Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 27 Bíóhöllin sýnir „Americathon" BÍÓHÖLLIN hefur frumsýnt kvikmyndina „Americathon" undir leik- stjórn Neil Israel og með Zane Buzby í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Bandaríki framtíðarinnar, eins og leikstjórinn sér þau og heim framtíðarinnar, „heim, þar sem óhóf og eyðsla amerísku þjóðarinnar hefur skilið landið eftir á barmi gjaldþrots," eins og segir í kynningu kvikmyndahússins. Frönsk kvikmynda- helgi á Akureyri MENNINGARDEILD franska sendi- ráösins og Borgarbió standa fyrir franskri kvikmyndahelgi á Akureyri helgina 3. til 5. desember nat'slkom andi. Sýndar verða í Borgarbíói fjórar af þeim sjö myndum sem sýndar voru á 7. Frönsku kvikmyndavikunni í Reykjavík. Þær myndir, sem sýnd- ar verða eru: Moliére, Stórsöng- konan (Diva), Surtur (Anthracite) og Undarlegt ferðalag (Un étrange voyage). Dagskrá helgarinnar er svohljóð- andi: Föstudaginn 3. desember kl. 9 — Moliére (fyrri hluti). Laugardag- inn 4. desember kl. 6 — Undarlegt ferðalag. Laugardaginn 4. desember kl. 9 — Surtur. Sunnudaginn 5. des- ember kl. 5. Moliére (síðari hluti). Sunnudaginn 5. desember kl. 9 — Stórsöngkonan. Sérstaklega vel með farinn vínrauður Peugot 604, árgerð 1978 til sölu. Ekinn aöeins 55 þús. kílómetra. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Bíllinn er meö V-6 vél, aflstýri og aflbremsum auk annars fransks lúxusútbúnaóar. Upplýsingar í símum 31772 á vinnutíma, en annars 74454. Nýr fríkirkjuprestur tekur við 6.SUNNUDAGINN 28. ndvember 1982, fyrsta sunnudag í aoventu, var hátíðarguðsþjónusta i Kríkirkjunni í Reykjavík. Séra Kristján Róberts- son, sóknarprestur á Hálsi í Fnjóska- dal og fyrrum fríkirkjuprestur i Reykjavík, setti nýkjörinn fríkirkju- prest í Reykjavík, séra Gunnar BJörnsson, fyrrum sóknarprest í Bol- ungarvík, inn í embætti. Söngstjóri og organleikari var Sigurður ísólfsson, en kór Frí- Leiðrétting í FRÉTT um samninga SH og SÍS um sölu á frystum fiski til Sovétríkj- anna í Morgunblaðinu í gær, varð misritun í fyrirsögn. I fyrirsögn er sagt að samið hafi verið um sölu á 323.000 lestum í stað 23.000 eins og fram kemur í fréttinni sjálfri, það er 17.000 lestum af flökum og 6.000 lestum af heilfrystum fiski. Morgun- blaðið biðst hér með velvirðingar á þessum mistökum. kirkjunnar söng hátíðarmessu- söngva séra Bjarna Þorsteinsson- ar. Meðhjálpari var frú Berta Kristinsdóttir. Séra Kristján Róbertsson ávarp- aði söfnuðinn og hinn nýja safnað- arprest, er síðan steig í stólinn og flutti prédikun sína. Mikið fjöl- menni var við guðsþjónustuna og meðal kirkjugesta var forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir. Að lokinni messu var safnast saman til kaffidrykkju á Hótel Esju. Þar flutti ávarp formaður Fríkirkjusafnaðarins, Ragnar Bernburg, stórkaupmaður, en veislustjóri var Þórarinn Sveins- son, forstjóri Slippfélagsins í Reykjavík og fyrrum safnaðarfor- maður. Þá tóku til máls séra Kristján Róbertsson og frú Auður Guðjónsdóttir, fyrrverandi prestshjón í Fríkirkjunni og þökk- uðu klukku sem söfnuðurinn færði þeim að gjöf. Frú Bryndís Þórar- insdóttir, ekkja séra Árna Sigurðs- sonar fríkirkjuprests, ávarpaði samkvæmið, bauð nýju prestshjón- in velkomin og þakkaði farsæl stðrf hjónanna, sem nú voru að kveðja söfnuðinn. Á Hótel Esju sungu þeir tvísöng, séra Kristján og séra Gunnar, frú Ágústa Ágústsdóttir söng einsöng og séra Gunnar Björnsson lék á selló. Allan undir- og meðleik ann- aðist Sigurður Ísólfsson. Loks sleit Ragnar Bernburg samsætinu og þakkaði viðstöddum ánægjulegan dag. Risu allir úr sætum og sungu „Ég vil elska mitt land". (úr frétt frá Kríkirkjunni.) » Skjótið píanist- ann" sýnd í kvöld SKJÓTID píanistann heitir kvik- mynd, sem kvikmyndaklúbbur All- iance Francaise sýnir í Regnbogan- um kl. 20.30 í kvöld. Leikstjóri er Francois Truffaut og aðalhlutverk er í höndum Charles Aznavour. :i/IIWIIIIIIIII,l/ltlilhh,l,llllll I; IIII í I •//////'//;///"¦ A V PAPPIRSSTATIV MARGAR GERÐIR NÝKOMNAR LIlXEIÍlÍ^^ festing fyrir létta og þunga hluti. TOIGMuIKK© hefur grip og hald. TjDOIBSaaEC© ffæst í fflestum byggingavöruverslunum. þettingin plötufestingin Ólafur Kr. Guðmundsson c/o Trévirki hf. „Allir fagmenn hljóta ad þekkja Thorsmans boltana og vita um þeirra festigetu, enda er Thorsmans nafnift gæoamerki sem allir geta treyst." Ef óskað er eftir sýnishornum af ofanskrá&u efni frá Thorsmans þá góofúslega fyllið út þennan miða. Sýnishornin eru send án endurgjalds. X Nafn: Heimilisfang: StaAur: JOHAN RÖNNING HFsTl^,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.