Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 29 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mottur - teppi - mottur Verið velkomin. Teppasalan er á Laugavegi5. Húsráðendur Jólapóstur ter nú aö berast. Vanlar ekki skilti á hurð eða póstkassa? Út- búum nafnskilti meö stuttum fynrvara fram til jóla. Skilti & Ljósrit Hverfisgötu 41. Sími 23520. Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa ahuga á malverkum eftir ís- lenska listamenn hafi samband viö mig í sima 26513 milli 9 og 6 á daginn og i sima 34672 mllli 7 og 9 á kvöldin. Nðnwttj Traktorsgrafa tek að mér snjómokstur og hreinsun bílastœöa. Þórir Asgeirsson, Hálsasel 5, sími 73612. Ungaog áreiöanlega stúlku vantar vinnu í jolatninu Er vÖn vélritun og bankastðrfum. Tilvalið að hafa sem framtíðarvinnu í vor. Flest kemur til greina Upplýsingar í síma 19746. Ljósritun Statkkun — smiskkun Stærðir A5, A4. Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklys ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti Magnafsláttur Næg bílastæði Ljósfell. Skipholti 31, simi 27210 I.O.O.F. 5 = 1641228 H = MA IOOF 11 = 1641228H = D St:.St:. 5982122 VII m Skrifstofa Lækjargötu 6a. 2. hœð. Fímmtudagskvöld 2. des. kl. 20.00 Nú er glatt í hverjum hól — Tunglskinsganga í Setbergshlið sunnan Hatnarfjarðar. Söngur og rómantík við kertaljós í Kershelli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö kr. 70,00, frítt f. börn meö fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu Hafnfirö- ingar teknir meö viö kirkiugarö- inn. Simi 14606 — Símsvari allan sólarhringinn. FERÐAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 5. des.: kl. 11.00. Ulfarsfell og nágrenni — göngu- og skíöaferð. Verö kr. 100.- Farið veröur frá Umferö- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil Ferðafélag Islands. imhjolp Samkoma veröur i Hlaðgerðar- koti í kvöld kl. 20.30. Bilferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp. KFUM AD fundur í kvðld kl. 20.30. Efni. Sjukdómar-bæn-lækning II. Leifur Þorsteinsson. Allir karl- menn veikomnir Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Æskufólk syngur og talar Samkomustjórl Sam Daníel Glad. Fórn til innanlandstru- boös. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi öskast Verslunarhúsnæöi óskast Rótgróin verslun óskar eftir verslunarhús- næöi, ca. 40—60 fm, frá og meö næstu ára- mótum. Helst viö Laugaveginn eöa í stórri verslunarsamstæöu. Vinsamlega hringiö í síma 18200 eöa 43291 á kvöldin. Herbergi Aburöarverksmiöja ríkisins ætlar aö taka á leigu herbergi meö húsgögnum og aögangi aö baöi fyrir erlendan starfsmann. Leigutíminn yröi um þrír mánuöir frá 15. janúar1983. Tilboö sendist skrifstofu Áburoarverksmioj- unnar í Gufunesi fyrir 14. desember 1982. Áburöarverksmiöja ríkisins. Norðurlandskjördæmi eystra Kjðrdæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Noröurlandskjördæmi eystra samþykkti á fundi þann 28. nóvember sl. aö viðhafa prófkjör viö val á frambjóoendum viö nœstu alþingiskosningar Hér með er auglýst eftir framboðum til þessa prófkjörs Hvert framboð skal stutt af 20 flokksbundnum sjálfstæöismönnum Hver flokksmaður getur aðeins staðið að tveimur slíkum tillögum. Framboö skal skilað til formanns kjördæmisráös Siguröar Hannes- sonar. Austurbyggö 12, Akureyri, simi 96-23076, fyrlr 19. desember nk. Stefnt er aö prófkjörið farl fram siðari hluta januar Stjórn kjördæmisráðs Sjállstæöisflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra. Málfundaffélagíð Sleipnir Akureyri Aðalfundur félagsins verður haldinn í skrifstofu llokksins, Kaupangi, föstudaginn 3. des. kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stlórnln. Félag siálfstatðismanna í Hliða og Holtahverfi Spilakvöld Spiluð veröur félagsvist timmtudaginn 2. desember í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Byrjað veröur aö spila kl. 20.00. Góð spilaverðlaun. Kaffi- veitingar. Stjórnin. S|álfstæðpskvennafélagpð Edda Kópavogi Jólafundur verður haldinn fðstudaginn 3. des. n.k., kl. 19.30 i Sjáltstæöishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Skemmtiatriði. 3. ? 4. Jólahugvekja. Tilkynnið þátttöku til Steinunnar í síma 42365 fyrir nk. fimmtudags- kvöld. Fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Víötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll. Háaleit- isbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á mótl hvers kyns tyrirspurnum og abendingum og er öUurn borgarbuum boolð að notfæra sér viötalstíma þessa Laugardaginn 4. das- ember verða til við- tats kl. 10—12 HuMa Valtýsdottir og Kol bemn H. Pálsson. Sjálfstæöiskvennafélag ísafjaröar heldur jólafund sunnudaginn 5. desember kl. 13.30 í Sjálfstæöishúsinu, 2. hæð. Dagskrá: Jólaföndur, leiöbeinandi Valgerður Jónsdóttir. Tilkynniö þátttöku til Herdisar i síma 3682 og Sigrunar í sima 4046, tyrir timmtudagskvöld Stjórnín. Seltjarnarnes Baldur FUS Seltjarnarnesi, aöalfundur verður haldinn föstudaginn 3. des. kl. 20.30 i sal Tónlistarskólans í Heilsugæslustööinni á Seltjarn- arnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Orðsending til flokksráðs Sjalfstasoisflokksins og formanna flokksfélega og flokkssamtaka. Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö að halda sameiginlegan fund flokksráðs og flokkssamtaka SJálfstæðisflokksins sbr. 32. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í Reyk/avik föstudaginn 3. og laugardaginn 4. desember nk. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: Föstudagurinn 3. desember kl. 15.00 Fundarsetning. Ræða Geirs Hallgrimssonar form. Sjálfstæðisflokksins. Kjör stjórnmálanefndar. Framsaga um drög að stjórnmálaályktun. Almennar stjórnmálaumræöur. 21.00 Opiö hús í kjallarasal Valhallar. Laugardagurinn 4. desember kl. 09.00—10.00 Fundur flokksráðs á Hótel Sögu. kl. 10.00—12.30 Umræöur um flokksstarf og kosningaundirbuning á Hótel Sögu. kl. 12.30 Hlé — Gert er ráð fyrir sameiginlegum hádegisverði fundarmanna á Hótel Sögu. kl. 14.00 Lögö fram drög aö stjórnmálaályktun. Almennar umræður. Afgreiösla stjórnmalaályktunar. kl. 17.30 Fundarslit Sérstök athygli er vakin á þvi að þar sem sami maður er bæöi i flokksráöi og formaöur félags þá mætir hann einn bæði sem flokks- ráösmaður og formaður félags. Þaö eru vinsamleg tilmæli að þeir sem hyggjast mæta til fundarins tilkynni það til flokksskrifstofunnar sem fyrst í síma 91-82900. Þá eru þau fólög. þar sem formannaskipti hafa oröiö síöan á lands- fundi 1981 og ekki hala lilkynnt þaö til llokksskrilstofunnar beðin um aö gera það nú þegar. Mióstjórn Sjálfstæðlstlokksins. Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur: Lögboðnar tryggingar fasteigna verði boðnar út „Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur 1982 skorar á borgar- stjórn Reykjavíkur ad bjóða út hið allra fyrsta lögboðnar tryggingar fasteigna, svo sem fyrir er mælt í lögum," sagði meðal í ályktun Hús- eigendafélags Reykjavíkur sem haldinn var fyrir skömmu. Fiindur- inn skoraði á borgaryfirvöld að „stilla iðgjaldi slíkra trygginga svo í hóf, að ekki safnist upp digrir sjóðir i vörzlu borgarinnar, langt umfram cðlilega áhættusjóði á kostnað hús- eigenda, svo sem verið hefur." Þá taldi fundurinn það „í hæsta máta óeðlilegt að húsatryggingar Reykjavíkur taki þátt í kostnaði við rekstur Slökkviliðs Reykjavík- ur, eins og tíðkast hefur, þar sem það eigi lögum samkvæmt alfarið að vera á kostnað sveitarfélagsins sem slíks." Fram kom að á síðasta starfsári leituðu á sjötta hundrað einstakl- ingar til lögfræðings félagsins með hin margvíslegustu álitaefni, en félagsmenn eru um það bil 2.500. Fram kom, að brýnt sé að Húseigendafélag Reykjavíkur taki í vaxandi mæli upp hagsmuna- gæzlu fyrir húseigendur gagnvart hinu opinbera. Þá var gerð gerð ályktun um vísitðlu húsnæðiskostnaðar: „Að- alfundur Húseigendafélags Reykjavíkur 1982 skorar á Hag- stofu íslands að endurskoða þegar í stað grundvöll og útreikning vísi- tölu húsnæðisköstnaðar og taka hið fyrsta upp eðlilega og skyn- samlega vísitölu til viðmiðunar húsaleigu, í stað núgildandi vísi- tölu húsnæðiskostnaðar, sem sé með öllu ófullnægjandi til þeirra nota." Formaður félagsins, Páll S. Pálsson, hrl. var endurkjörinn. Aðrir í stjórn voru kjörnir, Alfreð Guðmundsson, forstöðumaður, Sveinn Jónsson, endurskoðandi, Dr. Páll Sigurðsson, dósent og dr. Pétur Blöndal, stærðfræðingur. Framkvæmdastjóri og lögfræð- ingur félagsins er Sigurður Helgi Guðjónsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.