Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 Dauðamenn Söguleg skáldsaga eftir Njörð P. Njarðvík Út er komin hjá IÐUNNI sögu- leg skáldsaga eftir Njörð P. Njaro vík. Sagan nefnist Dauðamenn. Saga þessi er byggð á atburð- um sem urðu í Skutulsfirði 1656, er tveir feðgar voru brenndir á báli. Var þeim gefið að sök að hafa ofsótt sóknarprest sinn með göldrum og valdið honum sárum þjáningum, andlegum og líkam- legum. Um þessa atburði ritaði presturinn, séra Jón Magnússon, Píslarsðgu sína, frægt rit, þar sem hann leitaðist við að rétt- læta gerðir sínar. Sú bók er varn- arrit og birtir einungis sjónar- mið prestsins. í þessari skáld- sögu hefur Njörður P. Njarðvík endurskapað sögu feðganna, sem brenndir voru, í dramatískri og spennandi frásögn," segir í kynn- ingu forlagsins á kápubaki. Dauðamenn er ellefta frum- samda bók Njarðar P. Njarðvík, en auk þess hefur hann þýtt all- margar bækur. Eina skáldsögu Njörður P. Njarðvík hefur hann áður sent frá sér, Niðjamálaráðuneytið, 1967. Skáldsagan Dauðamenn er í tutt- ugu og sex köflum, 150 blaðsíður að stærð. Innan á bókarspjöldum er kort af söguslóðum. Prent- tækni prentaði bókina. Töfraflautan: Nýr hljómsveitarstjóri SÚ breyting verður á sýningum ís- lensku óperunnar á Töfraflautunni eftir Mozart, að frá og með föstu- deginum 3. desember mun Gilbert Levine taka við stjórninni af Mark Tardue. Gilbert Levine stjórnaði fyrstu þremur sýningum Töfraflaut- unnar nú fyrr í haust. Gilbert Levine mun stjórna fram til jóla, en sýningar fram til jóla verða sem hér segir: 3. 4. 5. og 11. og 12. desember. Bókakynning í kvöld Á bókakynningu í Nýja kökuhús- inu í kvöld kl. 20.30 verður lesið úr nýútkominni bók Kristjáns P. Magnússonar, „Við í vesturbæn- um". Þetta er fyrsta bók höfundar og segir í henni frá uppvexti stráka í vesturbænum í Reykja- vík. Úr bókinni lesa: Leó E. Löve, Vilmundur Gylfason og Páll Arnór Pálsson. Inngangur í Nýja kökuhúsið er frá Austurvelli, en einnig er Bókaverslun ísafoldar opin að Austurstræti. Útgefandi bókarinnar er ísa- foldarprentsmiðj a. Klassa steríó samstæöa kr 18.180 System 11H rXlloauaYSÆ^l |AÍuU HUÖMBÆR F HUOM.HEIMIUS.SKWFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244 FISCHER hafa sklði vió hæti hvers og eins. Göngusklði og svig- sklði handa byrjendum og kunn- áttufðlki, börnum unglingum og fullorðnum. Ul in n n I z m m s 9 H REINALTER og AIR BALANCE er sklðafatn- aður sem stenst ströngustu kröfur um útlit og gæði Einkaumbod á fslandi FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 AORIR ÚTSOLUSTAOIR: Pipulagnlngar- þjónustan Akranesi Varsl. B|arg (Fatnaður) Akranesi Kaupfélag Borgflrðlnga Borgarnesi Kaupfélag Borgfirðlnga Ólafsvlk versl. Húsií Stykkishólmi SporihlaAsn Isaflrði Verelun Einars Guðflnssonsr hf Bolungarvlk Ksupfélag Húnvstnlngs Blönduósi Ksupfilag Skagflrðlnga Sauðárkróki Kaupfélag Eyflrðlnga Ólafsfiroi Vsrelunln Ýllr Oalvlk Jón Halldórsson Dalvlk Vlðar Qaröarsson Akureyri Kaupfélag Eyllrðinga Akureyrl Bókaverslun Þórarins Stefinssonsr Húsavik Steingrimur Saemundsson Vopnafirðl Veralunln Skógar Egilsstööum Ingþör Svelnsson Neskaupsstað Verslunln Mostell Hellu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.