Morgunblaðið - 02.12.1982, Page 31

Morgunblaðið - 02.12.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 31 /FOnix HATÚNI 6A • SIMI 24420 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dœlur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. .LlL ©ÖMirOgQiuigjwio3 Vesturgötu 16, slmi 13280 ÞRJÚ SJÓNARHORN Samtíma okkar lýst frá þrem sjónarhornum í þrem nýjum íslenskum skáldsögum. ÓtAFUR QRMSSON BOÐIÐ pabba DRENGIR Boðlðuppídans eftlr ólaf Ormsson er í senn alvöru- mikil og gáskafull skáld- saga. í henni reyna menn að leysa lífsgátuna með formúlum. Misvísandi öfl togast á um söguhetjuna og spurningin er: Hvert þeirra verður sterkast að lokum? Pekktir atburðir um- liðinna ára spinnast inn í söguþráðinn og víða glittir í fólk sem við þykjumst kannast víð. Pabbadrengir eftir Egil Egilsson Saga af nútímafólkl í Reykjavík. Allt er skipulagt frá rótum. Þennan dag skal barnið koma undir-í þessari viku skal það fæðast. Sagan fylgir þessum atburðum sem og öllu öðru sem við ber allt þar til afskiptum fæðingar- stofnunar og hins opin- bera eftirlits lýkur. En hvernig gengur mann- lengri náttúru að beygja síg undir slíka skipu- lagningu. Kynni það ekki að verða ofurlítið bros- legt? MEÐAN Meðan lífið vngist Kristján Albertsson. Hér eru kynntar sérkenni- legar sögupersónur úr athafnalífí, stjórnmálalífi og menníngarlífi þjóðar- innar. Svo má virðast við lestur þessarar skáldsögu Kristjáns Albertssonar að nútíminn beri sterkan svip af Sturlungaöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.