Morgunblaðið - 15.12.1982, Page 3

Morgunblaðið - 15.12.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982 3 Ragnar í Smára Bókin um Ragnar í Smára segir einstæða ævi- sögu einhvers sérstæðasta framkvæmdamanns á íslandi á þessari öld. Ingólfur Margeirsson á viðtöl við 14 þjóðkunna menn um kynni þeirra og samstarf við Ragnar. Bókin geymir 48 litprentaðar heilsíðumyndir af fjölmörgum dýrmætustu perlum íslenskrar myndlistar, allar úr höfðingsgjöf Ragnars til ASÍ. Viðmælendur Ingólfs eru: Tvær fyrstu bækurnar í nýjum bókaflokki um íslenska myndlist og myndlistarmenn eru komnar út. ÍJr ritdómum „Jú bókin um Ragnar er vissulega skemmtileg aflestrar og jafnvel bráðfyndin á köflum. “ Glæsilegt upphaf „Bókin um Ragnar er að vissu leyti „endurreisn“ listaverkabókaútgáfu á íslandi. Hún erglœsilegt upphaf af spennandi listœvintýri þar sem allt virðist gert til að skapa listaverkabækur í sem hæstum gœðaflokki. Óvenju vönduð fagvinna uppsetning, litgreining og prentun kemur vel til skila þeirri stórbrotnu mynd sem hér hefur verið dregin upp af Ragnari Jónssyni í Smára.“ Gunnar B. Kvaran DV Árni Kristjánsson Björn Th. Guðmundur Gylfi Þ. Gíslason Halldór Laxness Hannibal Jóhann Pétursson Björnsson Daníelsson Valdimarsson Jón Þórarinsson Kristján Davíðsson Kristján Karlsson Matthías Sigrún Eiríksdóttir Sigurjón Ólafsson Thor Vilhjálmsson Johannessen í bókinni um Eirík Smith ræðir Eiríkur opinskátt um æviferil sinn. Hann veitir okkur innsýn inn í alla helstu strauma nútímalistar þar sem hann ræðir um listsköpun sína og bræður í listinni. Bókin er einstök mótunarsaga listamanns sem um árabil hefur notið vaxandi vinsælda meðal þjóðarinnar. Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur skráði. Fjöldi litmynda prýða bókina sem sýna verk hans og feril. Eiríkur Smith JZL i Smara ISLENSK „Dregið saman í hnotskurn þá er Eiríkur Smith vel að þessari bók kominn, hún er útgefendum til sóma og ómissandi öllum þeim, er fylgjast vilja með íslenzkri myndlist.“ Bragi Ásgeirsson, Mbl. Eiríkur Smith Báöar þessar bækur munu vafalaust verða listunnendum og öllum almenningi hiartfólgnar um ókomin ár LISTASAFN ASÍ Lögberg Bókaforlag Þingholtsstræti 3, simi: 21960

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.