Morgunblaðið - 18.12.1982, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982
87
fólk í
fréttum
Engar jólasveinkur, takk!
+ Þeir í Bandaríkjunum þykja taka
orðið „jólasveinn" óvenju bókstaf-
lega. Á þessum tímum kvenfrelsisbar-
áttu og jafnréttis þykir ekki sjálfsagt
að karlmenn fái að sitja einir að
ákveðnum störfum í þjóðfélaginu, þó
sú sé nú gjarnan raunin.
Bertha Purtteman var ánægð með
það starf sem hún hafði fengið yfir
hátíðarnar sem jólasveinn í stórmark-
aði nokkrum í Washington. En gleði
hennar varð skammvinn, þar sem
henni var sagt upp starfinu að tólf
dögum liðnum á þeim forsendum aö
jólasveinn skyldi vera karlkyns. Þann-
ig hefði það ætíð verið og þannig
skyldi það verða áfram ... Engar
jólasveinkur takk!
Hún varð því að leggja búninginn á
hilluna og þótti sárt, þar sem hún
sagði að börnin sæju ekkert athuga-
vert við konu í gervi jólasveins. Ekk-
ert sæist nema nefnið og augun hvort
sem væri ...
Bertha Purtteman ásamt hluta búnings sfns.
Einskis veróir
eyrnalokkar
+ Zsa Zsa Gabor kvaö hafa gefiö
demantsskrýdda eyrnalokka (
„World Wildlife Fund“, en stjórn
sjóösins hefur tilkynnt aö þeir hafi
varla veriö þess verðir aö viö þeim
hafi verið tekiö.
Blaöiö Sunday Mirror í Lundún-
um hefur einnig birt fregnir um
þetta efni og segir aö leikkonan
hafi komið meö eyrnalokkana meö
sér til Bretlands fyrir sex mánuö-
um síöan í þeim tilgangi aö gefa þá
sjóönum, en afhendingu þeirra var
frestaö. Blaðiö segir einnig aö til-
kynnt hafi veriö í upphafi aö verð-
mæti þeirra væru um 23.000 doll-
ara, en komiö hafi í Ijós aö þeir hafi
ekki verið meira en 700 dollara
viröi...
Játvarður á Suðurpólnum
+ Játvaröur prins dvelur á Nýja Sjálandi um þessar mundir viö
kennslustörf og kvað líka það vel. Þessi mynd sýnir hann hins vegar
þar sem hann kom til Ross Isfand, en hann er á ferðalagi um Antartíca
og mun m.a. hafa viðdvöl á Suöurpólnum. Prinsinn (meö hattinn á
myndinni) mun fara ásamt leiðsögumönnum um þessi svæði næstu
sex dagana...
COSPER
— I»ótt þú aért dýralæknir, þarftu ekki að sýna sjúklingum þínum
svona mikla lotningu.
Tommy Steete
í söngleik
+ Tommy Steeie, fyrrverandi
rokkstjema, mun taka þátt í nýrri
uppfaaratu á leiksviöi á söngleikn-
um „Stnging in the Rain“, en eins
og margir muna lék Gene KeHy aö-
athlutverkið í upprunategu kvik-
myndinni.
Taliö er aö frumsýningin veröi í
Lundúnum næsta sumar, og verö-
ur þetta fjóröa stóra hlutverk hans
í söngleikjum ...
Urbeinuð hangilæri
Úrbeinaöir hangiframpartar
Úrbeinuð ný lambalæri
Úrbeinaö fullt ávaxtalæri
Úrbeinaðir lambahryggir
Úrbeinaöir nýir frampartar
Lambageiri
Lamba herrasteik
(úrb. framhryggur kryddaöur)
London lamb sértilboð
Lambaschnitzel
Lambapottsteik (smáguilasch)
Lambahamborgarhryggur
KJÖTMIÐSTÖÐIN
verð verö
137,40 198,70
99,00 144,20
109,00 141,00
109,00 142,00
129,00 163,70
86,00 114,85
129,00 160,00
86,00 115,00
117,50 142,00
139,00 165,00
119,00 145,00
89,00 111,00
til kl. 10 í kvöld
Laugalæk 2. s. 86511
__Nýju
Pölaroid
augnabliksmyndirnar
eru hrókur alls fagnaðar
Polaroid660 myndavélin tryggir fallegri,
litríkari og skarpari augnabliksmyndir
■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægdarstillingu
frá 60 cm til óendanlegrar, 640 vélin er með
fix focus og 650 vélin með fix focus og nærlinsu.
Óþarft að kaupa flash og batteri
því batteri er sampakkað filmunni. "
Notar nýju Poiaroid 600 ASA
litmyndafiimuna, þá hrööustu í heimi!
helmingi ijósnæmari en aðrar sambæriiegar filmur!
Tökum gamlar vélar upp í nýjar
Polaroid véian