Morgunblaðið - 18.12.1982, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982
89
Jólapakkakvöld
Laugardags- og sunnudagskvöld
Síðustu jólakvöld Hótels Loftleiða á jólaföstunni
verða á laugardags og sunnudagskvöld. Jóla-
pakkakvöldin verða nú tvö vegna mikillar aðsókn-
ar undanfarin ár.
MATSEÐILL
Rjúpa m/ávaxtasalati
Heilsteiktar nautalundir framreiddar á
silfurvagni
Fíkjur í kontaki
Garðar Cortes syngur jólalög og Kristina Cortes
leikur á píanóið.
Módelsamtökin sýna fatnað á fjölskylduna frá
verslununum: Finnska, Pelsinn, Ossa, Madam, Assa
og Ragnari herrafataverslun. Víkingaskipið verður
skreytt munum frá Corus og Rammagerðinni.
Allir matargestir fá ókeypis happdrættismiða og
verður dregið um veglega jólapakka.
Kynnir kvöldsins: Sigríður Ragna Sigurðardóttir.
Stjórnandi: Hermann Ragnar.
Matur framreiddur frá kl. 19, en dagskráin hefst
kl. 20.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Efri hæð
Dansbandið og söngkon-
an Anna Vilhjálms leika
músík við allra haefi.
Neðri hæð
Diskótek.
Matseðill kvöldsins
Krœklingur í vinaigrette.
Glóðarsteiktur kjúklingur með rjómasveppasósu,
kartöflukrókettum, mais, rósakáli og hrásalati.
Is með ávöxtum.
HEIMSIVIETSFAGNAÐUR
SATT á
heimsmets
koma fratf
Bubbi Moi
Stuömenn
beyr
Sonus Futurai
Magnús Kjart
dinnertóntist
atseöill kvöldsins
Rjómaaspassúpa
Kensington steik m. bökuðum
kartöflum og salati
grænmeti og Róbertsósu.
■ ■ verjum aðgöngumiða
fylgir happdrættismiði í
byggingarhappdrætti Satt og
vinningar eru margir m.a.
Fiat Panda.
■ w ú mæta allir sannir tónlistarunnendur,
samfangna heimsmethöfunum og styrkja gc
málefni.
BROADWAV
*5C€AI)WAy
á sunnudagskvöld
Jólatónleikar
Dansleikurinn
i kvöld hefst kl. 22 og stendur til kl 03.
Asgelr Tómasson kynnir vinsæla danstónlist og kynnir m.a.:
nýjar hljómplötur með Rood Stevart. George Harrisson og fl.
18 ára aldurstakmark
Einungis snyrtilega klæddu fólki er hleypt inn.
Smáréttirnir
standa fyrir sinu.
Jólatónleikar
Frá mánudegi 20. des. fil fimmtudagsins 30. des. 1982.
Rokktonleikar og jazz tonleikar.
I sigtinu er m.a. Stuðmenn, Nýja kompaniið, Rimlarokkarar
og ef til vill Egó og fleiri góöar grúbbur.
Vaxandi veitingastaöur viö Austurvöll.