Morgunblaðið - 18.12.1982, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.12.1982, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 95 ökum viö meö tilliti til aðstæöna (JÓLA UMFERÐINNI notum viö ökuljósin sólarhringmn noia ungir i sem gamlir ENDURSKINSMERKI allan notum viö gangbrautir en rpeö aögát erum viö viöbuin óvæntum atvikum í umferöinni notum viö bílbeltin ■V syna akandi 1 og gangandi hverjir öörum gagnkvæma tillitssemi segjum viö NEI TAKK ef viö ætlum aö aka tokum vió sérstakt tillit til barnanna ALLT STUÐLAR ÞETTA AÐ GLEÐILEGUM JÓLUM OG GÓÐRI VEGFERÐ ALLAN Arsins hring ||U^IFERÐAR Grindavikurkirkja Aðventuhátíð í Grindavíkurkirkju Sunnudaginn 19. desember verður aðventuhátið í Grindavíkurkirkju og hefst hún kl. 16. Efnisskráin verður fjölbreytt og hefst með leik Grindavík Brass Ensemble. Yngri og eldri deildir Skólahljómsveitar Grindavíkur leika og flytur eldri deildin m.a. verk eftir E. Grieg og Pezel. Flutt- ur verður helgileikur, sem for- eldrafélag hljómsveitarinnar hef- ur undirbúið. Sérstakir gestir frá Sinfóníu- hljómsveit íslands, Júlíana Elin Kjartansdóttir, Michael Shelton, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika strengjakvartett eft- rr Mozart. Ræðumaður dagsins verður Ólína Ragnarsdóttir, forseti bæj- arstjórnar Grindavíkur. Að lokum leikur skólahljómsveitin undir al- mennum söng. ■M Hyacinthuheígi |í Blóm & Ávextir i^/M afsláttur af hyacinthum og - hyacin thuskreytingum Okkar skreytingar eru öðruvísi 'iyi'. Á'. • • » • r-, Á: <-* t * * . . * / 7. -/-• . * • • p Um þessa helgi kynnum við hyacinthu- r/\ * skreytingar, kertaskreytingar og aðrar þær jólaskreytingar sem verða á boð- stólum hjá okkur fram tiljóla. FuII búð af nýjum sérkennilegum gjafa- vörum. . V * 'VV Allar skreytingar hannaðar af fagmönn- um: Kristínu Magnúsdóttur, Unni Gunn- arsdóttur, Hönnu fíóru Ingadóttur og Hendrik Berndsen. Opiö alla daga og um helgar frá kl. 9 — 21. Næg bílastæði. % *> .• * é • .*/ ■* * «IÖM©ÁVmiR Hafnarstræti 3, sími 12717 — 23317. ;>V *• ;. . • » • • •>. *. •*•. ..*.* •, ; hljómplata með söngtextum eftirSIGURÐ ÞÓRARINSSON Norræna félagið vill með þessari auglýs- ingu vekja athygli á nýútkominni hljóm- plötu meö þýddum og frumsömdum söng- textum eftir Sigurð Þórarlnsson, jarðfræð- ing. Hljómplata þessi er tengd sjötugsafmæli Sigurðar, 8. janúar á þessu ári. Norræna félagið í Reykjavík efndi til dagskrár í Nor- ræna húsinu 7. febrúar s.l. þar sem ein- göngu voru fluttir söngtextar eftir Sigurð. Höföu margir við orö að gefa þyrfti söngv- ana út á hljómplötu og varö þaö aö ráöi. Á plötunni syngur nokkurnveginn sami hópur megniö af jjeim söngvum sem fluttir voru og eru flytjendur alls 13 talsins. 14 lög eru á plötunni. ------<s>_______ Útgefandi NORR/ENA FÉLAGIÐ. $Hni mryjtH4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.