Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 53 Landið þitt ;§sfe ISIAND erægifagurt og sagan litrik og stórforotin Þríðja bindi bókaflokksins Landið þitt ísland er komiö út. Þaö nær yfir bókstafina L—R. Fyrsta uppsláttarorðið er Lagarfljót, þar sem ormurínn mikli er sagður bundin við fljótsbotninn og skata ráði ríkjum undir Lagarfossi. Síðasta uppsláttarorðið er Rútsstaða—Suðurkot, en þarfæddist Ásgrímur Jónsson listmálarí. I þríðja bindi er sérstakur Rey kja vikurkafli eftir Pál Líndal, sem talinn er fróðastur núlifandi manna um sögu borgarinnar. Reykjavíkurkafli Páls er byggður upp í stafrófsröð og er svo sérstæður að fullyrða má að höfuðborginni hafa aldrei áður veríð gerð slík skil. Landið þitt Island, bækur í algerum sérflokki, sem opna nýja og víðari sýn til sögu og sérkenna lands og þjóðar og farnar eru að vekja eftirtekt langt út fyrír landssteinana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.