Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 53 Landiðþitt ÍSLWD se re'iw£!í erægifagurt og sagan litrík ogstórbrotin ÖRN&ÖRLYCUR Siðumúla 11, simi 84866 Þriðja bindi bókaflokksins Landið þitt Island er komiö út. Þaö nær yfir bókstafina L—R. Fyrsta uppsláttaroröiö er Lagarfljót, þar sem ormurinn mikli er sagöur bundin viö fljótsbotninn og skata ráöi ríkjum undir Lagarfossi. Síðasta uppsláttaroröiö er Rútsstaöa—Suðurkot, en þarfæddist Ásgrímur Jónsson listmálari. I þriðja bindi er sérstakur Reykjavíkurkafli eftir Pál Líhdal, sem talinn er fróöastur núlifandi manna um sögu borgarinnar. Reykjavíkurkafli Páls er byggður upp í stafrófsröð og er svo sérstæöur að fullyrða má aö höfuöborginni hafa aldrei áöur verið gerö slík skil. Landiö þitt Island, bækur 1 algerum sérflokki, sem opna nýja og víðari sýn til sögu og sérkenna lands og þjóðar og farnar eru aö vekja eftirtekt langt út fyrir landssteinana. SAGA OG SÉRKENNI ÞÚSUNDA STAÐA BÆJA, KAUPTÚNA, HÉRADA OG LANDSHLUTA ÁSAMT HUNDRUÐUM LITMYNDA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.