Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 65 Ótrúlcgur háski og svaðilfarir VÉLRÁÐ Á BÁÐA BÓGA segir frá bragðarefnum Trapp skipstjóra sem hef ur marga hildi háð á sjó og vílar ekkifyr- ir sér að sttga útfyrir mörk venjubundins siðferðis. Agömlum dalli sínum, Karon, með skuggalega áhófn skúrka og prjóta um borð hefur hann sloppið lifandi úr ótrúlegum háska og svaðilförum. En aldrei hefur hann tekist á hendur slíkt hœttuspil sem hér. En spumingin er-. hverjum vill Trapp pjóna pegar vel er boðið? Callison er í essinu sínu í pessari œsilegu sógu. I hvcrri bugðu lcynist hætta Dauðafljótið fellur um frumskóga Suður-Amertku. í hverri bugðu pess leyn- ist háski. Hér eru leiðangursmenn með sárar minningar að baki og vilja koma fram grimmilegum hefndum. Enginn veit hvert straumur fljótsins ber — eða hver pað verður sem mœtir örlögum sínum að leiðarlokum. Alistair MacLean er enn í fullufjóri, og vel pað t pessari nýju bók, hinni tuttugustu og fimmtu á íslensku. Hann bregst ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn. 1 ,.¦¦ ¦ 31 ^-"w* /."'i^H ILANDI AUÐNAR Í3f} OG DAUÐA ff Hammond lv Innes *• ^^L aJIí p*^ ¦¦¦ . 5* ¦«#:** ÍOUNN FJNZ G, KONSALiK HJARTA JL JL#F/TLJLV JLxm ¥ Æ7ITXTIÐ Ncyðarkall úr auðninni Hvað vildi ítalska Mafían Hammond Innes er hér upp á sitt besta. — Frá eyðislóðum Labrador berst neyðarkall. Enginn heyrir pað nema lamaður fyrrverandi loftskeytamaður, og nú er hann dáinn, eftir aðeins hrafl í minnisbók. Ferguson er sannfœrður um að faðir hans hey'rðipessi boð, en hvernig á hann að sannfœra aðra umpað, úrpvíað enginn lifandi maður varápessum slóðumpegar boð- in voru send? Eða hvað? Hvað var verið að fela? ...Afburða- spennusaga frá Hammond Innes. Bræóraborgarstíg 16 Pósthólf 294 mcð hjartalækninn? HJARTALÆKNIR MAFÍUNNAR eftir pýska metsöluhöfund- inn Heinz G. Konsalik. Hvað vildi ítalska Mafían með Heinz Volkmar, pýskan lœkni sem var grunlaus kominn í sumarleyfi til Sardiníu? Nokkrir ungir menn höfðu rœnt honum og œtlað að krefjast lausnargjalds. En fleiri reyndust hafa áhuga á hon- um pegar vitnast hver hann er, sérfrœðingur í hjartaflutningi. Og nú hefur Maftan náð honum á sitt vald. Hann er á báðum áttum. En pegar hann hefur hitt hina fögru dóttur mafíufor- ingjans á hann sér ekki undankomu auðið. 83.56 121Reykjavik Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.