Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 17

Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 65 f hvcrri bugðu lcynist hætta VÉLRÁÐ Á BÁÐA BÓGA segir frá bragðarefnum Trapp skipstjóra sem hef- ur marga hildi háð á sjó og vílar ekki fyr- ir sér að stíga út fyrir mörk venjubundins siðferðis. A gömlum dalli sínum, Karon, með skuggalega áhöfn skúrka og þrjóta um borð hefur hann sloppið lifandi úr ótrúlegum háska og svaðilförum. En aldrei hefur hann tekist á hendur slíkt hcettuspil sem hér. En spumingin er: hverjum vill Trapp þjóna þegar vel er boðið? Callison er í essinu sínu í þessari œsilegu sögu. Dauðafljótið fellur um frumskóga Suður-Ameríku. í hverri bugðu þess leyn- ist háski. Hér eru leiðangursmenn með sárar minningar að baki og vilja koma fram grimmilegum hefndum. Enginn veit hvert straumur fljótsins ber — eða hver það verður sem mœtir örlögum sínum að leiðarlokum. Alistair MacLean er enn í fullu fjöri, og vel það í þessari nýju bók, hinni tuttugustu og fimmtu á íslensku. Hann bregst ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn. ÍÐUNN Neyðarkall úr auðninni Hammond Innes er hér upp á sitt besta. — Frá eyðislóðum Labrador berst neyðarkall. Enginn heyrir það nema lamaður fyrrverandi loftskeytamaður, og nú er hann dáinn, eftir aðeins hrajfl í minnisbók. Ferguson er sannfœrður um að faðir hans heyrði þessi boð, en hvemig á hann að sannfœra aðra um það, úrþví að enginn lifandi maður var áþessum slóðumþegar boð- in voru send? Eða hvað? Hvað var verið að fela? ...Afburða- spennusaga frá Hammond Innes. Bræóraborgarstíg 16 Pósthólf 294 Hvað vildi ítalska Mafían mcð hjartalækninn? HJARTALÆKNIR MAFÍUNNAR eftir þýska metsöluhöfund- inn Heinz G. Konsalik. Hvað vildi ítalska Mafían með Heinz Volkmar, þýskan lcekni sem var grunlaus kominn í sumarleyfi til Sardiníu? Nokkrir ungir menn höfðu rcent honum og cetlað að krefjast lausnargjalds. En fleiri reyndust hafa áhuga á hon- um þegar vitnast hver hann er, sérfrceðingur í hjartaflutningi. Og nú hefur Mafían náð honum á sitt vald. Hann er á báðum áttum. En þegar hann hefur hitt hina fögru dóttur mafíufor- ingjans á hann sér ekki undankomu auðið. 83.56 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.