Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 <iimiii»WHi'nTMHiiini»i!nmi.niii.i.i..Jii..iiimiiiiJiiiiiii KJOWU' DYRAGLENS BRÚTURINN 21.MARZ-19.APRIL Kí'vndu ao fiiroast öll lögfræði- leg málefni. Ef þú kemur til móts við annao fólk og gefur svnlitio eftir ætti allt aó ganga vel hjá þér i dag. ^. NAUTIÐ T§i 20. APRÍL-20. MAl l*ú þarft líklega að vera sá aoili sem stoppar hina í fjölskyldunni af í eyoslunni. Þetta er ekki skemmtilegt hlutverk en ein- hver verour ao hafa vit fyrir hin- um. W/zk TVtBURARNIR LWS 21. MAl-20J0Nl Ini getur gert mjög góð kaup i dag. I*ú þarft annars ao hafa mikið fyrir ollum hlutum en allt fer vel aö lokum. Reyndu að vera þolinmóður. jjjljjj. KRABBINN *9í 21.JUNl-22.JULl lleilsa þín á rftir að tefja fyrir þér í dag. I*ú verður að fara að drífa þig þvi liklega ertu konnn á eftir actlun. Reyndu að hressa þig við þú hefur verið allt of svartsýnn að undanfornu. LJÓNIÐ 23.JÍILI-22.ÁGÚST Ini ert í stuði til þess að eyða og eyða í dag en gættu þín á freist- ingunum. I>ú hittir nýtt og .skemmtilegt fiilk í kviild. Þú færð stuðning til þess að koma hugmyndum þínum í fram kvæmd. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. l>að rikir einhver spenna i heimili þínu og maki þinn eða félagi er mjög viðkvæmur. Þú þarft að beina athygli þinni meira að Ixirnunum. W/i Vh\ VOGIN %?T4 23. SEPT.-22. OKT. llí hefur mikið að gera við jiila undirbúninginn en átt rrfilt með að einbeita þér. Reyndu að hafa meiri sjálfstjórn. I'ao er ailt fullt af freistingum í kring um þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Forðastu að eyða í vitleysu og alls ekki taka neinar ákvarðanir í fjármálum núna. Ástarmálin eni einu málin sem ganga virki lega vel hjá þér núna. fjjl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú verður feginn að geta Ireyst á hjálp frá ættingjum i dag. I*ú hefur mjög mikið að gera. Ást- armálin eru mjög ánægjuleg. Vinir eru hjálplegir og skiln- ingsríkir. ^ STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Forðastu leyndarmát í viðskipt- um við aðra. Oetta er géður dag- ur fyrír þá sem eru að sinna einhverjum fjölskyldumálum. Seinni part dagsins eru ástar- málin sérstaklega ánægjuleg. S|rj|l VATNSBERINN UtíSS 20. JAN.-18. FEB. I*ú skalt ekki taka mark á frétt- um sem þú færð eftir einhverj- um krókaleiðum. I*ú skalt Uka heimboði sem þú færð. I'að er mjög ánægjulegt samband sem þú átt við vini þína um þessar mundir. :< nSKARNIR 19. FEB. - 20. MARZ F,f þú þarft ekkert að treysta á aðra og getur tekið allar ákvarð- anir sjálfur verður þetta góður dagur. (KM>ur vinur hjálpar þér mikið. HA^ EICKERT J kOr2T KO/VIIO i=NiN. <5la- W\ ¥skki'tip- • 'a sama tíaaa í 1 f Ním f' \FyRgA VORQ KOMINJIVÖ// ' 1 CONAN V.LLIIV.AÐUR mJJmmJmxm-Jxm^JJi....r.....*,,...........,....................................................................¦......................... ¦ TOMMI OG JENNI (NÁtfvxícOie/ 1 -./ &K.K/ \ - 1 TOOA! I 1 £KK/ j /ífftA1 (f( (JV\ )}*&* '*^^^ÍjÍ1 w&. LJOSKA EN þO TALAR Vl£> HAMA l' SÍMAr4M pRlSVA* Á DAS.' FERDINAND ...........HM,.Ht..¦...¦•,............................................r..,..I[lf.. SMAFOLK UJE ARE THE EXCLU5IVE PI5TRIBUTOR5 IN THIS AREA FOR COMPLETE INF0RMATI0NA60UTOUR 5ERVICES, CALL OUR 800 NUMBER... I HATE IT WMEN VHE'SFEELIN6 600P. Matarlími! Við hiifum einkarétt á dreif- injru þessa hér á þessu svkAí. Hringid í eitthvert símanúm er til að fá fullkomnar upplýs- inear ... Hann skapi. er óbolandi í góðu BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var samþykkt með lófa- taki að gera Tjörund að form- anni Botnavinafélagsins, en hins vegar fékk Hlunkur ekki nein fegurðarverðlaun fyrir að vinna spilið, eins og hann krafðist. Ástæðan er sú að hann spilaði ekki upp á besta möguleikann. Norður s K9742 h5 t54 I ÁK932 Austur s G10865 hG642 tD2 IG4 Vestur 83 h 103 t KG109876 ID105 Suður sÁD h ÁKD987 tÁ3 1876 Við munum að Hlunkur var sagnhafi í 6 hjörtum eftir að vestur hafði vakið á 3 tíglum. Útspilið var hjartatían. Hlunkur byrjaði á því að taka þrjá efstu í hjarta. Það er ekki besta spilamennskan. Það er betra að taka tvisvar tromp og prófa svo spaðann. Ef báðir fylgja í ÁD í spaða er rétt að fara í trompið aftur því þá er hægt að fría 12. slaginn á spaða. En þegar í ljós kemur að vestur á aðeins einn spaða er besti möguleikinn á að vinna spilið sá að reyna að gefa eng- an slag á tromp. Og spilamennskan er í sjálfu sér einföld: Innkomurn- ar á ÁK í laufi eru notaðar til að trompa spaða. Þá kemur upp þessi staða: Norður Vestur h- t5 193 h- tKG ID Suður 8 — hD9 t — 18 Austur 8 — hG6 tD I- Suður spilar út laufáttunni og fær tvo síðustu slagina á tromp. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Það var einkennandi fyrir stórmótið í Tilburg um dag- inn hversu margar skákir unnust í aðeins rúmlega 20 leikjum, þó það væru beztu skákmenn heims sem ættust við. Ein slík: Hvítt: Nunn (Englandi), Svart: Sosonko (Hollandi), Caro-Kann vörn, 1. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. e5 - Bf5, 4. Rc3 - e6, 5. g4 - Bg6, 6. Rge2 - c5, 7. Be3 - Rc6( 8. dxc5 - Dh4?!, 9. Rb5! - Rh6, 10. h3! - Hc8, 11. Rg3 - Rxe5, 12. Rxa7 - Hxc5, 13. c3! - Rc4, 14. Bxc5 - Bxc5, 15. Da4+ - Ke7, 16. Bxc4 — Df6,17. 0-0 - Df3. 18. Bxd5! (Bæði sóknar- varnarleikur) exd5 (18. Dxg3+, 19. Bg2 eða 18. Dxd5, 19. Hadl - Df3, Hd7+ - Kf6, 21. Kh2 svörtu sókninni hefur í báð- um tilfellum verið hrundið), 19. Hael+ — Kd8, 20. Rc6+ - Kc7, 21. Rd4 - Df6 og Sos- onko gafst upp um leið. og 20. og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.