Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAN Næstu syningar fimmtudag 30. des. kl. 20.00. Sunnudag 2. jan. kl. 20.00. Mmnum á gjafakort Islensku Óperunnar í jólapakkann. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 15.00—18.00 fram til jóla. Sími 11475. RNARHOLL VEITINGAHVS A horni Hverfisgölu og Ingólfsslrcelis. 'Borðapamanirs. 18833. Sími 50249 Hinn ódauðlegi (Silent Race) Ótrúlega spennuþrunginnn. amerísk mynd, meo hinum fjórfalda heims- meistara í karate, Chuck Norris í að- alhlutverki. Sýnd kl. 9. ¦ " Sími 50184 Maöur er nefndur Bolt Hörkuspennandi og viöburöarík amerisk sakamalamynd. Sýnd kl. 9. Aðeins lýnd þriöjudag og miðvikudag. FRANCH MIC HFLSEN URSMIÐAMBSTARI LAUGAVEGI39 SIM113462 TÓNABÍÓ Simi 31182 frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan tMoonraker) Bond 007, tærastl njósnari bresku leyniþjónustunnarl Bond, í Rlo de Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond i heimi framtíöarinnar! Bond í „Moon- raker", trygging tyrir góöri skemmt- un! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðal- hlutverk: Rober Moore, Lois Chiles, Richard KM (Stalkjsfturmn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. haekkao verö. 18936 Jólamyndm 1982 Snargeggjao Tht ft—test mÉÍÉf ttm m tfce smea.. Islenskur texti. Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gamanmynd — jólamynd Stjörnubiós í ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smok- ey and the Bandit" og „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkað verð. B-salur ^^ Heavy Metal fslenskur texti. Víögræg og spennandi ný amerisk kvikmynd. Dularfull, töfrandi, ólýs- anleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bónnuð bðrnum innan 10 ára. Síðasta sinn. J\ig\ýsmgíi- síminn er 2 24 80 Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varöa okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guð- mundsson. Myndin er bæöi í Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hér eru Baldvin Roy Pálmason og Dúddi tvær af persónunum úr söngva- og gleöimyndinni „Meö allt á hreinu", sem er jólmynd Háskóla- biós i ár. Við hvetjum allt gleöifólk á öllum aldri að fara og sjá þessa stórgóöu mynd. Við minnum á: jölaknall Stuðmanna f Laugadals- hðll á annan í jðlum. Fjölskyldu- skemmtun kl. 2—6. Unglingaknall kr. 9—1 FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina Geimskutlan Sjá augl. annars stað- ar i blaðinu. AllSTURBÆJARfíífl Jólamynd 1982 „Oscarsverðlaunamyndin": Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarísk, í litum. varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkiö lelk- ur Dudley Moore (úr „10") sem er einn vinsælasti gamanleikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minnelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyir lelk sinn í mynd- inni. Lagið „Best That You Can Do" fékk „Oscarinn" sem besta frum- samda lag i kvikmynd. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Haekkað verð. Ptinríf! ¦UúBSB Frumsýnir jólamyndina í ár Aö baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Umsögn Ævar R. Kvaran: „Þessi kvikmynd er stórkostleg sðkum þess efnis sem hún fjallar um. Ég hvet hvern hugsandi mann til að sjá þessa kvikmynd f Biobie." Mbl 18.12'82 Nú höfum vlö tekiö til sýninga þessa athyglisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræðingsins Dr. Maurice Rawlings Er dauðinn það endanlega eða uþþhafiö aö einstöku ferðalagi? fsl. texti. Bonnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Colloml vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. Sfmi11544 Hjartaþjófnaðir Nýr bandanskur „þriller". StOraO- gerðir, svo sem hjartaigræösla er staöreynd sam hefur átt sér staö um árabil, en vandinn er m.a. að sá aö hjartaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á aö menn fáist til aö fremja stórglæpi á viö morö til aö hagnast á sölu hffæra. Aöalhlutverk: Garry Goodrow. Mike Chan. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu THI FíxtraTlrristriai Ný, bandarísk mynd, gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösókn- armet i Bandaríkjunum fyrr og siöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hlutverk: Henry Thomas sem EIHott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugið aö bílastæöi Laugarásbiós eru við Kleppsveg. ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfl JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR Frumsýning á annan í jólum kl. 20. 2. sýning þriðjud. 28. des. 3. sýning miövikud. 29. des. 4. sýning fimmtud. 30. des. Mioasala 13.15—20. Sími 1-1200. FRUM- SÝNING A usturbœjarbíó frumsýnir í dag myndina Arthur Sjá augl. annars staö- ar í blaðinu. n GÖSTA EKMAN JANNE Heimsfrumsýning: Grasekkju- mennirnir Sprenghlægileg og f jörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, með Gðsta Ekman, Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kvennabærmn Hafið þiö oft séð 2664 konur, af öllum geröum, samankomnar á einum staö? Sennilega ekki, en nú er tækifærið i nýjasta snilld- arverki meistara Felllni. Stór- kostleg, furöuleg ný litmynd, með Marcello Mastroianni ásamt öllu kventólkinu. Hötund- ur og leikstjori: Federico Fellini. fsl. texti. Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. Hsskkað verö. Smoky og dómarinn Sþrenghlægileg og fjörug gamanm- ynd i litum um ævintýri Smoky og Dalla dómara, með Gene Price, Wayde Preston. isl. texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sogu sem komið hefur út á islensku, meö Steve McQueen, Dustin Hoffman. isl. texti. Bðnnuð innan 16. Endursýnd kl. 9.10. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd í litum og Panavision. fsl. texti. E ndursýnd kl. 3.10, 5.10 og 9.10. ^NBOGIINN 19000 ¦¦¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.