Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 4
Morgunblaðiö hefur að venju leitað upplýs-
inga sem handhægt getur verið fyrir lesendur
þess að grípa til yfir jólahátíðina. Upplýsingar
þessar fara hér á eftir. Sjá einnig upplýsingar í
Dagbók á bls. 6.
Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn.
Sími 81200 — en aðeins fyrir slys og neyðartilfelli.
Heimsóknartími á sjúkrahúsunum í Reykjavik
Horgarspítali:
(•rensásdeild:
l^ndakotsspítali:
Ijindspítali:
Kvennad. Landsp.
Aófangadagur
Kl. 13-22
Kl. 13-20
Kl. 14-16 og 1H-20
Kl. 18-21
Kl.
Jóladagur Annar í jólum
14-20 14-20
14-20 14-20
14- 16 og 18-20 14-16 o« 18-20
15- 16 og 19-20.00 Sami og á jólad.
18-21 15-16 og 19-20.00 Sami og i
15-16 og 19.30^20.30Sami og á aóf. Sami og a
Slökkviliðið í Reykjavík sími 11100, í Kópavogi 11100, í
Hafnarfirði 51100, á Akureyri 22222, á Isafirði 3333, í
Vestmannaeyjum 2222.
Lögreglan í Reykjavík sími 11166, í Kógavogi 41200, í
Hafnarfirði 51166, á Akureyri 23222, á ísafirði 4222, í
Vestmannaeyjum 1666.
Sjúkrabifreið í Reykjavik, sími 11100, í Kópavogi 11100, í
Hafnarfirði 51100, á Akureyri 22222, á Isafirði 4222, í
Vestmannaeyjum 1955.
Upplýsingar um símanúmer sömu aðila og að framan
greinir annars staðar á landinu, sem og símanúmer
læknavakta og sjúkrahúsa, er að finna innanvert á
fremri kápu símaskrár.
LæknavakL Nætur- og helgidagavakt hófst klukkan 17 á
Þorláksmessu og verður til kl. 8 að morgni mánudagsins
27.12. Sími hennar er 21230.
Göngudeild Landspítalans verður opin kl. 10—12 á
aðfangadag og milli kl. 14 og 15 á annan dag jóla, en
lokuð á jóladag. Ráðleggingar verða veittar á sama tíma
í síma 29000.
TannlæknavakL Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er
í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg sem hér segir: A
aðfangadag kl. 12—13, jóladag 14—15 og á annan í
jólum 14—15.
Tannlæknavakt á Akureyri um jólin verður sem hér
segir:
24. des. kl. 11—12 Hörður Þorleifsson,
Kaupangi. Sími 21223
25. des. kl. 15—16 Ingvi Jón Einarsson,
Kaupangi. Sími 22226
26. des. kl. 15—16 Elmar Geirsson,
Tryggvabraut 22. Sími 22690
Jólamessur. Messutilkynningar eru birtar á bls. 8.
Útvarp og sjónvarp. Dagskrár ríkisfjölmiðlanna um há-
tíðarnar eru á bls. 13—20.
Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230.
Símabilanir tilkynnist í síma 05.
Ilitaveitubilanir, vatnsveitubilanir og neyðarsími
gatnamálastjóra er 27311. Þessi sími er neyðarsími og er
þar aðeins svarað tilfellum sem falla undir ýtrustu
neyð, allan sólarhringinn alla daga ársins. Geta menn
tilkynnt um bilanir hitaveitu og vatnsveitu og tilkynnt
ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku og flóða
í neyðartilvikum.
Söluturnar verða almennt lokaðir á aðfangadag eftir kl.
16.
Þeir eru einnig lokaðir á jóladag, en opnir á annan í
jólum eins og á sunnudögum.
Strætisvagnar Reykjavíkur. Á aðfangadag er ekið eins og
á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tíma-
áætlun helgidaga, þ.e. á 30 mínútna fresti fram til um
kl. 17. Þá lýkur akstri, en síðustu ferðir eru sem hér
segir:
Leið 1 frá Laekjartorgi kl. 17.30
Leið 2 frá Granda kl. 17.25 / frá Skeiðarvogi kl. 17.14
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03 frá Háaleitisbr. kl. 17.10
Leið 4 frá Holtavegi kl.17.09 frá Ægisíðu kl.17.02
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15 frá Sunnutorgi kl. 17.08
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15 frá Óslandi kl. 17.35
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25 frá Óslandi kl. 17.09
Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.54
Leið 9 frá Hlemmi kl. 16.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Selási kl. 17.26
Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00 frá Flúðaseli kl. 17.19
Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.26
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05 frá Vesturbergi kl. 17.26
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 17.10 frá Skógarseli kl. 16.30
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 17.07 Geitháls f. Selásikl. 13.54
Á jóladag verður ekið á öllum leiðum samkvæmt
tímaáætlun í leiðabók SVR, að því undanskildu að allir
vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir verða sem
hér segir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00
Leið 2 frá Granda kl. 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 frá Háaleitisbr. kl. 14.10
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 frá Ægisíðu kl. 14.02
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 frá Óslandi kl. 14.06
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 frá Óslandi kl. 14.09
Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54
Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05 frá Selási kl. 14.00
Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 frá Skógarseli kl. 13.49
Leið 12 frá Hlemmi kl.14.05 frá Suðurhólum kl. 13.56
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 frá Vesturbergi kl. 13.56
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.10 frá Alaska kl. 13.58
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 14.07
Á annan í jólum er akstri vagnanna hagað eins og á
sunnudegi. Geitháls frá Selási, ekki ekið.
Nánari upplýsingar í símum 12700 og 82533.
Strætisvagnar Kópavogs. Á aðfangadag eru ferðir á 15
mínútna fresti til kl. 13, en eftir það á 30 ,ínútna fresti
til kl. 17, en þá lýkur akstri vagnanna. Síðasta ferð frá
Skiptistöð til Reykjavíkur er kl. 16.41, úr Lækjargötu til
Kópavogs kl. 16.53 og frá Hlemmi til Kópavogs kl. 17.00.
Á jóladag hefst akstur kl. 13.42 innanbæjar og um kl.
14.00 frá Reykjavík og er ekið á 30 mín. fresti til kl.
00.30. Á annan í jólum er ekið eins og á sunnudegi á 30
mínútna fresti frá kl. 9.42—00.30.
Landleióir — Reykjavík — Hafnarfjöröur. Á aðfangadag
aka vagnarnir eftir venjulegri áætlun til klukkan 17, en
þá er síðasta ferð frá Reykjavík. Síðasta ferð frá Hafn-
arfirði er klukkan 17.30. Á jóladag hefjast ferðir klukk-
an 14 og er ekið eins og venjuleg áætlun helgidaga segir
til um til klukkan 00.30. Á annan í jólum hefjast ferðir
klukkan 10 og er ekið eins og um sunnudag væri að
ræða. Nánari upplýsingar í sma 13792.
Bensínstöðvar verða opnar á aðfangadag frá kl. 7.30 til
15. Á jóladag er lokað, en á annan í jólum er opið frá kl.
9.30 til 11.30 og kl. 13 til 15. Bensínstöðin við Umferð-
armiðstöðina verður lokuð á aðfangadag og jóladag, en
á annan í jólum er hún opin frá kl. 21 til 01.00.
Leigubifreiðastöðvar verða opnar um jólin sem hér segir:
BSR — sími 11720: Símaafgreiðsla stöðvarinnar verður
opin óslitið alla jólahátiðina.
Steindór — sími 11580: Stöðin verður lokuð frá klukk-
an 18 á aðfangadag til klukkan 13 á jóladag.
Hreyfill — sími 85522: Stöðin verður opin öll jólin.
Símaþjónustan fellur þó niður frá kl. 22 á aðfangadag
til kl. 10 á jóladagsmorgni, en þann tíma munu bílstjór-
ar svará við „staurana".
Bæjarleiðir — sími 33500: Stöðin verður opin yfir
hátíðarnar.
Borgarbílastöðin — sími 22440: Stöðin verður lokuð
frá klukkan 16 á aðfangadag til klukkan 12 á jóladag.
Sérleyfisferðir. Hér fer á eftir ágrip ferðaáætlunar
sérleyfisbíla. Tilgreindar eru ferðir á aðfangadag og
annan í jólum. Á jóladag eru engar ferðir og sé ekki
minnst á aðfangadag eru ekki ferðir þann dag. Síminn á
BSÍ er 22300.
Frá Frá
Akureyri Rvík Akureyri
26. des. (II jól.) kl. 08.00 kl. 09.00
Biskupstungur Rvik Geysi
26. des. engin ferð kl. 16.45
Borgarnes Rvík Borgarnesi
Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 13.00
Annar í jólum kl. 13.00 og 20.00 kl. 17.00
Grindavík Rvík Grindavík
Aðfangadagur engin ferð kl. 13.00
Annar í jólum kl. 11.00,18.30 kl. 13.00 og 21.00
Hólmavík og kl. 23.00 Rvík Hólmavik
Annar í jólum engin ferð engin ferð
Hrauna- og Gnúpverja- Rvík Búrfelli
hreppur Aðfangadagur kl. 13.00 engin ferð
Annar í jólum engin ferð kl. 17.00
Hvolsvöllur Rvík Hvolsvelli
Aðfangadagur kl. 13.30 kl. 09.00
Annar I jólum kl. 20.30 kl. 17.00
Hverageröi Rvík Hveragerði
Aðfangadagur kl. 15.30 kl. 09.30
Annar í jólum sunnud.áætlun sunnud.áætlun
Hveragerði Rvik Hveragerði
(Sérl. Selfoss hf.) Aðfangadagur kl. 09.00, 13.00 10.00 og 13.30
Annar í jólum og 15.00 sunnud.áætlun sunnud.áætlun
Höfn í Hornafirði Rvík Höfn
Aðfangadagur kl. 8.30 engin ferð
Annar í jólum (aðeins að Vík) engin ferð kl. 09.00
Keflavík Rvik Keflavík
Aðfangadagur síðasta ferð síðasta ferð
kl. 15.30 kl. 15.30
Annar í jólum fyrsta ferð fyrsta ferð
kl. 09.30 kl. 09.00
Kirkjubæjarklaustur Rvik Klaustri
Annar í jólum engin ferð kl. 13.30
Laugarvatn Rvík Laugarvatni
Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 10.00
Annar í jólum kl. 19.30 kl. 17.00
Mosfellssveit Rvík Reykjalundi
Aðfangadagur síðasa ferð síðasta ferð
kl. 15.30 kl. 16.00
Annar í jólum sunnud.áætlun sunnud.áætlun
Ólafsvík—Hellissandur Rvík Hellissandi
Annar í jólum kl. 09.00 kl. 17.00
Reykholt Rvík Reykholti
Aðfangadagur kl. 13.00 engin ferð
Annar í jólum kl. 13.00 kl. 15.45
Selfoss Rvík Selfossi
Aðfangadagur kl. 09.00, 13.00 kl. 09.30 og 13.00
Annar í jólum og 15.00 kl. 09.00, 13.00 kl. 09.30,13.00
15.00, 18.00, 20.00 16.00, 18.30
og 23.00 og 21.00
Stykkishólmur— Rvík Stykkishólmi
Grundarfjörður Annar í jólum kl. 09.00 kl. 18.00
Þorlákshöfn Rvík Þorlákshöfn
Aðfangadagur kl. 09.30 og 15.30 kl. 11.00 og 9.30
Annar í jólum kl. 16.30 og 22.00kl. 17.30 og 19.30
Pakkaafgreiðsla BSÍ. Pakkaafgreiðslan í Umferðar-
miðstöðinni er opin á aðfangadag frá kl. 7.30 til 14.00,
en síðan lokuð frá á mánudagsmorgun.
Ferðir Herjólfs. Á aðfangadag fer Herjólfur frá Vest-
mannaeyjum kl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 11.00. Engin
ferð er á jóladag, en á annan er venjuleg sunnudags-
áætlun, frá Vestmannaeyjum kl. 14.00 og frá Þorláks-
höfn kl. 18.00. Uppl. í síma 98-1792.
Ferðir Akraborgar frá Akranesi frá Rvík
Aðfangadagur kl. 08.30 og 11.30kl. 10.00 og 13.00
Annaríjólum kl. 14.30 kl. 16.00
Nánari upplýsingar í símsvara 91-16420.
Engar ferðir hjá ferjunum á jóladag. Daganna milli •
jóla og nýárs eru ferðir samkvæmt venjulegri áætlun.
Innanlandsflug. Á aðfangadag fljúga Flugleiðir til Ak-
ureyrar, Húsavíkur, Hafnar í Hornafirði, Egilsstaða,
Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar og Sauð-
árkróks. Síðasta vél kemur til Reykjavíkur kl. 15.30.
Ekkert er flogið á jóladag, en samkvæmt áætlun á
annan í jólum. Arnarflug flýgur alveg samkvæmt áætl-
un á aðfangadag og annan í jólum, en ekkert verður
flogið á jóladag.