Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 17 Sjónvarp um hátíðirnar FÖSTUDKGUR 24. desember aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir og veður og dag- skrárkynning 14.20 Jólatréssögur Barnamyndir frá Tékkóslóv- akíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 14.35 Kötturinn Brandur Bandarísk teiknimynd um kettling sem stelst að heiman. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.00 Paddington fer í bíó Barnamynd um ævintýri bangs- ans Paddingtons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 15.20 Jól krybbunnar llandarísk teiknimynd um Skafta krybbu og félaga hans. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.45 fþróttir Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 16.10 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkur- kirkju og Barnakór Tónlistar- skólans á Akranesi syngja. Haukur Guðlaugsson leikur á orgelið. Upptöku stjórnar Marí- anna Friðjónsdóttir. 23.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar fslands Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur i Háskólabíói. Stjórnandi Jean Pierre Jacquill- at. Verkin eru þessi: Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 18 nr. 4 eftir J.Ch. Bach. Toccata eftir G. Frescobaldi. Kóral úr kantötu nr. 147; Slá þú hjartans hörpustrengi, eftir J.S. Bach. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 23.25 Dagskrárlok L4U04RD4GUR 25. desember jóladagur 16.30 Þjóðlög frá þrettán löndum Þjóðlög, söngvar og þjóðdansar frá ýmsum löndum um viða ver- öld. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Evróvision — Þýska sjónvarp- ið). 18.00 Jólastundin okkar Nokkrir nemendur í Bjarkarási flytja jólaguðspjallið. Ása fer að leita að jólasveininum, því að karlanginn hefur villst, og lenda þau í ýmsum ævintýrum. Kannski rekast þau á álfa og tröll, a.m.k. eru Grýla, Leppa- lúði og jólakötturinn á kreiki. Kór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og svo verður gengið kringum jólatréð. Umsjónarmenn Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Upptöku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.15 Litla stúlkan með eldspýt- urnar Söngleikur sem Magnús Pét- ursson samdi eftir hinu fræga ævintýri H.C. Andersens. Leikstjóri er Kolbrún Hall- dórsdóttir en leikarar eru 10 til 12 ára börn úr Fellaskóla. Aðalhlutverk: Rósa Jósefsdóttir (litla stúlkan), Óla Björk Egg- ertsdóttir (amma), Halldór Snorrason (pabbi), Berglind Waage (mamma), Matthías Arngrímsson (götustrákur). Undirleik og kórstjórn annast Snorri Bjarnason. Leikmynd cr eftir Baldvin Björnsson og má í henni sjá eftirlíkingu af húsi H.C. Andersens í Óðinsvéum. Upptöku stjórnaði V'iðar Vík- ingsson. 20.40 Landið okkar Ljósmyndaflokk þennan hefur Björn Rúriksson gert fyrir Sjón- varpið, og eru Ijósmyndirnar í þáttunum valdar úr safni lands- lagsmynda hans. „Landið okkar“ verður á dagskrá á þriggja vikna fresti fram að páskum. Hver þáttur fjallar um afmark- að landsvæði og myndar sam- stæða heild. Markmiðið er að þetta sjónvarpsefni stuðli að aukinni þekkingu og áhuga fólks á landi sínu. Myndirnar í þessum fyrsta þætti eru frá Öskjusvæðinu og úr Ódáöahrauni. Upptöku annast Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.00 Svanavatnið Ballett eftir Pjotr Tsjækovski. Sýning í Covent Garden-óper- unni í Lundúnum i júlí 1980. Helstu dansarar eru rússneska ballettstjarnan Natalia Mak- arova og breski dansarinn Anthony Dowell ásamt Kon- unglega breska ballettinum. Tsjækovski samdi Svanavatnið fyrir Bolshoj-leikhúsið í Moskvu, þar sem það var frum- flutt 1895. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, hefur þessi saga um kóngsdóttur í svanaham og prinsinn sem uppgötvar hin illu álög, öðlast meiri hylli en nokk- ur annar ballett. Þýöandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 23.20 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 26. desember annar jóladagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Stórir strákar Bandarískur framhaldsflokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Gríman fellur Bresk heimildamynd. I meira en hálfa öld hefur þýski kaupmaðurinn Heinrich Schlie- mann notiö viðurkenningar sem ,-,faðir fornleifafræðinnar“. f þessari mynd er lýst rann- sóknum bandarískra fræði- manna, sem vefengja sögu Schliemanns og varpa rýrð á fornleifarannsóknir hans i Trójuborg. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 17.45 Hlé 18.00 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.05 Átta speglar Finnsk sjónvarpsmynd um átta manna fjölskyldu, sem býr á eyju, og viðbrögð hennar þegar mamma kaupir spegla handa öllum hópnum. Þýðandi Borgþór Kærnested. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Stundarfriður Leikrit eftir Guðmund Steins- son. Hér er um að ræða leikgerð Þjóðleikhússins sem frumsýnd var árið 1979 og öðlaðist meiri vinsældir en áður voru dæmi til um nýtt íslenskt leikrit þar. Leikritið gerist á heimili reyk- vískrar nútímafjölskyldu þar sem tímaskortur og tæknivæð- ing koma í veg fyrir allt eðlilegt fjöl.skyIdulíf og heimilið líkist helst umferöarmiðstöð þangað sem fjölskyldan kemur til að skipta um föt, borða og góna á sjónvarp. Upptakan var gerð í vörunum Flugeldar — sólir — blys og fleira. Reykjavik: Snorrabraut 60 Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Ægissíða 123 Akureyri: Alþýðuhúsið Söluskúr við Hrísalund Söluskúr við Hagkaup Bílskúr við Sunnuhlíð Vestmannaeyjar: Drífandahúsið Hótel Lundinn Aðaldalur: Hjálparsveit skáta Aðaldal Blönduós: Björgunarstöð við Efstubraut Fljótsdalshérað: Verslun Kjartans Ingvarssonar Garðabær: Garðaskóli Hveragerði: I hjálparsveitahúsnæðinu Hveragerði ísafjörður: Skátaheimilinu, ísafirði Kópavogur: Sparisjóður Kópavogs Toyota, Nýbýlavegi 8 Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7 Njarðvfk: Samkaup Kaupfélagshúsið, Njarðvík Hafnarfjörður: Iþróttafélagið Haukar Keflavík: Stakkur, vA/atnsnestorg Söluskúr v/Fiskiðjuna Stykkishólmur: Björgunarsveitin Berserkir Grundarfjörður: Björgunarsveitin Klakkur Patreksfjörður: Björgunarsveitin Patrekur Suðureyri: Björgunarsveitin Björg Borgarfjörður eystri: Björgunarsveitin Elding Stöðvarfjörður: Björgunarsveitin Björgólfur Sauðárkrókur: Björgunarsveitin Skagfirðingasveit Borgarnes: Björgunarsveitin Brák Vfk: Björgunarsveitin Víkverjar Stokkseyri: Björgunarsveitin Dröfn Varmahlið: Flugbjörgunarsveitin Hella: Flugbjörgunarsveitin Árskógsströnd: Lionsklúbburinn Hrærekur Bolungarvík: Lionsklúbbur Bolungarvíkur Þórshöfn: Lionsklúbburinn Fontur Þingeyri: Lionsklúbbur Þingeyrar Þorlákshöfn: Kiwanisklúbburinn Ölver Siglufjörður: Kiwanisklúbburinn Skjöldur Hvolsvöllur: Kiwanisklúbburinn Dímon Akranes: Kiwanisklúbburinn Þyrill Skagaströnd: Ungmennafélagið Fram Eskifjörður: Ungmennafélagið Austri Biskupstungur: Ungmennafélag Biskupstungna Hrunamannahreppur: Félagsheimilið Flúðum Borgarfjörður: Björgunarsveitin Heiðar LANDSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA B Gódan daginn! luossxjjo^a^sr)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.