Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982
DÓMKIRKJAN:
Aðfangadagur: Kl. 14.00, þýzk
jólamessa. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 15.15, jólamessa í Hafnar-
búðum, Sr. Þórir Stephensen. Kl.
18.00, aftansöngur í Dómkirkj-
unni. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Jóladagur: Kl. 11.00, hátíöar-
messa í Dómkirkjunni. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 14.00, hátíðar-
messa í Dómkirkjunni. Sr. Hjalti
Guömundsson.
2. jóladagur: Kl. 11.00, hátíöar-
messa í Dómkirkjunni. Sr. Agnes
Sigurðardóttir. Kl. 14.00, hátíð-
armessa. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 15.15, skírnarmessa. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 17.00, dönsk
jólaguösþjónusta. Sr. Frank M.
Halldórsson. Dómkórinn syngur
við guðsþjónusturnar í Dómkirkj-
unni, organleikari Marteinn H.
Friðriksson.
LANDAKOTSSPÍTALI:
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
14.00. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Steph-
ensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
safnaöarheimili Árbæjarsóknar
kl. 18.00. Matthildur Matthias-
dóttir syngur einsöng.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Safnaöarheimili Arbæjarsóknar
kl. 14.00. Ungar stúlkur leika á
strokhljóðfæri í messunni.
2. jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta í Safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar kl. 14.00.
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPREST AKALL:
Aöfangadagur: Hrafnista, guðs-
þjónusta kl. 16.00. Sr. Grimur
Grímsson prédikar.
Kleppsspítali: Guðsþjónusta kl.
16.00. Norðurbrún 1, aftansöng-
ur kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
að Norðurbrún 1, kl. 14.00.
2. jóladagur: Guösþjónusta
Dalbrautarheimili kl. 14.00. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00 í Breiðholtsskóla.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00 í Breiðholtsskóla.
2. jóladagur: Skrírnarguösþjón-
usta kl. 17.00 að Keilufelli 1.
Organleikari Daníel Jónasson.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTADAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Kór og einsöngvarar flytja
jólatónlist hálfa klst. á undan
messu. Sr. Ólafur Skúlason,
dómprófastur. Miðnæturmessa
kl. 23.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Helgistund og skírn kl.
15.30.
Annar jóladagur: Hátíöarmessa
kl. 14.00. Sr. Jón Bjarman pré-
dikar. Organleikur og kórstjórn
Guðni Þ. Guömundsson. Sr.
Ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPREST AK ALL:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 14.00.
2. jóladagur: Barnasamkoma í
Safnaöarheimilinu viö Bjarnhóla-
stíg kl. 11.00. Skírnarguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 15.30.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Aðfangadagur: Messa kl. 15.30.
Sr. Lárus Halldórsson.
Jóladagur: Messa kl. 10.00. Sr.
Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Aöfangadagur: Miðnæturguðs-
þjónusta í Bústaöakirkju kl.
23.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Safnaðarheimilinu Keilufelli 1,
kl. 14.00.
2. jóladagur: Skírnarguðsþjón-
usta í Safnaðarheimilinu kl.
14.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Jóhanna Möller syngur
einsöng.
2. jóladagur: Hátíðarguösþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Halldór S.
Gröndal.
GRENSÁSDEILD BORGAR-
SPÍTALANS:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
15.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
BORG ARSPÍT ALINN:
Aðfangadagur: Guösþjónusta kl.
16.00. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Miðnæturmessa í
Kópavogskirkju kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd.
2. jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14.00.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 16.30 fyrir Kópavogshæliö og
aðstandendur þeirra. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Aöfangadagur jóla. Aftansöngur
kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta
kl. 11.00. Skírnarathöfn kl. 15.00.
Bæöi í aftansöngnum á aöfanga-
NESKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Guö-
mundur Óskar Ólafsson.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
2. jóladagur: Jólasamkoma barn-
anna kl. 10.30. Prestarnir. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELJASÓKN:
Aðfangadagur: Miönæturguös-
þjónusta Háteigskirkju kl. 23.30.
Jóhanna Möller syngur einsöng.
Ljósberar.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
Ölduselsskóla kl. 14.00. Bogi
Arnar Finnbogason syngur ein-
HALLGRÍMSKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Katrín Sigurðardóttir
syngur einsöng, Kristján Steph-
ensen leikur á óbó. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Miönæturmessa
kl. 23.30. Dr. Sigurbjörn Einars-
son, fyrrv. biskup prédikar.
Barnakórinn og mótettukórinn
syngja. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Strengjakvartett leikur.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
2. jóladagur: Hátíöarmessa kl.
11.00. Camilla Söderberg og
Snorri Örn Snorrason leika sam-
an á flautu og lútu. Hátíöarmessa
heyrnarskertra kl. 14.00. Sr.
Miyako Þóröarson. Kaffiveitingar
eftir messu í umsjá Félags heyrn-
arlausra og Foreldra- og styrkt-
arfélags heyrnardaufra.
Þriöjudagur 28. des.: Fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30, beöiö
fyrir sjúkum.
Miövikudagur 29. des.: Jólatón-
leikar Mótettukórs Hall-
grímskirkju kl. 20.30.
LANDSPÍT ALINN:
Aðfangadagur: Messa í kapellu
kvennadeildar kl. 17.00. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Messa á stiga-
gangi 3. hæöar kl. 17.30. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
Jóladagur: Messa kl. 10.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Guðsþjónusta á vegum Selja-
sóknar kl. 23.30. Sr. Valgeir Ást-
ráösson.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Sr. Tómas Sveinsson.
2. jóladagur: Messa kl. 14.00. Sr.
Ólafur Jóhannsson, skólaprestur
prédikar. Sr. Arngrímur Jónsson.
dag og hátíöarguösþjónustunni á
jóladag veröa helgisöngvar séra
Bjarna Þorsteinssonar fluttir af
Garðari Cortes og Kór Lang-
holtskirkju. Ólöf Kolbrún Harö-
ardóttir syngur einsöng. Organ-
isti Jón Stefánsson. Prestur Sig.
Haukur Guöjónsson.
2. dagur jóla: Guösþjónusta kl.
14.00. Prestur séra Pjetur
Maack. Organisti Jón Stefáns-
son. Skírnarathöfn kl. 15.30.
Mánudagur 27. des.: Kl. 13.00 til
16.00 er jólatréssamkoma fyrir
börn á vegum Bræörafélags
safnaöarins.
Þriðjudag 28. des og miövikudag
29. des. eru hátíöartónleikar
Kórs Langholtskirkju. Flutt verö-
ur af kór og hljómsveit Jólaóra-
toría eftir J.S. Bach í nýju kirkj-
unni. Einsöngvarar veröa Ólöf
Kolbrún Haröardóttir, Sólveig
Björling, Michael Goldthorp og
Halldór Vilhelmsson. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30 bæöi kvöldin.
Stjórnandi er Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
16.00 í Hátúni 12, Sjálfsbjargar-
húsinu. Kirkjukórinn syngur. Aft-
ansöngur í kirkjunni kl. 18.00.
Halldór Vilhelmsson syngur eín-
söng. Börn úr barnastarfi kirkj-
unnar bera Ijós.
Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta
kl. 14.00. Guörún Sigríöur Birg-
isdóttir leikur á flautu.
2. jóladagur: Guösþjónusta í Há-
túni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Hátíö-
arguðsþjónusta kl. 14.00. Hall-
dór Reynisson, forsetaritari pré-
dikar.
Mánudagur 27. des.: Guösþjón-
usta í Hátúni 10, 9. hæö, kl.
20.00. Kirkjukórinn syngur.
Sóknarprestur.
söng. Fluttur veröur í fyrsta sinn
hér á landi nýr jólasálmur eftir
Ingólf Jónsson frá Prestsbakka.
2. jóladagur: Skírnarguðsþjón-
usta Ölduselsskóla kl. 14.00. Kór
Seljaskóla syngur jólalög og jóla-
guðspjallið flutt af börnum.
Fimmtudagur 30. des.: Fyrir-
bænasamkoma Tindaseli 3, kl.
20.30.
SELTJARNARNESSÓKN:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
í Félagsheimilinu kl. 11.00 árd.
Sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: '
Þorláksmessukvöld: Kl. 22.30,
jólavaka í umsjá Kristilegs stúd-
entafélags og Kristilegra skóla-
samtaka. Helgileikur og söngur.
Sr. Ólafur Jóhannsson skóla-
prestur flytur hugvekju.
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Málmblásarakvartett leik-
ur hornamúsik í hálfa klukku-
stund undan messu. Hjálmar
Kjartansson, bassasöngvari,
syngur stólvers. Hátíöarsöngur
sr. Bjarna Þorsteinssonar. Söng-
stjórn og organleikur Siguröur
isólfsson.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Fríkirkjukórinn syngur
stólvers eftir Weise. Hátíöar-
söngur sr. Bjarna Þorsteinsson-
ar. Söngstjórn og organleikari
Siguröur isólfsson.
2. jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11.00 f.h.
Myndasýning. Almennur söngur,
viö hljóðfærið Jakob Hallgríms-
son. Sr. Gunnar Björnsson.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Jónas Þórir Dagbjartsson
leikur einleik á trompet. Kirkju-
kórinn syngur, organisti Jónas
Þórir Þórisson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14.00. Jóhanna Sveinsdóttir
syngur einsöng og kór Fjöl-
brautaskólans í Breiöholti syngur
ásamt kirkjukórnum. Sr. Emil
Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs,
Landakoti:
Aöfangadagur: Kl. 24.00, Bisk-
upsmessa.
Jóladagur: Hámessa kl. 10.30.
2. jóladagur: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14.00. Þýsk messa kl. 17.00.
FELLAHELLIR:
Aöfangadagur: Hámessa kl.
24.00.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Ræöumaöur Einar J.
Gislason.
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
16.30. Ræöumaöur Jóhann
Pálsson.
2. jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 16.30. Ræðumaöur
Guöni Einarsson. Organisti viö
messurnar Árni Arinbjarnarson.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Annar jóladagur: Jólasam-
koma kl. 20.30. Sr. Jónas Gísla-
son talar, Æskulýöskór félag-
anna syngur kl. 20.30. Organisti
Jón Þ. Björnsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Jóladagur: Hátíöarsamkoma kl.
20.30. Jólafórn. Kafteinn Anna
og Daníel Óskarsson tala og
stjórna.
2. jóladagur: Jólafagnaöur fyrir
alla fjölskylduna kl. 16.00. Major
Anna Ona talar.
Þriöjudagur 28. des.: Jólafagn-
aöur fyrir aldrað fólk kl. 15.00.
Sr. Frank M. Halldórsson talar.
Brig. Ingibjörg og Óskar Jónsson
stjórna.
ADVENTKIRKJAN Reykjavík:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Biblíurannsókn kl.
21.45 og guösþjónusta kl. 11.00.
Jón Hj. Jónsson prédikar.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna
síðari daga heilögu, Skólavst.
46:
Sunnudagur 26. des.: Sakra-
mentissamkoma kl. 10.30.
Sunnudagaskóli kl. 11.40.
MOSFELLSPRESTAKALL: Aö-
fangadagur jóla: Messa á
Reykjalundi kl. 16.30. Aftansöng-
ur í Lágafellskirkju kl. 18. Jóla-
dagur: Hátíöarguösþjónusta í
Mosfellskirkju kl. 14. Annar jóla-
dagur: Skirnarmessa í Lágafells-
kirkju kl. 14. Organisti Smári
Ólason.
Sr. Birgir Ásgeirsson.
GARDAKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
2. jóladagur: Skírnarmessa kl.
14.00. Sr. Bragi Friöriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. Sr. Braai Friöriksson.
VÍFILSST AÐASPIT ALI:
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
10.30. Sr. Bragi Friöriksson.
VISTHEIMILIÐ VÍFILSSTÖOUM:
Jóladagur: Messa kl. 11.30. Sr.
Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósetssyetra í
Garóabæ:
Aöfangadagur: Hámessa kl.
18.00.
Jóladagur: Hámessa kl. 14.00.
2. jóladagur: Hámessa kl. 14.00.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14.00. á vegum Víöistaöa-
sóknar. Skírnarguösþjónusta kl.
16.00.
2. jóladagur: Skírnarguösþjón-
usta kl. 15.00. Sóknarprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Aöfangadag-
ur: Aftansöngur í kapellu sóknar-
innar kl. 18. Jóladagur: Hátíð-
arguösþjónusta í Hafnarfjaröar-
kirkju kl. 14. Annar jóladagur:
Skírnarguösþjónusta í kapellu
sóknarinnar kl. 14. Organisti
Kristín Jóhannesdóttir.
Sr. Siguröur Helgi Guömunds-
son.
SÓLVANGUR:
Jóladagur: Guösþjónusta kl.
13.00. Sóknarprestur.