Morgunblaðið - 24.12.1982, Page 30

Morgunblaðið - 24.12.1982, Page 30
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 sjónvarpssal í sumar. Leikendur eru: Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn O. Stephensen, Randver Þorláks- son og Sigurður Skúlason. Myndataka: Ómar Magnússon. Hljóð: Baldur Már Arngríms- son. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrimsdóttir. Tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 22.25 Jólasöngvar í Betlehem Blandaðir kórar frá ýmsum löndum flytja jólalög frá heima- löndum sinum fyrir framan fæðingarkirkjuna i Betlehem og enda á „Heims um ból“. Jafn- framt er brugðið upp svipmynd- um frá helgiathöfnum ýmissa kristinna kirkjudeilda. 23.20 Dagskrárlok AihNUDdGUR 27. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fleksnes Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Sænsk-norskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum um æringj- ann Fleksnes sem ávann sér hylli íslenskra sjónvarpsáhorf- enda fyrr á árum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Sænska og norska sjónvarpið.) 21.40 Einu sinni var (Cream in My Coffee) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Dennis Potter. Verkið hlaut „Prix ltalia“-verðlaunin sem besta sjónvarpsleikritið 1982. Leikstjóri Gavin Miller. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft og Lionel Jeffries. Roskin hjón reyna að lifa aftur glataða æsku með því að vitja á ný gistihúss þar sem þau áttu ástarfund endur fyrir löngu. En allt reynist af sem áður var nema minningarnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDIkGUR 28. desember 19.45 Fréttaágrip á táknraáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 20.45 Andlegt líf í Austurheimi 2. Balí. Á morgni lífsins í þessura þætti liggur leiðin til Balí, sem er fögur eldfjallaeyja austur af Jövu. Þar eru listir alls konar í miklura blóma og hluti hversdagslífsins sem helg- að er guðunum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.50 Því spurði enginn Evans? Annar hluti. Breskur sakamálaflokkur í fjór- um þáttum gerður eftir sögu Ag- atha Christie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Á hraðbergi Viðræðuþáttur i umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 23.35 Dagskrárlok MIÐNIKUDtkGUR 29. desember 18.00 Söguhornið (Jmsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Fórnarlambið Finnur Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Merkilegt maurabú Bresk náttúrulífsmynd um ástr- alska maurategund. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Líf og heiisa Öldrunarsjúkdómar Ár aldraðra er nú að renna sitt skeið. í þessum þætti verður því fjallað um málefni aldraðra og öldrunarsjúkdóma. Þór Halldórsson, yfirlæknir á Öldrunardeild Landspítalans hefur verið Sjónvarpinu til að- stoðar við gerð þessa þáttar. Könnuð er starfsemi Öldrunar- lækningadeildar, fjallað um fé- lagsleg vandamál aldraðra og kynnt starfsemi heimahjúkrun- ar og heimaþjónustu. Upptöku annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. 21.45 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Svipmyndir frá Sovétríkjun- um Sovésk yfirlitsmynd um listir, minjar og menntir á ýmsum stöðum í Sovétríkjunum. Meðal annars er svipast um í Vetrar- höllinni i Leníngrad, fylgst með lokaatriði „Hnotubrjótsins" eft- ir Tsjækovski í Bolsoj-leikhús- inu og farið í Moskvu-sirkus- inn, eitt mesta fjölleikahús ver- aldar. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.20 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 31. desember gamlaársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 14.15 Prúðuleikararnir í Holly- wood Prúðuleikararnir í bíómynd sem mikil leynd hvílir yfir. Þeir hafa fengið til liðs við sig sæg af frægum kvikmyndastjörnum og leiðin liggur til Hollywood. Sumir segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady“ en Kerm- it verst allra frétta. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.45 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 16.45 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsens 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs- son og Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Eríendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson. 21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús Sjónvarpsdagskrá frá jólasýn- ingu í fjölleikahúsi Billy Smarts. 1 22.35 Ég mundi segja hó Áramótaskaup 1982. Spéspegilmyndir frá árinu sem er að liða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auður Haralds og Þráinn Bert- elsson. Flytjendur: Edda Björgvinsdótt- ir, Gísli Rúnar Jónsson, Magn- ús Ólafsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson, Þórhall- ur Sigurðsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés- ar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok L4UG4RQ4GUR l.janúar 1983 nýársdagur 13.00 Ávarp forseta fslands, frú Oskuttx öllum samxnnnumönnum oci öörurti landsmontmm qlcíilcqra íólcu / /V # lý V* V avs oq jrioan SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA % - * *» •• *»••••» * «# i* • . i" ** M • • W » •* • • * *• » , • • JM* '*• . • • * . »•» * • • * • + t • • • ? • • JtW • I Nhl mmmwmm u m J! • T m i! m éá i • B J A e ’ F Ji - ** §g. .‘l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.