Morgunblaðið - 24.12.1982, Side 31

Morgunblaðið - 24.12.1982, Side 31
Vigdísar Finnbogadóttur Ávarp forseta verður einnig flutt á táknmáii. 13.25 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári Endurtckið frá gamlaárskvöldi. 14.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Endurtekið frá gamlaárskvöldi. 14.40 La Bohéme Ópera eftir Giaromo Puccini flutt á sviði Metropolitan- óperunnar i New York 20. janú- ar 1982. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Hljómsveitarstjóri James Lev- ine. Helstu persónur og söngvarar: Mimi/ Teresa Stratas, Rod- olfo/ Jose Carreras, Musetta/ Renato Scotto, Marcello/ Rich- ard Stilwell, Alcindoro/ Italo Tajo, Colline/ James Morris, Schaunard/ Allan Monk. La Bohéme var frumflutt árk 1896 undir stjórn Arturo Tosc- aninis. Efni óperunnar er ástarsaga frá París á öldinni sem leið. Þýðandi er Oskar Ingimarsson. 16.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.25 Ruggustóllinn (Crac) Kanadísk teiknimynd eftir Frédérick Back, sem hefur hlot- ið fjölmörg verðlaun. Myndin lýsir sögu gamals ruggustóls frá því að hann er smíðaður og þar til hann hafnar á safni. 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kristján Jóhannsson syngur Kristján Jóhannsson, óperu- söngvari, syngur lög eftir ís- lensk og ítölsk tónskáld. Guð- rún A. Kristinsdóttir leikur á pí- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 19 anóið. llpptöku stjórnaði Krist- ín Pálsdóttir. 21.30 Kona er nefnd Golda Fyrri hluti Bandarísk bíómynd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898—1978^), sem varð utanrík- isráðherra Israelsríkis og for- sætisráðherra 1968. Myndin segir frá opinberu hlut- verki Goldu Meir en ekki síður einkalífi. í fyrri hlutanum er lýst flótta hennar frá fæðingar- landi sinu, Rússlandi, til Banda- ríkjanna, þaðan sem hún flyst til Palestínu árið 1921. Siðan segir frá því hvernig henni vegnaði allt þar til Ísraelsríki var stofnað áriö 1948. Leikstjóri er Alan Gibson. Goldu á yngri árum leikur Judy Davis en síðan tekur Ingrid Bergman við, en sem kunnugt er varð þetta hinsta hlutverk hennar. Með önnur helstu hlutverk fara: , Leonard Nimoy, Anne Jackson og Jack Thompson. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok Fjölskylduafsláttur fyrir skíöafólk Skíðasvæði KR í Skálafelli mun í vetur taka upp þá nýbreytni aö veita sérstakan fjölskylduafslátt á árskortum. Forsvarsmaður fjölskyldu greiðir fullt gjald, kr. 1.500.-, maki greiðir hálft gjald kr. 750.-, unglingur eldri en 17 ára greiðir kr. 750.-, börn og unglingar innan 16 ára aldurs kr. 500.- Árskortin verða seld í helstu sportvöruverslunum í Reykjavík. Athugið að mynd þarf að fylgja með umsókn af hverjum umsóknaraðila. Skíöadeild KR. * Góðan daginn! 00 NILFISK GS 80 heimsins besta ryksuga. Stór orð sem reynslan réttlætir Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Góð kjör. /FQmx HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 2. s. 86511 Gleðileg jól gott og farsœlt komandi ár. Þökkum góð viðskipti á árinu sem er að líða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.