Morgunblaðið - 24.12.1982, Síða 27

Morgunblaðið - 24.12.1982, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 15 a. Jólasálmforleikir eftir Jo- hann Sebastian Bach. Michael Chapuis leikur á orgel. b. „Hjarðmessa frá Bæheimi" eftir Jakob Jan Ryba. Guðrún Tómasdóttir, Rut L. Magnús- son, Friðbjörn G. Jónsson og Halldór Vilhelmsson syngja með kór Víöistaðasóknar. Séra Sigurður H. Guðmundsson les texta. Organleikari: Pavel Smid. Stjórnandi: Kristin Jó- hannesdóttir. 11.00 Fjölskyldumessa á jólum í Fríkirkjunni i Hafnarfirði. Prestur: Séra Bragi Skúlason. Organleikari: Jóhann Bald- vinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Heilög María — móðir Guðs á jörð. Þáttur í tali og tónum í umsjón Stefáns Jónssonar á Grænumýri (RÚVAK). 14.00 „Farinn aö drabba í skáldskap" — Þáttur um Grím Thomsen og foreldra hans. Handritsgerð: Gils Guðmunds- son. Stjórnandi: Baldvin Hall- dórsson. Flytjendur: Gils Guð- mundsson, Sunna Borg, Gunnar Eyjólfsson og Hjalti Rögnvalds- son. 15.10 Barnatími frá Akureyri. Séra Bolli Gústavsson segir sögu, Heiðdis Norðfjörð syngur eigin jólalög og lesin verður „Sagan af drengnum sem fór að ' leita að jólasveininum". Stjórn- andi: Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Afram hærra“. Dagskrá í umsjá Ásdisar Emilsdóttur, Gunnars H. Ingimundarsonar og Huldu H.M. Helgadóttur. 17.10 Frá tónleikum Pólýfónkórs- ins í Háskólabíói 29. júní sl. Pólýfónkórinn syngur með kammersveit. Stjórnandi: Ing- ólfur Guðbrandsson. Einleikari: llnnur María Ingólfsdóttir. Ein- söngvari: Kristinn Sigmunds- son. a. „Vatnasvita“ eftir Georg Friedrich Hándel. b. „Befiel dem Engel dass er komm“, kantata eftir Dietrich Buxtehude. c. Fiðlukonsert í E-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. d. Þrjú atriði úr „Messíasi", óratoríu eftir Georg Friedrich Hándel. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Tryggvi Gíslason skólameistari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚV- AK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Jólatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.15 „Ég söng þar út öll jól“. Þáttur um jólasöngva, höfunda þeirra og tildrög. Umsjón: Böðv- ar Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólasyrpa — Ásta R. Jó- hannesdóttir, Helga Alice Jó- hanns, Ólafur Þórðarson, Páll Þorsteinsson, Snorri Guð- varösson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Jólasyrpa, frh. 02.00 Dagskrárlok. /MÞNUD4GUR 27. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hild- ur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. IJmsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bréf frá rithöfundum. f dag: Guðlaugur Arason. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚ- VAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist. Brunaliðið, Þú og ég, Ellý og Vilhjálmur Vil- hjálms syngja og leika. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 „Leyndarmálið í EngidaT* eftir Hugrúnu skáldkonu. Höf- undur byrjar lesturinn (1). 15.00 Miðdegistónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur „Benvenuto Cellini", forleik eftir Hector Berlioz; Bernard Haitink stj./ Narciso Yepes og Sinfóníu- hljómsveit spánska útvarpsins leika Gítarkonsert eftir Ernesto Halffter; Odón Alonso stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Jólasveinn- inn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs (áður útv. ’78). Leikstjóri: Klemens Jónsson. Sögumaður: Ingibjörg Þorbergs. Leikendur: Fritz Ómar Erikson, Róbert Arnfínnsson og Hcrdís Þor- valdsdóttir. 17.10 Þættir úr sögu Afríku IV. þáttur — í átt til sjálfstæðis. Umsjón: Friðrik Olgeirsson. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Auður Auðuns fyrrv. alþm. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Óperutónleikar frá útvarp- inu í Vínarborg. Sinfóniu- hljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi: Lamperto Gardelli. Einsöngvari: Piero Cappuccilli. Flutt verða atriði og hljómsveit- arþættir úr óperum eftir Gius- eppi Verdi, Ruggiero Leoncav- allo, Gioacchino Rossini og Um- berto Giordano. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á máudagskvöldi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Píanókonsert í fís-moll op. 20 eftir Alexander Skrjabin. Valdimír Ashkenazy leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Lor- in Maazel stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDkGUR 28. desember. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá rithöfundum. f dag Guðrún Sveinsdóttir. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚV- AK). 9.25 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdóttir les „Ofviðrið” eftir Selmu Lag- erlöf í þýðingu séra Sveins Vík- ings. 11.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífí. Umsjón: Þessi auglysinq er um meiri peninq en þiq órar fyrir HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HEFUR VINNINCINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.