Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1982, Blaðsíða 16
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handverksmaður 3694—7357 Fjölbreytt þjónusta útl sem Innl. Simi 18675. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5. A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum Hettingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæöi. ..... Ljosfell, Skipholti 31, simi 27210. Læriö ensku meö bros á vör Au Pair óskast á vinaleg heimili. Skólaganga meö vinnunni möguleg. Brampoton Bureau, Empl. Agy. 70 Tiegnmouth Road, London NW2. 36 ára maður óskar eftir aö komast i samband viö konu 25—30 ára meö hjónaband fyrir augum. R. Shalaby, 12827—128 St. Edmonton, Alberta, Canada. \ ■*: :_3Z / OQEO KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma veröur á annan í jól- um kl. 20.30. Séra Jónas Gísla- son talar. Æskulýöskórinn syng- ur. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6a, 2. hæö. Sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Gönguferöin á Úlfarsfell 26. des. fellur niöur. Áramótaferö í Þórsmörk 31. des. kl. 13.00. Brenna, blysför, áramótakvöld- vaka. Fararstj. Krlstján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. Biðlisti. Bókaöir eru beönir aö taka miöa í siðasta lagi 28. des. Sjáumst. Dansk gudtjeneste i Domkirken 2. juledag, klokken 17.00. De Danske Foreninger. Hörgshlíö 12 Samkomur á jóladag kl. 4 eftir hádegi 2. jóladag kl. B siödegis. Austurgata 6 Hafnarfiröi Aöfangadag kl. 6 síödegis. Jóla- dag kl. 10 f.h. 2 jóladag kl. 10 fyrir hádegi. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Áramótaferó I Þórsmörk: 31. des.—2. jan. (3 dagar). ATH.: Brottför kl. 8 föstu- dagsmorgun. Aramót i óbyggöum eru ánægju- leg tilbreyting, sem óhætt er aö mæla meó. Leitiö upplýsinga á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Tak- markaóur sætafjöldi. Feröafélag Islands. ÍÍRh Jólafundur K.S.F. veróur haldinn i Grensáskirkju mánud. 27. des. kl. 20.15. Vertu velkominn. Kirkjustræti 2 Jóladag kl. 20.30 Hátíöarsamkoma. Jólafórn. Deildarforingjarnlr, Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Annar í jólum kl. 18.00 Jólafagnaöur fyrir alla fjölskyld- una. Major Anna Ona talar. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Annan jóladag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Filadelfia Reykjavík Aöfangadagur kl. 18.00. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Jóla- dagur kl. 16.30. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Annar jóla- dagur kl. 16.30. Guöþjónusta í umsjá Guöna Eínarssonar. Fjölbreyttur söngur. Skírnar- athöfn Krossinn Fyrsti jóladagur. Almenn sam- koma kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Annar jóladagur. Almenn samkoma kl. 16.30. Willy Hanssen yngri talar. Allir hjartanlega velkomnir. Gleöileg jól Filadelfia Keflavík Aöfangadagur aftansöngur kl. 18.00. Ræöumaöur Ingvi Guönason. Jóladagur almenn guöþjónusta kl. 14.00. Ræöu- maöur Elnar J. Gfslason. Heimatrúboöiö Óöinsgötu 6.a * Samkomur 1. og 2. jóladag kl. 20.30. Allir velkomnir. Trú og líf Samkoma í Eddufelli 4 annan jóladag kl. 14.00. Allir velkomnir. Trú og líf atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboðsmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. jy iija caiyi ciuoiui ii ii i ncyr\javiiv óiiiii oouoo. jyifc æ ^ m ^ a IHorjöunlilabií) ItlórgTmiuXapitP ftfofgttnlilitfeife Garðabær Blaðberi óskast í Grundir strax. Upplýsingar í síma 44146. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66293. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3324 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. pltritiMwMitlitli I pléTOitiiÍJlítMfo Vana beitingamenn vantar á góðan bát frá Keflavík sem siglir meö aflan. Upplýsingar í síma 92—2944. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Orkubú Vestfjarda óskar eftir tilboöum í efni vegna 66 KV háspennulínu frá Mjólk- árvirkjun til Tálknafjarðar. Útboðsgögn 101: Pressure treated wood poles. Verkið felst í aö af- henda 620 fúavaröa tré- staura. Útboðsgögn 102: Conductors and stay wire. Verkið felst í að afhenda 150 km af álblönduleiðara og 15 km af stálvír. Afhending efnis skal vera 1. maí 1983. Tilboö veröa opnuð þriðjudaginn 18. janúar 1983. Útboðsgögn 101, kl. 11.00. Útboðsgögn 102, kl. 14.00. Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf., verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma og verða þar opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Orkubús Vestfjarðar, Stakkanesi 1, 400 ísafirði og hjá Línuhönnun hf„ verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 22. desember 1982 og greiðist 100 kr. fyrir eintakiö. ORKUBÚ VESTFJARÐA tilkynningar Styrkir til sérfræöi- þjálfunar í Bretlandi Samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Industry, munu gefa íslenskum verkfræðingi eöa tæknifræðingi kost á styrk til þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi á tímabilinu 1983—84. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi í verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 35 ára. Um er aö ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfað í 1—4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1 Vz árs og nema 280 sterlingspundum á mánuði, auk þess sem aö öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á aö afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4—12 mánaða og nema 350 sterlingspundum á mánuði, en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyöuþlöðum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Umsóknar- eyðublöö, ásamt nánari upplýsingum um styrkina, fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1982. athugið Varahlutaverzlun okkar verður lokuð vegna vörutalningar dagana 28., 29., 30. og 31. des. Töggur hf. Saab-umboðið. Bíidshöföa 16. Tapast hefur hestur frá Hrafnhólum Kjalarnesi, leirljós á fimmta vetur, mjög stór og þreklegur. Þeir sem geta gefið upplýsingar gjörið svo vel og hringið í síma 66031 eða 50091 eftir kl. 18.00. Aðalfundur FUS Arnessýslu verður haldlnn þriójudaglnn 28. desember að Tryggvagölu 8, Selfossi, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarslörf. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.