Morgunblaðið - 24.12.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.12.1982, Qupperneq 26
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 Hljóðvarp um hátíðirnar Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur- FOSTUDKGUR 24. desember. Aðfangadagur jóla. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.20 Leikfimi. 8.00 Kréttir. 8.15. Veðurfregnir. Morgunorð: Ingibjörg Magn- úsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (24). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Kveöjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa. 14.30 „Jólabarn“, smásaga eftir inn les. 15.00 Miðdegistónleikar. „Cons- ortium Classicum“-kammer- flokkurinn leikur Dúett nr. 1 í F-dúr eftir Joseph Haydn, Són- ötu eftir Giuseppe Donizetti, Dúett nr. 3 í B-dúr eftir Ludwig van Beethoven, þrjá dúetta K. 487 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Dúett nr. 5 í F-dúr op. 3 eftir Francois Devienne og Spánska svítu eftir Manuel de Falla. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Nú líður senn að jólum. Um- sjónarmaður: Gunnvör Braga. Aöstoð: Ágústa Ólafsdóttir. Nokkur börn bíða jólanna í út- varpssal. Gestir þeirra eru: Ingi- björg R. Magnúsdóttir deildar- stjóri í heilbrigðisráðuneytinu, Jenna Jensdóttir rithöfundur, Bernharöur Guðmundsson fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar og Skólakór Kársnes- og Þing- hólsskóla sem syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur; Marteinn H. Friðriksson leikur á píanó. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Séra Hjalti Guðmundsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friö- riksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í útvarps- sal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Björn Árnason, Guðný Guð- mundsdóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Ágústa Jóns- dóttir, Sigríður Hrafnkelsdóttir og Helga Ingólfsdóttir. a. Trompetkonsert í D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. b. Fagottkonsert í B-dúr K.191 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. c. Konsert í h-moll op. 3 nr. 10 fyrir fjórar fiðlur, strengjasveit og sembal eftir Antonio Vivaldi. d. Sinfónía í D-dúr eftir Jan Hugo Vórísék. 20.00 Jólavaka. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. Leikararnir Gunn- ar Eyjólfsson, Helga Bach- mann, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson flytja óbundið mál eftir Selmu Lager- löf, Harald Nielsson, Jón Trausta og Stefán frá Hvítárdal og ljóð eftir Dvaíð Stefánsson, Einar Benediktsson, Helga Hálfdánarson, Kolbein Þor- steinsson, Loft Guttormsson og Valdimar Briem. Flytjendur tónlistar: Garðar Cortes, Ólafur Vignir Albertsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Þuríður Páls- dóttir o.fl. 21.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messi- asi“, óratoríu eftir Georg Fried- rich Hándel. Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth Mc- Kellar og David Ward syngja með Sinfóniuhljómsveit og kór Lundúna; Sir Adrian Boult stj. 23.30 Miðnæturmessa í Hall- grímskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup prédik- ar. Organleikari: Hörður Ás- kelsson. Barnakór syngur. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfs- dóttir. Mótettukór syngur: Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Séra Karl Sigurbjörnsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dagskrárlok um 00.30. Karnabæirnir um land allt óska viðskiptavinum s gleðilegra jóla SKARNAB. li ' ' K . , # K. * im L4UG4RD4GUR 25. desember jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálmalög. 11.00 Hátíðarguösþjónusta í Lang- holtskirkju. Prestur: Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 „Petite messe solennelle" (Lítil hátíðarmessa) eftir Gio- acchino Rossini. Hljóðritun frá tónleikum Passíukórsins í Ak- ureyrarkirkju 5. þ.m. Stjórn- andi: Roar Kvam. Einsöngvar- ar: Signý Sæmundsdóttir, Þur- íður Baldursdóttir, Viktor Guð- laugsson og Michael J. Clarke. IJndirleikarar: Paula Parker og Úlrik Ólason. Kynnir: Sverrir Páll Erlendsson. 14.30 Leikrit: „Söngur næturgal- ans“ eftir Shelagh Delaney. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Anna Guðmundsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Hákon Waage. 15.25 Jól í Austurríki. Johan Speight syngur jólasálma við gítarundirleik Símonar H. Ivarssonar. 15.40 „Jól“ — Þáttur úr bókinni „Úr minningablöðum" eftir Huldu. Gunnar Stefánsson les. 16.05 Tónleikar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Við jólatréð — Barnatími í útvarpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Helga Thorberg. Séra Agnes M. Sigurðardóttir talar við börnin. Jón Júlíusson les söguna „Jólalandið“ eftir Magneu Matthíasdóttur, Magn- ús Pétursson stjórnar hljóm- sveit og kór Melaskólans í Reykjavík. Von er á jólasveinin- um Skyrgámi og fleirum úr fjöl- skyldu Grýlu og sungin verða barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavíkur í kirkju Óháða safnaðarins 12. þ.m. Ein- leikarar: Hörður Áskelsson og Gunnar Kvaran. a. Adagio í g-moll eftir Tomm- asso Albinoni. b. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. c. Konsertþáttur eftir Francois Couperin. d. Jólakonsert eftir Giuseppe Torelli. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Með vísnasöhg ég vögguna þína hræri“. Þáttur í umsjá Baldurs Kristjánssonar. 20.25 Kvöldtónleikar. a. Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammersveit Jean- Francois Paillards leikur. b. Fiðlusónata í A-dúr eftir Franz Schubert. Christian Alt- enberger og James Levine leika. 21.15 Dagskrá um skáldið og bar- áttumanninn Björnstjerne Björnson. Umsjón: Úlfar Braga- son. Lesari með umsjónar- manni: Vigdís Grímsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Gamli Björn í Skák“, smá- saga eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 22.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur jólasálma. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. Gestur hans að þessu sinni: Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir. 00.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 26. desember Annar í jólum 8.45 Morgunandakt. Séra Þórar- inn Þór, prófastur á Patreks- firði, flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.