Morgunblaðið - 30.12.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982
ervoriftaftaenda^jitagrdBBbiraffyo-
' tfl aQt aft ftnaftfa þásuxl
Qófaiar reghr semgQdaan>étre*nirgaá
Burt með húfuna af belgnum, við skulum aðeins fá að heyra hvað garnirnar í þér gaula hátt, góði!!
í DAG er fimmtudagur 30.
desember, sem er 364.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 05.58
og síödegisflóö kl. 18.22.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.21 og sólarlag kl. 15.40.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tunglið í suöri kl. 01.03 (Al-
manak Háskólans).
Reiðist eigi, Drottinn,
svo stórlega, og
minnstu eigi misgjöröa
vorra eilíflega. Æ, lít þú
á: Vér erum allir þitt
fólk (Jes. 64,8.).
KROSSGÁTA
1 ^^4
■
6 ■
■ ■
8 9 ‘ ■
11 m °
14 " h
16
LÁKÉTT: 1. pas.sa, 5. báru, 6.
slvrkja, 7. lónn, K. lykt, II. svik, 12.
skólaganga. 14. a sa, 16. veggur.
LáHtRETT: I. ána-gjuleg, 2. ma’lum,
3. fæóa, 4. hníf, 7. fljót, 9. loka, 10.
sælu, 13. stúlka, 15. skammstöfun.
LAIISN SfÐIISTt! KKOSSÍIÁTII:
I.ÁKKTf: 1. felgur, 5. já, 6. rjóóum,
9. láó, 10. XI, II. jr, 12. sin, 13. ónýt,
15. sól, 17. akarns.
LOÐRÉTT: 1. forljóta, 2. Ijóó, 3.
dáó, 4. róminn, 7. járn, 8. uxi, 12.
stór, 14. ýsa, 15. In.
ÁRNAÐ HEILLA
hannesson, fyrrum verkstjóri,
frá Jófríðarstöðum við
Kaplaskjólsveg, Rvík, nú
Hlíðardal við Fífuhvamms-
veg í Kópavogi.
FRÉTTIR
Eftir asahlákuna í fyrradag var
aftur orðin hvít jörð hér á suð-
vesturhorninu í gærmorgun og i
veðurfréttunum í gærmorgun
var óvenju slæmt hljóð í veður-
fræðingunum. I*eir vöruðu við
ört vaxandi veðri á landinu að-
faranótt gamlársdags, en það er
lægð sem kemur vaðandi alla
leið vestan frá Kanada, sem
hér er verið að spá um. I fyrri-
nótt var nánast frostlaust um
land allt. Hér í Reykjavík fór
hitinn niður i frostmark en á
Gufuskálum var eins stigs
frost. Norður á Hveravöllum
hafði verið bullandi slydda i
fyrrinótt og mældist næturúr-
koman hvorki meira né minna
en 47 millim.! Hér í Reykjavík
mældist úrkoman um nóttina
10 millim. I»essa sömu nótt í
fyrra var mínus 4 stig hér í
bænum og 7 stig fyrir austan
Fjall t.d. á Hæli.
Við Háskóla íslands. í nýlegu
Lögbirtingablaði er augl.
laust til umsóknar prófessors-
embætti í bergfræði við jarð-
fræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskóla
íslands. Er prófessornum
einkum ætlað að starfa á
sviði jarðefna- og efnavarma-
fræði, segir í auglýsingunni,
en umsóknarfrestur er til 7.
janúar nk. Það er mennta-
málaráðuneytið sem augl.
embættið, en forseti íslands
veitir það. Þá eru auglýstar
stöður tveggja dósenta við Há-
skólann. Er önnur staðan
dósentsstaða í tölvunarfræði
við stærðfræðiskor verk-
fræði- og raunvísindadeildar-
innar og er dósentinum ætlað
að starfa að fræðilegum þátt-
um tölvunarfræði (forritun-
armála, gagnasafna eða
kerfisforritunar). Um þessa
stöðu er veittur umsóknar-
frestur til 15. mars nk. Hin
dósentsstaðan er við lækna-
deild Háskólans, hlutastaða
dósents í klíniskri sýklafræði.
Verður staðan veitt til 5 ára
frá 1. júlí á sumri komanda.
Umsóknarfresturinn er til 7.
janúar næstkomandi.
Símanúmcrahappdrætti Styrkt-
arfél. lamaðra og fatlaðra. Á
Þorláksmessu var dregið hjá
Borgarfógeta í símanúmera-
happdrætti Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra. Eftirtal-
in númer hlutu vinning:
Suzuki-jeppar komu á þessi
símanúmer 91-53110, 91-
29931, 93-2253, 91-72750, 91-
66790, 91-34961 og 91-20499.
Sólarlandaferðir til Beni-
dorm komu á þessi símanúm-
er: 97-7537, 93-2014, 92-7626,
91-17015, 93-2016, 96-21015,
91-72138, 93-2003, 91-25076 og
91-71037. Styrktarfélag lam-
aðra og fatlaðra biður blaðið
að þakka öllum þátttakend-
um í happdrættinu velvilja og
veittan stuðning.
Happdrætti Styrktarfél. van-
gefinna. Vinningar komu á
þessa miða: Saab Turbo, bif-
reið, árgerð 1983, nr. 23225.
Annar vinningur: Bifreið að
eigin vali að upphæð kr.
130.000.- nr. 86656. Húsbún-
aður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 30.000,- á þessa
miða: nr. 27742 — 38673 —
41197 — 60102 — 69420 —
82644 — 84001 og 88904.
Styrktarfél. vangefinna biður
blaðið að flytja öllum hug-
heilar þakkir fyrir veittan
stuðning.
FRÁ HÖFNINNI
í gærmorgun kom Laxá til
Reykjavíkurhafnar að utan
og í gær lagði Skaftá af stað
áleiðis til útlanda. í dag,
fimmtudag, er togarinn
Bjarni Benediktsson væntan-
legur inn af veiðum til lönd-
unar. Þá er Helgafell vænt-
anlegt í dag að utan. Mælifell
fer í dag. Væntanlegt er í dag
olíuskip með farm til olíufé-
laganna.
BLÖD A TÍMARIT
Lögreglublaðið er komið út,
útgefandi er Lögreglufélag
Reykjavíkur. Blaðið er 64 síð-
ur að stærð og er í því margt
greina, m.a. grein eftir Einar
Bjarnason, formann LR um
lögverndun starfsheitis lög-
reglumanna, Svavar G. Jóns-
son skrifar um mótorhjóla-
notkun í 40 ár, viðtal við
Gísla Ólafsson, fyrrv. lög-
regluþjón á Akureyri, og
grein eftir Stefán Hirst,
skrifstofustjóra, um embætti
lögreglustjórans í Reykjavík.
Þá er grein eftir Ragnheiði
Davíðsdóttur, flokksstjóra,
um hugleiðingu um starfs-
krafta.
Tungl-
myrkvi
Tunglmyrkvi er í dag, 30.
desember, og segir svo um
hann i Almanaki Háskól-
ans:
„Almyrkvi á tungli. —
Ilaufur hálfskugginn tekur
að færast yfir tunglið kl.
08.52 og alskugginn fylgir
á eftir kl. 09.50. Er það
skömmu fyrir birtingu i
Reykjavík og tungl þá lágt
í norðvestri. Almyrkvinn
hefst kl. 10.58 og stendur í
klukkustund. Miður
myrkvi er kl. 11.29, rétt
eftir sólarupprás í Reykja-
vík, en tungl sést þar kl.
11.44.“
Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 24 desember til 30. desember, að báóum
dögum meótöldum er í Laugarnes Apöteki. En auk þess
er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kolsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl 15—18. Halnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heílsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgtdögum — Vifilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsaln: Opið samkvæmt umtali Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74 Oplö sunnudaga.
þriðjudaga og timmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opið mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miðvikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
oþið þriöjudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4.
Liafaaafn Einars Jónaaonar: Lokað
Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — fösf.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaðiö i Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artima skipl milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfeilssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama líma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur lími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennalimar sund og sauna á priöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
líma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga »rá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—fösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.