Morgunblaðið - 30.12.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 30.12.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3324 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Annar vélstjóra á Gullberg VE 292 frá Vestmannaeyjum. Uppl. hjá LIU. Húsgagnasmiður — 20 ára starfsreynsla Óskar eftir starfi. Starfsreynsla skiptist þannig: 1. öll almenn vinna í húsgagna- og innrétt- ingaframleiðslu + sérsmíði. 2. Margra ára reynsla í verkstjórn og við framkvæmda- stjórn. 3. sölustörf við innréttingar, (ráðgjöf og teikningar). 4. félagsstörf. Uppl. í síma 66698. Kristbjörn Árnason. Bifvélavirkja- meistari Ungur bifvélavirki óskar eftir atvinnu strax. Ýmis störf koma til greina. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Bifvélavirki — 3078“ fyrir 6. janúar. Tannlækni vantar aðstoð Reglusama, áreiðanlega og handlagna er skilyrði til tæknistarfa auk venjulegrar aö- stoðar á tannlækningastofu. Vélritunar- kunnátta er einnig æskileg. Vinna er frá kl. 8—15.30 mánudaga—föstudaga. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, heim- ili, menntun og fyrri störf leggist inn ásamt mynd í augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 1983“ Siglufjörður Blaðbera vantar í tvö hverfi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 71489. Apótekarar Aðstoðarlyfjafræðingur óskar eftir starfi í sumar. Tilboö merkt „lyf—83“ sendist Augld. Mbl. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogarann Sigurey sem geröur er út frá Patreksfirði. Upplýsingar í símum 94-1308 og 94-1321. Aðstoð óskast á tannlæknastofu. Tilboö með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 5. janúar 1983 merkt „Z — 328“. Raddþjálfari Söngmálastjóri þjóökirkjunnar og kirkju- kórasamband íslands óska aö ráöa radd- þjálfara í hálfa stöðu frá fyrsta janúar nk. Upplýsingar eru veittar hjá söngmálastjóra og á biskupsstofu í síma 15015. Söngmálastjóri þjóökirkjunnar Ólafsvík — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Ólafsvík er laust til um- sóknar. Starfiö veitist frá 1. febrúar 1983. Umsóknir um starfiö ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Ólafsvíkurhrepps, sem veitir nánari upplýs- ingar, fyrir 7. janúar nk. Hreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps. Leikskóli — Ólafsvík Starfskraft vantar strax aö leikskólanum í Ólafsvík, fóstrumenntun æskileg. Staöa forstöðumanns með fóstrumenntun er einnig laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Ólafsvík- urhepps sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 93—6153 fyrir 10. janúar nk. Fyrir hönd leikskólanefndar Sveitarstjóri Ólafsvíkurhrepps. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. |InT0MuM&Mð> Garðabær Blaðberi óskast í Grundir strax. Upplýsingar í síma 44146. Stúlka óskast til starfa hálfan daginn í efnalaug í Breiðholti. Uppl. veittar í síma 75050 frá kl. 1—6 e.h. Efnalaugin Hreinn Sf. Ungur reglusamur maður vanur meiraprófsakstri einnig vanur akstri á leigubílum óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 53949 og 54914 Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga að hjúkrun- arheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Vakin er athygli á eftirfarandi: Góöri vinnu- aðstöðu, útvegun á barnaheimilisplássi og húsnæðið með sanngjörnum leigukjörum. Húsnæði getur vel hentaö 2—3 hjúkrunar- fræðingum. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Upplýsingar Óskum eftir röskum starfskrafti til að starfa í upplýsingum Hagkaups, í Skeifunni 15. Um heilsdagsstarf er að ræða. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. hjá verslunarstjóra á staðnum í dag og á morgun. HAGKAUP Skeifunni 15. smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun Stækkun — smækkun Stærðir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bilastæði. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. □ St:. St:. 5983 15 kl. 18 I. Þátttaka í H&V tilk. 2. jan. kl. 2—4 og 3. jan. kl. 5—7. □ St:. St:. 598316 kl. 18 I. Þátttaka í H&V tilk. 2. jan kl. 2—4 og 3. jan. kl. 5—7. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fimmtudag 30. des. kl. 20.00 Jólafagnaöur hermanna. Deild- arforingjarnir Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 2. janúar, 1983 kl. 13. Skíöaganga i Bláfjöllum. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 100.- Fariö frá Umferöarmiöstöðinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Gönguhraöi viö allra hæfi. Njótiö útiverunnar i Bláfjöllum. Feröafélag islands. íomhjnlp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Fjölskyldan fimm syngur. Ræöumaöur Óli Ágústsson. Bilferö frá Hverfis- götu 42 kl. 20.00. Allir velkomn- if- Samhjálp. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Einar J. Gísla- son. Stór 3ja herb. ibúö i Kópavogl er til leigu frá 1. janúar. Laus nú þegar. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ibúö — 3527".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.