Morgunblaðið - 30.12.1982, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982
ÍSLENSKA
óperan] ni-
TÖFRAFLAUTAN í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
2. janúar kl. 20.00. 7. janúar kl. 20.00. 8. janúar kl. 20.00. 9. janúar kl. 20.00. Miöasala er opin 15.00—20.00. Sími 11475. milli kl.
RMARHOLL
Vt'ITI NG A HÚS
Á hurni Hverfutgötu
og Ingólfsstrcetis.
1Borðapantanirs. 18833.
Sími50249
Hellisbúinn
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
jólamyndin 1982
Geimskutlan
(Moonrakar)
Bond 007, farnti njótnari braafcu
leyniþiónustunnarl Bond ( Rio do
Janoirol Bond i Fanoyjuml Bond i
heimi framtíOarinnarl Bond i
„Moonraker“, trygging fyrir góðrl
skemmtun!
Leikstfóri: Lswis Gilbert. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Lois Chilss,
Richard Kiel (Stilkjafturinn),
Míchael Longdale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Ath. hækkað verð.
(Caveman)
Frábær ný grínmynd meö Ringó
Starr í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
Eftirförin
(Road Games)
Hörkuspennandi, mjög viöburöarik
og vel tekin ný kvikmynd í litum. Aö-
alhlutverkið leikur hinn vinsæli Stacy
Keach.
Sýnd kl. 9.
AVfTOW sf|FIRf0<'FIIM
EX
THI f.XTRA-TtHKLSIKIAI
Ný, bandarísk mynd, gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg.
Sýnd kl. 2.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
Hk ttaakat aæedy tem oa the sacca-
Heimsfræg ný amerisk gamanmynd i
litum. Gsne Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannarlega á kostum i
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Myndin er hreint frábær.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Hækkað verð.
B-salur
Jólamyndin 1982
Nú er komið að mér
(It's my Turn)
islenskur tsxti.
Bráðskemmtileg, ný bandarisk gam-
anmynd. Mynd þessi hefur alls staö-
ar fengiö mjög góöa dóma. Leik-
stjóri: Claudia Weill. Aöalhlutverk:
Jill Clayburgh, Michael Douglas,
Charles Grodin.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11.
Ath.: Ofangreindir sýningartímar
eru óbreyttir til nýárs.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Ný. kostuleg og kátbrosleg islensk
gaman- og söngvamynd sem fjallar
á raunsannan og nærgætinn hátt um
mál sem varöa okkur öll. Myndin
sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki
bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guð-
mundsson. Myndin er bæöi í Dolby
og Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ífíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
4. sýn. í kvöld kl. 20 uppselt.
Hvít aðgangskort gilda.
5. sýn. sunnud. kl. 20.00
6. sýn. fimmtud. 6. jan. kl. 20.
GARÐVEISLA
Þriðjudag kl. 20.00.
DAGLEIÐIN LANGA
INN í NÓTT
8. sýn. miðvikud. 5. jan.
kl. 19.30.
Ath. breyttan sýningartíma
Litla sviðið
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
eftir Nínu Björk Árnadóttur.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Leikmynd: Messíana Tómas-
dóttir.
Tónlist: Eglll Ólafsson.
Leikstjórn: María Kristjánsdóttir.
Frumsýning i kvöld kl. 20.30
uppseít.
2. sýn. sunnud. kl. 20.30.
3. sýn. miðvikud. 5. jan.
kl. 20.30.
TVÍLEIKUR
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
Sími 1-1200.
Metsölublad á hvtrfum degi!
<9jO
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
FORSET AHEIMSÓKNIN
2. sýn. í kvöld, uppselt
Grá kort gilda
3. sýning sunnudag, uppselt
Rauð kort gilda
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda
SKILNAÐUR
Miövikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Jólamynd 1982
„Oscarsverðlaunamyndin“:
Ein hlægilegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, bandarisk. i litum,
varö önnur besf sótta kvikmyndin í
heiminum sl. ár. Aöalhlutverkiö leik-
ur Dudley Moore (úr .10") sem er
einn vinsælasti gamanleikarinn um
þessar mundir. Ennfremur Liza
Minnelli, og John Gielgud, en hann
fókk .Oscarinn" fyir leik sinn í mynd-
inni. Lagiö .Best That You Can Do"
fókk „Oscarinn" sem besta frum-
samda lag í kvikmynd.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö veró.
ftotgttnfrlðfrifr
MetsiHubbðá hveijum degi!
m ■
BÍOBCB
Að baki dauðans dyrum
(Beyond Deafh Door)
Umsðgn JEvar R. Kvaran: „Þeeti
kvikmynd er etórkostleg eökum
þest efnis sem hún fjallar um. Ég
hvet hvem hugeendi mann til að
•já þessa kvikmynd f Bíóbæ."
MbL 1S.12.t2.
athygllsveröu mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræölngslns Dr.
Maurice Rawlings. Er dauöinn þaö
endanlega eöa uþphafiö aö einstöku
feröalagi? Mynd þessi er byggö á
sannsögulegum atburöum. Aöalhlut-
verk: Tom Hallick, Mefind Naud,
Leikstj Henning Schellerup.
isl texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1982
Villimaðurinn Conan
Ný mjög spennandi ævintýramynd i
Cinema Scope um söguhetjuna
„Conan", sem allir þekkja af teikni-
myndasiöum Morgunblaösins. Con-
an lendir í hinum ótrúlegustu raun-
um, ævintýrum, svallveislum og
hættum í tilraun sinni til aö hefna sin
á Thulsa Doom.
Aöalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger (hr. Alheimur), Sandahl
Bergman, James Earl Jones, Max
von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Jólamynd 1982
frumsýning í Evrópu
E.T
7III HXTRATl KRLSTHIAI
Ný. bandarísk mynd, geró af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá lítilli geimveru sem kemur til
jarðar og er tekin í umsjá unglinga
og barna. Meö þessari veru og börn-
unum skapast „Einlægt Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegið öll aösókn-
armet í Bandaríkjunum fyrr og siöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin er
tekin upp og sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugiö að bílastæói
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg.
s au I terkur og w hagkvæmur glýsingamiðin!
2 rnthU
n
. Daudinná
I skerminum
I(Death Watch)
Afar spennandi og mjög sér-
stæð ný panavision litmynd
Ium furöulega lífsreynslu ungr- K
ar konu meö Romy Schneid- |
er, Harvey Keitel, Msx Von *
Isydow. Leikstj.: Bertranc
Tavernier. íslenskur texti.
ISýnd kl. 3, 5.30, 9 og
11.15
t
IREGNBOGHN
Ð 19000
Kvennabærinn
Blaóaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fell-
ini, og svikur engan". Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg.
paö eru nánast engin takmörk
fyrir því sem Fellini gamla dettur
í hug" — „Myndin er veisla fyrir
augaö" — „Sérhver ný mynd trá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allara tlestir takin sér frí frá
jólastússinu og skjótist til aö sjá
„Kvennabæinn".
Leikstjóri: Federico Fellini.
islenskur texti.
Sýnd kl. 9.05.
Feiti Finnur
Sprenghlægileg og fjörug lit-
mynd um röska stráka og uppá-
tæki þeirra. Frábær fjölskyldu-
mynd meó Ben Oxenbould, Bert
Newton og Gerard Kennedy.
ísl. texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Fílamaöurinn
Hin viöfræga stórmynd. afbragös vel
gerö og leikin af Anthony Hopkins, Jon
Hurt, Ann Ðancroft og John Gielgud.
Leikstj. David Lynch.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Heimsfrumsýning:
Gratekkjumennirnir
GOSTA
EKMAN
/
Sprenghlægtteg og fjörug ný gem-
anmynd í litum um tvo ólíka
grasekkjumenn sem lenda í furöu-
legustu ævintýrum, meö Göeta
Ekman, Janne Carlston. Leikstjórl:
Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
J