Morgunblaðið - 30.12.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982
Ur ýmsum áttum
mm
I 1 I ;-= J> 1 , ít
i * • 1 ,* • .*& i
<** • ' # ll' * ‘1*»,
Frá vígslu á hinu glæsilega íþróttamannvirki á Akureyri. Eins og sjá má, er vítt til veggja og hátt til lofts.
Glæsileg íþróttahöll tekin
í notkun á Akureyri
Hinn 5. desember sl. var ný íþróttahöll tekin í notkun á Akureyri.
Tilgangurinn meö byggingu hallarinnar var að bæta úr mikilli þörf
skóla, félaga og almennings fyrir æfinga- og keppnisaöstööu í íþrótt-
um.
Staöurínn fyrir húsið, sem afmarkast af Þórunnarstræti að vestan,
Hrafnagilsstræti að sunnan, Skólastíg og Laugargötu að austan og
sundlaugarlóð aö norðan, var valinn vegna nálægöar hans við þá skóla
bæjarins sem nota myndu höllina mest, en það eru Gagnfræðaskólinn,
Menntaskólinn og lönskólinn.
Þá var við hönnun hallarinnar gert ráð fyrir aö ýmis önnur starfsemi
en íþróttir gætu verið þarna innan veggja. Fréttamaöur blaðsins á
Akureyri haföi samband víð formann bygginganefndar íþróttahallar-
ínnar, Hermann Sigtryggsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á Akureyri,
til að grennslast nánar fyrir um byggingu og rekstur þessa stóra húss.
• Karl Stotz, þjálfarinn sem var
rekinn frá austurríska landsliöinu
eftir að liöið komst í HM-keppn-
ina, verður líklega þjálfari síns
gamla liðs, Austria Wien. Þar tek-
ur hann viö af Erich Hof sem þyk-
ir of dýr fyrir liðiö.
• AC Roma, liðið sem Brasilíu-
maðurinn Roberto Falcao leikur
meö, krefst 5.500.000 krónur í
skaðabætur frá ítölsku dagblaði
fyrir aö hafa í leyfisleysi notað
mynd af liöinu í auglýsingaskyni.
• Á meðan Argentínumenn berj-
ast í bökkum með fótboltalið sín
virðist annað upp á teningnum
hjá ítölum. Á síðasta tímabili var
innkoman um 100 milljónum
meiri en árið áður, og í prósent-
um var aukningin um 20%.
• Thrasybulos Kotsaras, 26 ára
miðvallarspilari í annarrar deildar
liðinu Kallithea, fékk 34 leikja
bann fyrir að hafa ráöist á dómar-
ann í leik á móti Panaigialeios.
Dómarinn var borinn af leikvelli
og lagður inn á spítala með heila-
hristing.
• Werder Bremen náöi sér fljót-
lega eftir 9—2-ósigur gegn Ein-
tracht Frankfurt í deildarkeppn-
inni. En leikur þessi rennur
markmanni liðsins, Hermann RUI-
ander, líklega seint úr minni, því
samningur hans viö liðiö var
ónýttur og spilar hann núna sem
áhugamaður hjá SV Meppen.
• Knattspyrnufélög í Brasilíu
hafa fengið því framgengt að þau
fái 5% af gróða getrauna þar í
landi.
• Michel van de Korput, hol-
lenski varnarmaðurinn í AC Tor-
ino, var svo illur eftir aö hafa ver-
ið dæmdur í þriggja leikja bann
fyrir slæma hegöun í leik á móti
Fiorentina aö hann óskaði þess
að samningur sinn við liöið yrði
gerður ógildur. Liðsfélagar hans
vildu hins vegar alls ekki missa
van de Korput og tókst að koma
honum á þá skoðun aö í AC Tor-
ino væri best aö vera.
Knattspyrnumennirnir sem í
bókinni er rætt viö eru þessir: Pét-
ur Pétursson og Arnór Guðjohn-
sen, sem báöir hafa getið sér gott
orö sem atvinnumenn í Belgíu, og
Pétur áöur i Hollandi sem kunnugt
er. Marteinn Geirsson, leikmaður
meö Fram og áöur atvinnumaður í
Belgíu, sá Islendingur sem flesta
landsleiki hefur leikiö. Hörður
Hilmarsson, lengst af leikmaöur
meö Val, en atvinnumaöur í Sví-
þjóð í tvö ár. Þórólfur Beck, hinn
þekkti leikmaöur meö KR og síöar
St. Mirren og Glasgow Rangers í
Skotlandi og meö félögum í
Frakklandi og Bandaríkjunum. —
Fengur er aö þessu viðtali viö Þór-
ólf, enda hafa ekki birst viö hann
viötöl í fjöldamörg ár. Þá er í bók-
inni rætt viö þær Rósu Á. Valdi-
marsdóttur og Ástu B. Gunnlaugs-
dóttur, hinar snjöllu knattspyrnu-
konur úr Breiöabliki og landslið-
inu, sem nú hafa fengið tilboð um
aö leika meö liöum í Svíþjóö og
Bandaríkjunum. Viötöl eru við
feðgana Björgvin Schram og Ellert
B. Schram, sem báöir hafa haft
• Fjórum dögum eftir að Ijóst var
að Kaiserslautern myndi mæta
Real Madrid I Evrópukeppni bik-
arhafa höfðu Kaiserslautern-
menn fengið 45.000 skriflegar
beiðnir um miöa á heimaleikinn.
Vandamáliö var hins vegar það
að völlur þeirra, Betzenberg, tek-
ur ekki nema 34.000 áhorfendur.
• Það er orðin venja að liöin tvö
sem mætast í úrslitaleik FA-
bikarkeppninnar gefi safni
Wembley-vallar eina keppnis-
treyju hvort. Aðeins eitt félag hef-
ur hingað til stungið upp í þiggj-
endur. Það var Manchester Unit-
ed sem árið 1979 sendi safninu
eina treyju með reikningi upp á
300 krónur.
• í þau 51 ár sem spánska deild-
arkeppnin hefur verið við lýði
hefur Hercules Alicante aldrei
tekist að sigra Real Madrid á
heimavelli sínum. Á síðasta
keppnistímabili var þó tæpt á því.
Alicante átti stórleik og varðist
vel, og hinn pólski markmaður
liösins, Jan Tomaszewski, varði
vítaspyrnu frá Uli Stielike, en
þegar aöeins tíu mínútur voru til
leiksloka skoraði José Maria
Cartagena sjálfsmark, og þar
hvarf sú von.
• Emlyn Hughes hefur verið
frægur fyrir þaö að gala manna
mest inni á vellinum hvort heldur
hann spilaöi með Liverpool eða
Wolverhampton, og einnig lands-
liðinu. Nú, þegar hann er oröinn
framkvæmdastjóri í Rotherham,
hafa hrópin og köllin ekkert
minnkað. Þegar lið hans mætti
Halifax fyrir nokkru hóf hann upp
raust sína, og skammaðist yfir
því hversu fáir mættu á völlinn,
það mætti telja áhorfendur á ann-
arri hendi. Þetta varö til þess aö
einn áhorfandi hrópaöi á móti og
bað hann vinsamlegast að halda
sér á mottunni. Hughes rauk til
mannsins og baö hann kurteis-
lega afsökunar.
mikil áhrif á íslenska knattspyrnu,
sem leikmenn en þó fyrst og
fremst sem formenn KSÍ um ára-
bil. Magnús Jónatansson, hinn
kunni þjálfari isfiröinga og áöur KR
og nú nýráöinn þjálfari Breiöa-
bliks, er meöal viömælenda í bók-
inni, og fer vel á því aö hafa í bók-
inni viötal við fulltrúa knattspyrnu-
þjálfaranna. Ellert Sölvason (Lolli í
Val) er einn viömælenda höfundar,
einnig Diörik Ólafsson markvöröur
úr Víkingi, og tveir Keflvíkingar,
Karl Hermannsson og Rúnar Júlí-
usson, sem á sínum tíma voru
bæöi landsliðsmenn í knattspyrnu
og meðlimir í frægustu rokkhlj-
ómsveit á íslandi, Hljómum, en á
þeim árum hneyksluöust margir á
því aö „bítlar“ skyldu leika
knattspyrnu. Þá er viötal við Viöar
Halldórsson, knattspyrnumann í
FH og landsliðsmann úr Hafnar-
firði.
Bókin er tæpar 200 blaðsíður í
hentugu broti, prýdd mörgum tug-
um Ijósmynda.
Hverjir standa að þessari bygg-
ingu og hvenær var byrjað á
framkvæmdum?
Aö byggingunni stendur aö
mestu leyti Akureyrarbær en svo
kemur ríkissjóöur inn í myndina og
tekur þátt í kostnaöi að svo miklu
leyti sem þetta er skólahúsnæöi og
svo styrkir íþróttasjóöur þetta aö
hluta. Ég get ekki sagt um hvernig
þessi kostnaðarskipting veröur
endanlega þar sem ekkert er búiö
aö semja um þaö ennþá viö ríkis-
sjóð.
Framkvæmdir hófust viö
íþróttahöllina í júní 1977 en þá var
unnið að útgreftri og jarðvegs-
skiptum í lóö og grunni og siöan
hafa verkáfangar verið þannig að
1978 var lokiö við aö steypa kjall-
ara, 1980 var fyrsta og önnur hæö
í hliöarbyggingum og stafnar í sal
steyptir og 1981 var húsiö gert
fokhelt. Þaö ár hófst innrétt-
ingasmíöi og múrverk og nú í ár
standa mál þannig aö aöalsalurinn
er næstum fullbúinn og fjórir af sex
búningsklefum á sömu hæö eru til-
búnir. Eftir er aö ganga frá kjall-
ara, aöalinngangi aö sunnan, kaffi-
teríu, noröur- og suðurálmu aö
sunnan og noröan á efri hæö.
Hver er stærð hallarinnar og
hvað á hún að rúma?
Stærð hallarinnar er sem hér
segir: Grunnflötur er 2.919 m2,
grunnflötur gólfa er 5.909 m2,
íþróttahöllin alls 32.179 m . Aöal-
salur hallarinnar er 27x45 m, sem
hægt verður aö skipta í þrennt. Til
hliöar við salinn eru annars vegar
áhaldageymslur og sena. Á efri
hæö þeim megin er rými til ýmissa
afnota, m.a. gistiaöstaöa fyrir aö-
komuhópa en hinsvegar eru bún-
ingsklefar, böö, kennaraherbergi,
dómaraherbergi, sjúkraherbergi
og þvottahús. Einnig verður þeim
megin salur fyrir heilsurækt.
Viö enda aðalsalar aö sunnan
og noröan eru minni æfingasalir,
sem hægt er aö opna inn í aöalsal
og fæst viö þaö 65 m hlaupabraut.
Viö austurhliö salar, yfir búnings-
klefum, er áhorfendasvæöi fyrir
800 manns, en síöar er gert ráö
fyrir bekkjum þar fyrir framan fyrir
600 manns, sem dragast fram á
salargólfiö.
Á efri hæð austan aöalsalar er
kaffistofa fyrir 180 manns, fata-
geymsla og snyrtingar. j suöur-
enda á sömu hæö er aðalinngang-
ur ásamt forstofu og litlum sal og í
norðurenda eru tvö fundaherbergi.
í kjallara veröur salur fyrir lyftingar
og 25 m skotbakki. Tveir bún-
ingsklefar og böö eru í kjallara. Þá
er í kjallara hita-, rafmagns- og
loftræstibúnaöur ásamt geymsl-
um.
Á jaröhæö í norðausturálmu er
inngangur fyrir iökendur íþrótta,
þar er einnig dagleg afgreiösla og
aöstaöa starfsfólks. Aöalinngang-
ur inn á áhorfendasvæöiö og kaffi-
stofuna er aö sunnan.
Hvaða starfsemi verður önnur í
höllinni en íþróttir?
Fyrst um sinn, á meöan höllin er
ekki fullbúin, þa verður aöallega
um íþróttir aö ræöa. Eins og er eru
þó Gagnfræöaskólanum leigöar
tvær kennslustofur og lítil
kennarastofa í noröurálmu hús-
sins. Þaö var 150 m2 salur, sem
innréttaður var til bráöabirgöa.
Þegar húsiö veröur fullbúiö eru
hinsvegar ýmsir möguleikar fyrir
hendi. j
í aöalsalnum er leiksviö sem er
15x7 metrar og möguleikar á
stækkun fram í salinn og gæti þaö
þá oröiö allt aö 130 til 150 m2. Þar
ættu aö vera möguleikar á stærri
leiksýningum og tónleikum. Um
hljómburö í húsinu vitum viö ekki
nákvæmlega ennþá.
Þegar kaffiterían veröur tilbúin,
er væntanlega hægt aö hafa þar
fjölbreyttan veitingarekstur auk
fleiri möguleika sem slík veit-
ingastofa gefur. í hliöarsölum aö
noröan og sunnan veröa tveir salir
annar 100 m2 og hinn 150 m2 (sá
sem G.A. leigir nú). I þessum söl-
um geta veriö fundir og hverskon-
ar sýningar.
í tveim 70 m2 hliöarsölum í vest-
anveröu húsinu er m.a. gert ráö
fyrir aö íþróttahópar geti gist. Aö-
alsalurinn auk annarra minni sala í
höllinni og kaffiterían gefa síöan
góöa möguleika á aö halda stærri
sýningar, eins og iðnsýningar,
vörusýningar, stærri mót og ráö-
stefnur.
Hvernig er starfseminni hátfað
núna?
íþróttakennsla á vegum Gagn-
fræðaskólans, Menntaskólans og
Iðnskólans hófst 7. desember og
er kennt í aðalsalnum þrískiptum
auk hliöarsala, þannig aö 4 skóla-
hópar geta verið þarna samtímis.
Kennsla hjá skólunum hefst kl.
8.15 og er til kl. 16.15, en þá taka
viö hópar iþróttafólks í ýmsum
íþróttagreinum og eru til kl. 23.15.
A laugardögum og sunnudögum
nota íþróttahópar salinn frá kl.
9—18 báöa dagana. Föstudags-
kvöld og laugardagseftirmiödagar
eru ætlaöir fyrir íþróttakeppni. Allir
tímar eru þegar leigöir út.
Þá færist keppni smám saman
úr skemmunni í íþróttahöllina og
mun deildakeppnin í handbolta
þegar fara meö alla sína leiki
þangað. Einnig körfuboltinn um
leiö og tæki sem til þarf eru komin
í höllina. Aörar greinar veröa meö
sína keppni einnig eftir því sem tök
eru á. Áhorfendasvæöi eru ekki
fullbúin ennþá en eru nothæf fyrir
um 800—1000 manns, síöar munu
koma færanlegir bekkir fyrir fram-
an þau sem nú eru fyrir og er þá
rúm fyrir 1500—1800 manns.
Á meðan höllin er í byggingu er
erfitt aö taka aöra starfsemi en
íþróttir þar inn, þar sem aðal-
áherslan var lögö á aö koma hús-
inu í not fyrir skólana en þeir hafa
ekki fengiö íþróttatíma á þessum
vetri fyrr en nú.
Þess má geta að þegar leiö aö
því aö taka íþróttahöllina í notkun,
var ákveöið aö „stokka upp“ út-
leigöa tíma í öllum íþróttahúsunum
í bænum og lausir tímar auglýstir
til umsóknar. Mun fleiri umsóknir
bárust en hægt var aö sinna og
fjöldamargir fengu enga úrlausn.
Hverníg verður starfseminni
háttað aö sumri til?
Eins og meö önnur íþróttahús
verða skólar þá ekki starfandi í
höllinni og íþróttahópar minnka þá
eitthvaö sína starfsemi þar. En þá
eru möguleikar til þess aö hafa
hinar stærri sýningar sem taka yfir
nokkurn tíma. Tjaldstæöi bæjarins
er þarna i næsta nágrenni og gæti
kaffiterían komiö sér vel fyrir gesti
þess. Þá er hægt aö leigja gisti-
aöstööu fyrir íþróttahópa o.ffl. jafnt
sumar sem vetur.
Að lokum. Hvenær verður höll-
in fullbúin?
Þaö fer alveg eftir því hversu
mikið fé veröur veitt til áframhald-
andi framkvæmda viö höllina á
fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
fyrir áriö 1983. a.S.
Ný bók um knattspyrnu:
Fimmtán kunnir
knattspyrnumenn
MIKIL gróska virðist vera í útgáfu á bókum um knattspyrnu hér á landi
um þessar mundir og á þessu ári hafa komið út að minnsta kosti fimm
bækur helgaðar knattspyrnu og knattspyrnumönnum. Ein þeirra er
bókin „Fimmtán kunnir knattspyrnumenn" eftir Anders Hansen blaða-
mann, en bókin kom út rétt fyrir jól. í bókinni ræðir höfundur við
fimmtán þekkta íslenska knattspyrnumenn, þar sem þeir segja frá
ferli sínum, minnast eftirminnilegra leikja og atvika, ræða um íslenska
knattspyrnu fyrr og nú, og margt fleira.