Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
15
British Aerospace 146 þotan, sem væntanleg er í dag, laugardag, til Reykja-
víkur, en hún verður hér í tilraunaflugi næstu fjóra daga. Þotan var hér
einnig sömu erinda, í tilraunaflugi í ísingarskilyrðum, á síðastliðnu ári og var
þessi mynd þá tekin á Reykjavíkurflugvelli. MorgunblaAia/KöE
Bresk þota við til-
raunaflug á íslandi
BREZK tilraunaflugvél af ger- BA 146 er enn við flugtilraun-
ðinni British Aerospace 146 er ir en frumeintak þessarar nýju
væntanleg hingað til lands í dag farþegaþotu var flogið fyrir
og verður hún hér við tilraunaflug rösku ári. Flugtilraunirnar eru
í ísingarskilyrðum. á lokastigi. Þotan getur flutt
Flugvél sömu tegundar var milli 71 og 109 farþega eftir því
hér sömu erinda í apríl í fyrra, hvort um er að ræða 146-100 af-
en þá voru aldrei heppileg skil- brigðið eða 146-200 afbrigðið, og
yrði til að sannreyna afísingar- eftir því hvaða innréttingar
búnað flugvélarinnar. Verður verða fyrir valinu. Þotan er
því reynt öðru sinni nú. sparneytin og hljóðlát.
Spassky sigraði í Linares
BORIS Spassky, fyrrum heims-
meistari í skák, sigraði á alþjóð-
lega stórmótinu í Linares á
Spáni, sem lauk nú um helgina.
Spassky hlaut 6lÆ vinning
af 10 mögulegum, hálfum
vinningi á undan Anatoly
Karpov heimsmeistara og Ulf
Andersson frá Svíþjóð, sem
hlutu báðir 6 v. Röð annarra
þátttakenda varð þessi: 4—6.
Jusupov (Sovétríkjunum), Mil-
es (Englandi) og Sax (Ung-
verjalandi) 5V2 v. 7—9. Timm-
an (Hollandi), Geller (Sovét-
ríkjunum) og Hort (Tékkó-
slóvakíu) 5v. 10. Seirawan
(Bandaríkjunum) 3 v. 11. Lar-
sen (Danmörku) 2v.
ÍT^ÍII
RETTA DOS!
i~" L*} vi
| litUvHÍrtJtd |
iMAYONNAISEi
GAKDSSAljAT HF
FITUMINNA!
MAYONNAISE
©GARÐSSALAT HE
Urvalsbingó Askirkju
í Sigtúni fimmtudaginn 3. mars og hefst kl. 20.30
Húsið opnað kl. 19.30
Stórglæsilegir vinningar
Tvær sólarlandaferðir á 15 þúsund hvor
Ein sólarlandaferð að andvirði 25.000
Flugfarseðill fyrir tvo eftir vali til Kaupmannahafnar, London
eða Lúx að verðmæti 30.000
10 stykki 10 gíra reiðhjól
1 vinningur matur fyrir tvö á Hótel Sögu, Naustinu, Laugarási, Pottinum
og pönnunni, Svörtu pönnunni, Kokkhúsinu og Loftleiðum
Amatörsverslunin
Ljósmynavöruverslun,
Verslunin Hof
Inaólfsfttrflnti 1. sími 16764.
Tectyl gegn
■ ■
G/obus>
Hlíðagrill
Suðurveri, sími 38890