Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 39 Finnur Einars- son — Minningarorö Fallinn er frá í háum aldurdómi Finnur Einarsson, kennari og bókamaður, húmanisti af gamla skólanum. Miklu fyrr hafði hann þó mætt skapadómi sínum. Langt er nú liðið á annan tug ára, síðan heilbrigði hans varð fyrir því höggi, að hann varð aldrei samur eftir og mátti sig lítið hræra frá þeirri stundu. Mótlæti Finns fylgdu sterkir straumar. Frá honum sjálfum stafaði vonargeislum æðruleysis og bjartsýni. Meðan hlakti í brjósti önd, bugaóist ekki kallinn kvað Hannes Hafstein í erfiljóði um þinghöfðingjann Benedikt Sveinsson eldri og eru þar sann- mæli um Finn Einarsson. Á hinn bóginn streymdi um hann þungur niður ástríkis og umhyggju ynd- islegrar konu. Frú Guðrún Ein- arsson stóð í þessu brimróti eins og klettur úr hafinu. í hennar hendi var hans skjól, örlög hans voru örlög hennar, þau voru eitt. Sú liðna tíð geymir hetjusögu, sem ekki er „rituð á blað en rist inn í fáein hjörtu“. Nú er á lofti hækkandi sól, eins og alltaf var í huga og lífi Finns Einarssonar. í geislum þeirrar sólar er samúð og gleði. Inga Asta og Pétur Kr. Hafstein t Útför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, ÓLA SIGURJÓNS BARDDAL, forstjóra, Depluhólum 7, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í dag þriöjudaginn 1. marz kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnarfélag islands. Sesselja Guönadóttir, Jón A. Barödal, Björk Björgvinsdóttir, Hörður Barödal, Soffía K. Hjartardóttir, Reynir Barödal, Helena Svavarsdóttir, Þórir Barödal, Sigrún Pálsdóttir, Ragnheiöur K. Erlendsdóttir, Pétur Bolli Björnsson og barnabörn. t Útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, systur og ömmu, ÓLAFAR MAGNÚSDÓTTUR, Digranesvegi 74, Kópavogi, verður gerö frá Fossvogskirkju, miövlkudaginn 2. marz kl. 13.30. Blóm afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hlnnar látnu er vin- samlega bent á líknarfélög. Höröur Sigurjónsson, Magnús Haröarson, Sigurdís Haraldsdóttir, Kristjón Harðarson, Sígríður Haröardóttir, Elísabet Haröardóttir, Höröur Haröarson, Skúli Magnússon, Helga Jóhannesdóttir, Magnús Magnússon, Einar Tómasson, María Davíósdóttir, Jean Magnússon, Guömundur Á. Magnússon, Svava Scheving Jónsdóttir og barnabörn. Lokað eftir hádegi í dag vegna jaröarfara Óla S. Barödal forstjóra. Gúmmíbátaþjónustan, Eyjaslóð 9, Órfirisey. á sínum stað Er þaö ekki notalegt að geta gengið að öllum hlutum á sínum stað? Fyrir suma, til dæmis verslanir — lagera — skóla — spítala — verkstæði — vörugeymslur o. fl. er það hrein nauðsyn að hafa allt á sínum stað. Með SCHÁFER hillukerfinu er þetta hægt. ( það er hægt að fá hirslur fyrir alla skapaða hluti og engin hætta er á lausum skrúfum — því SCHÁFER hillukerfinu er bara smellt saman — engar skrúfur, boltar eða rær. Með SCHÁFER hillukerfinu sparar þú bæði pláss — orku og tíma, það er auðvelt í uppsetningu, og ef þér er sagt upp lagerplássinu þarftu ekki að kaupa húsið, því það er jafnvel auðveldara að taka það niður. Með skrúfulausu SCHÁFER hillukerfinu er allt á sínum stað, og ekki nauðsynlegt að leita að skrúflyklinum inni í ísskáp. Lítið inn — hringið eða skrifið og fáið nánari upplýsingar. VÉLAVERSLUN Ármúli 8 - 105 Reykjavík - •Z 91-85840 Járnsmiöavélar - Stálinnréttingar Fyrir verkstæði, birgða- og vörugeymslur Útsala hjá Barnabuxur, verö frá kr. 100. Karlmannabuxur, verö frá kr. 200. Kvenbuxur, verö frá kr. 190. Opið kl. 13.00—18 Verksmiðjusölu Ullarúlpur loöfóöraöar, verö frá kr. 500. Pils og buxnapils, verö frá kr. 250 o.fl. o.fl. 00 Verksmiójusalan, Skeífan 13, á móti Hagkaup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.