Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 LITLnSOTARINN Næsta sýning sunnudag ki. 16.00. Miöasalan er opin milli ' kl. 15—22.00 daglega. Sími 11475. RNARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hver/isgölu og Ingólfsstrcrtis 'Bordapantanirs 18833. Sími 50249 Geimskutlan Moonraker Bond 007. nýjasta Bondmyndin með Roger Moore. Sýnd kl. 9. ðÆJpUP Sími 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar Frumsýning á leikritinu Bubbi kóng- ur kl. 8.30. HETIVLEIKHUSI9 HAFffABBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KABLIIIIIASSAIUM Sýning í lcvöld kl. 20:30. Miðasala frá kl. 16.00. Sími 16444. SIÐAST SELDIST UPP. I.KiKFKLU, REYKJAVÍKIJR SÍM116620 JÓI i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. SALKA VALKA miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. SKILNAÐUR fimmtudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Verölaunamyndin: Einfaldi morðinginn ! c § Afar vel gerö og leikin ný sænsk litmynd sem fengiö hefur mjög góöa dóma og margskonar viöurkenningu. Aöalleikar- inn Stella Skarsgárd hlaut „Silfurbjörn- inr»“ í Berlín 1982 fyrir leik sinn í mynd- inni. I öörum hlutverkum eru Maria Jo- hansson, Hans Alfredson, Per Myrberg. Leikstj.: Hans Alfredson. Leikstjórmn veröur viöstaddur frumsyningu á mynd- inni. Sýnd kl. 5.15, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 Ríkir krakkar (Rich Kids) RICHKIDS What happcns whcn kfds Jrcwr up and parenu dont Þegar faðir lánar 12 ára syni sínum glaumgosaíbúð sina og hann fer að bjóða þangað stúlKum um helgar. þá sannast máltækið. .Þegar kötturinn er úti, leika mýsnar sér. Leikstjóri: Robert M. Young. Aðalhlutverk: Trini Alvarado. Jeremy Levy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SiMI 18936 Keppnin (The Competition) Storkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarisk úrvaiskvikmynd í litum sem fengið hefur frábærar viötökur viöa um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins." (Village Voice). „Rich- ard Dreyfuss er fyrsta flokks." (Good Morning America). „Hrifandi, trú- verðug og umfram allt heiðarleg." (New York Magazine). Leikstjóri: Joel Oliansky. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.30. B-salur Skæruliðarnir MdttMHC wttomake Hörkuspennandi amerisk kvikmynd um skæruhernaö. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Ter- ence Hill og Bud Spencer Sýnd kl. 5 og 7.05. Verðtryggð innlán - l\ vörn gegn verðbúlgu ^BÍNADARBANKINN Traustur banki .. undirritaöur var mun léttstigari, er hann kom út af myndinni, en þeg- ar hann fór inn i bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningsr Sankti Helena (Eldfjalllð springur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggó á sannsögulegum atburöum pegar gosið varö 1980. Myndin er í Dolby Stereo Leiikstjóri: Ernest Pintoff. Aöalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 7. I-ÞJÓOLEIKHÚSIfl ORESTEIA Frumsýning miövikudag kl. 20. 2. sýn. laugardag kl. 20. ÞRUMUVEÐUR YNGSTA BARNSINS Bandarískur gestaleikur. Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. og síðari sýn. föstudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 12. Ath. breyttan sýningartíma. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Einfaldi morðinginn Sjá íiugl annars staö- ar í blaðinu. flllSTURBÆJARfíllÍ Auga fyrir auga CHUCK NORRIS DOESITT NEED A WEAP0N.. HEIS AWEAP0N! Hörkuspennandi og sérstaklega viðburöarrík ný bandarisk sakamálamynd i litum. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Chrístopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvimæl- alaust ein hressilegasta mynd vetr- arins. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍOBSK Smiðiuvegi 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Miöapantanir frá kl. 6 (10. sýningarvika) Áður en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og tlytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleiðingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsöiubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Heitar Dallas nætur HOT DALLAS NIGHTS . .The Reat Story Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur i DaM- as. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteinis kratist. Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluplata. f ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennpá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin i Dolby stereo og sýnd i Dolby ster- eo. Leikstjðri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bðnnuð börnum. Haekkaö verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O ET tilnefnd til 9 óskarsverdlauna Ný. bandarísk mynd. gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með pessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet i Bandarikjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athugiö aö bilastæði Laugarásbiós eru viö Kieppsveg ET hefur frestað lör sinni um sinn úr Laugarásbíöi. FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina Ríkir krakkar Sjá augl. annars staö- ar í blaöinu. » Gxkjn daginn' Hættuleg hugarorka Mjög sérstæö, mögnuö og spenn- andi ensk litmynd um mann meö dul- arfulla hæfileika, meö Richard Burt- on, Lee Remick, Lino Ventura. Leikstj Jack Gold. íslenskur texti. Bönnuö innan 16. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. JAl FEÐRANNA Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakiö helur meiri hrlfningu og reiöi en dæmi eru um. Titillag mynd- arinnar er „Sönn ást" með Björgvini Halldórssyni Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hiö æsilega götustriö klíkuhópa stórborganna. meö Richard Avila, Danny Da La Paz. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15,11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin Irábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa — Jutta Lampe Leikstjóri: Margarethe von Trotta. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.