Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsmaður óskast Vanur vélritari óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Æskilegt er aö viökomandi sé vanur að vinna við tölvur. Umsóknir sendist Morgunblaðinu með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 6. marz nk. merkt: „A — 3860“. Verkstjóri Útgeröarfyrirtæki á Suðvesturlandi óskar aö ráöa verkstjóra í saltfiskverkun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. marz, merkt „Verkstjóri — 3652“. Beitingamenn vantar á bát, sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 50993.
Snyrti- og gjafa- vöruverslun óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn, frá 1 til 6. Æskilegur aldur 20—40 ár. Um- sóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merkt: „Ábyggileg — 3859“.
Trésmiðir eöa mann vanan verkstæðisvinnu, vantar strax. Byggingarfélagið Höföi sf., Vagnhöfða 9, Reykjavík. Sími 86015. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa frá 1. júní næstkomandi. Húsnæöi fylgir. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist formanni sjúkrahússtjórnar. Upplýsingar veitir forstöðumaöur sjúkra- hússins í síma 95-5270.
Háseta vantar á Hring GK 18 til netaveiða. Sími 52019 og 54747.
Starf framkvæmdastjóra Listahátíöar í Reykjavík 1984, er auglýst laust til umsóknar. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. apríl 1983 til 31. desember 1984. Laun samkvæmt 21. launa- flokki BSRB. Umnsóknarfrestur er til 20. mars 1983. Upplýsingar veita fulltrúar í framkvæmda- stjórn Listahátíðar. Sími Listahátíðar í Reykjavík er: 12444. Pósthólf 88 — 121 Reykjavík. Viröingarfyllst, f.h. Listahátíðar, Guörún Snæbjörnsdóttir.
Rafvirki Óskum aö ráöa rafvirkja til sölu- og af- greiðslustarfa. Umsækjendur komi til viötals á skrifstofu okkar kl. 9—12 priöjudaginn 1. mars eða miðvikudaginn 2. mars. Ál//• JOHAN •//(// RÖNNING HF. Sundaborg 15, Reykjavik. Sími 84000.
Offsetprentari Umbrotsmaður Óskum að ráða offsetprentara og umbrots- mann vanan pappírsumbroti. Upplýsingar í síma 86110 og 86115. Prentrún Laugavegi 178.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaðir
Félag einstæöra foreldra heldur
spilakvöld
aö Hótel Heklu, fimmtudaginn 3. mars kl.
20.30. Kaffiveitingar.
Skemmtinefndin.
KVENNADEILD
Reykjavíkurdeildar RKÍ
Fræðslu- og
kynningarfundur
veröur haldinn fyrir nýja sjúkravini, fimmtu-
daginn 3. marz kl. 20.00 að Múlabæ, Ármúla
34.
Haldnir veröa fyrirlestrar um:
1. Rauöi krossinn og starfsemi Kvenna-
deildarinnar.
2. Störf í sölubúðum.
3. Föndurstörf.
4. Fyrirlestur um sjúkrabókasöfn.
5. Störf í heimsóknarþjónustu.
6. Framkoma í starfi.
Þær konur sem hafa áhuga á aö kynnast
starfsemi Kvennadeildarinnar eru vinsamleg-
ast beönar að tilkynna komu sína í síma
28222 og 23360 fyrir kl. 15.00, miövikudag-
inn 2. marz.
Sjálfboðalíöa vantar
Okkur vantar konur til afgreiðslustarfa í sölu-
búðir sjúkrahúsanna. Upplýsingar veittar
fyrir hádegi í Borgarspítalanum, sími 36680,
Landspítalanum, sími 29000, Landakotsspít-
alanum, símar 39922 og 15205. Stjórnin.
Kjötiðnaðarmenn
Aðalfundur veröur haldinn í Snorrabæ 5.
mars kl. 14.00. Dagskrá venjuleg aðalfund-
arstörf.
Félag íslenskra kjötiönaöarmanna.
Spilakvöld
Laugarnes- og
Háaleitishverfi
Félagsvist veröur þriöjudaginn 1. mars kl.
8.30. Kaffiveitingar, hlaöborö. Húsiö opnað
kl. 8.00. Mætið vel. Stjórnin.
tilkynningar
Styrkir til framhaldsnáms
iðnaðarmanna erlendis
Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iönaö-
armanna, sem stunda nám erlendis, eftir því
sem fé er veitt í pessu skyni í fjárlögum 1983.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 15. mars næstkomandi.
Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu.
Menn tamálaráðuneytið,
24. febrúar 1983.
Húsbyggjendur
Framleiði glugga og opin fög. Inni og úti
svala- og bílskúrshurðir. Eldhús og baöinn-
réttingar. Fataskápa og sólbekki.
Verslunareigendur hef góöa reynslu í fram-
leiöslu verslunarinnréttinga. Gott verö
Greiöslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl.
19.00.
Sérframboð sjálfstæðis-
manna á Vestfjörðum
Skoöanakönnun um frambjóöendur á lista
sérframboös sjálfstæöismanna á Vestfjörö-
um fer fram dagana 5.—6. marz nk.
Frambjóðendur í skoðanakönnuninni eru:
Guðjón Kristinsson, skipstjóri, ísafiröi, Hall-
dór Hermannsson, skipstjóri, ísafirði, Hjálmar
Halldórsson, rafvirki, Hólmavík, Jóna Krist-
jánsdóttir, húsfreyja, Alviöru, Dýrafiröi, Jón-
as Eyjólfsson, lögreglumaður, Hnífsdal,
Kolbrún Friðþjófsdóttir, kennari, Litlu-Hlíð,
Baröaströnd, Sigurlaug Bjarnadóttir,
menntaskólakennari, Reykjavík, Þórarinn
Sveinsson, búnaöarráöunautur, Hólum,
Reykhólahreppi.
Trúnaöarmenn sérframboðsins í kjördæminu
sjá um framkvæmdina, en þeir eru þessir:
Sveinn Guðmundsson, Miöhúsum, Reykhólasveit, Árni Sigurvins-
son, Krossi, Baróaströnd, Siguröur Jónsson, lyfsalí, Patreksfirói,
Sigríður Helgadóttir, Vallargötu 15, Þingeyri, Þórarinn Sighvatsson,
Höfóa í Dýrafirói, Hafsteinn Vilhjálmsson, ísafiröi, Ólafur Halldórs-
son, Skólastig 13, Bolungarvík, Siguröur Þóróarson, Súðavík, Bald-
ur Bjarnason, Vigur, Ógurhreppi, Ásdís Finnbogadóttir, Hörgshlíó,
Reykjarfjaróarhreppi, Kristján Steindórsson, Kirkjubóli, Nauteyr-
arhreppi, Halldór Jónsson, Laugarási, fyrir Snæfjallaströnd, Pálína
Þórólfsdóttír, Finnbogastöðum, Árneshreppi, Björn Árnason, Vita-
braut 9, Hólmavík.