Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 27 • Luia Arconada Spáni þykir vera einn té besti í heiminum í dag. Yfirvegadur markvöröur meö mikla tœkni. um baska aö veita hinum stærri liöum samkeppni, eins og t.d. frá Madrid, Barcelona og Valencia. Fjóröa sætinu áriö 1974 var fylgt eftir meö ööru sætinu árið eftir, og síöan meistaratitiliinn í fyrsta skipti á síöasta tímabili, en liöiö lenti ein- mitt á móti Víkingum nú í haust og sló þá út. Á tímabilinu 1979—1980 brást Arconada bogalistin aöeins tutt- ugu sinnum í þrjátíu og fjórum leikjum og er þaö met sem varla veröur slegiö nema þá helst af honum sjálfum. Hann er aðeins 1,75 metri á hæö sem telst lítiö af markmanni að vera. „Þaö er ekki nauðsynlegt aö vera svo stór til aö teljast fullgildur markmaður," segir Arconada. „Maöur sér oft aö stórir markmenn eiga erfitt meö ná niöur á jöröina. Aö vera hugaöur, vil óg meina aö sé mikilvægast." Dino Zoff En á meðan Arconada var enn sem óharðnaöur markmaöur og spilaöi í skólakeppnum San Seb- astian, var markmaður á italíu aö nafni Dino Zoff búinn aö standa lengi í landsliöinu. Zoff, sem verður fertugur 28. febrúar á næsta ári, hefur þegar náö 100 leikja áfang- anum meö landsliöinu, og fram- kvæmdastjóri þess, Enzi Bearzot, hefur ótakmarkaða trú á gamlingj- anum frá Juventus þegar velja á menn í landsliöiö. í 1143 mínútur hélt Zoff markinu hreinu fyrir ítalíu, eöa þangaö til Emanuel Sanon frá Haiti renndi boltanum framhjá honum og inn þegar liðin áttust viö í HM-keppn- inni 1974 í Vestur-Þýskalandi. Zoff hefur aldrei haft neina einkennandi veikleika eöa neinar sterkar hliöar en leikur hans byggist á reynslu, sem meö árunum er oröin æöi mikil. „Hvaö markmann varðar, er æfing minnst 50% af leik hans. Smátt og smátt lærir maöur inn á sóknarleik liöanna og reynslan kennir manni aö bregöast viö á réttan hátt hverju sinni. Hin minnsta líkamshreyfing hjá leik- manninum sem ætlar aö skjóta getur gefið til kynna hvar boltinn muni korna," segir Dino Zoff. Þótt Zoff sé oröinn þetta gamall, finnur hann ekki vitund fyrir ellinni. Þegar Brasilía sló italíu út úr keppninni um bronsverölaunin meö 2—1-sigri 1978 varö hann aö sætta sig viö þaö aö hafa misst inn hjá sér tvö langskot þar sem hann náöi ekki aö bregöast nógu fljótt viö. Ástæða þessa er líklega sú aö þaö reynir miklu minna á mark- manninn í langskotum í fótboltan- um á italíu. Zoff getur samt jafnan fengiö heilu áhorfendaskarana til aö gapa af undrun, eins og best sást í Kaupmannahöfn, þegar hann bjargaöi á skuggalegan hátt fallbyssuskoti frá Allan Simonsen. Nokkrum dögum fyrir 39 ára af- mæli sitt sagöi Dino Zoff: „Geim- • Einn sem allir kannst viö, Ray Clemence. Hann hefur gert garö- inn frægan um langt árabil meö Liverpool og nú Tottenham. farar eru sendir út í geiminn 45 ára aö aldri. Hví skyldi markmaöur ekki svífa milli stanganna þangaö til hann er fertugur, eöa jafnvel eldri." Suöur-Ameríkumennirnir Á meöan Zoff hefur haft marga fræga markmenn sem forvera sína, geta Suöur-Ameríkumenn ekki veriö eins stoltir hvaö þá hliö málsins snertir. Þaö á ekki hvaö síst viö um Brasilíu, þar sem helgisögumaöurinn Gylmar, sem lék þrjár HM-keppnir, hefur 100 landsleiki aö baki (þar meö talda æfingaleiki á móti félagsliöum). Þessi leikjafjöldi segir hins vegar miklu minna um getu Gylmars á móti þeim erfiöleikum er áttu sér staö viö aö unga honum út sem hæfum markmanni. Þegar Argentína tryggöi sér heimsmeistaratitilinn 1978 á heimavelli skutu margar stjörnur upp kollinum: Ardiles, Kempes, Passarella, Luque, og hinn for- kunnargóöi markmaöur Ubaldo Fillol, frá stórliöinu River Plate í Buenos Aires. Hann haföi aöeins spilaö 10 landsleiki í undankeppn- inni, og þótti þá allt annaö en ör- yggiö uppmálaö. En Fillol geröist æ betri og betri. Eftir því sem nær dró lokakeppninni náöi geta hans hámarki í lokaleiknum á móti Hol- landi þar sem hann meö dirfsku og á ógnarhraöa blakaöi boltanum tvisvar sinnum framhjá eftir skot frá Rep og Rensenbrink. Skot sem áttu aö vera nokkurn veginn óverj- andi. Fillol er í dag 31 árs gamall og var áriö 1980 valinn þriöji besti leikmaðurinn í Suöur-Ameríku (á eftir Maradonna og Zico), og er í dag hæst launaöi markmaöur heims ásamt Harald Schumacher sem ver mark Vestur-Þýskalands. Fillol haföi þaö á oröi aö eftir HM-keppnina í sumar myndi hann draga sig í hlé hvaö landsliðið varöaöi. Ubaldo Fillol á inn á milli afar erfitt meö aö hemja skaps- muni sína og er hann ekkert lamb aö leika sér viö þegar hann er kominn í ham. Þaö sýndi sig best þegar hann ásamt nokkrum félög- um sínum úr River Plate æsti menn til hörkuslagsmála á opinni götu. Slagsmálin þóttu þaö gróf aö Fillol og félögum var öllum stungið inn í sjö daga. Morten fær á lúðurinn Talandi um menn sem eiga erfitt meö aö stilla sig, þá er Jean-Marie Pfaff, markmaöur belgíska lands- liösins, einmitt rétti maöurinn. Á síöasta ári hlaut hann þriggja mán- aöa bann fyrir aö hafa sparkað niöur línuvörö — atvik sem sjón- varpstökumenn náöu aö festa á filmu og sett var stórt spurninga- merki við. Hinn danski Morten Olsen, gamall jaxl í belgíska fótboltanum, • Skapmikill og ákveðinn, katt- liöugur og þykir hreinn listamað- ur í markinu. Peter Shilton, enski landsliösmarkavöröurínn. hefur fengiö aö kenna á skapofsa Pfaff. „Þegar Anderlecht og Beveren mættust fóru dómarinn og Pfaff aö rífast um eitthvert atriöi sem Pfaff mislíkaði. Ég ætlaöi því aö ganga á milli þeirra, hreinlega svo aö Pfaff yröi ekki vísaö af vellinum. i staö þess aö hlusta á mig, sneri Pfaff sér aö mér og kýldi mig í andlitið. Dómarinn geröi ekkert í málinu, en daginn eftir hringdi Pfaff í mig og baöst afsökunar á því sem hann haföi gert mér í hita leiksins. Þetta var heiöarlega meint er ég viss um, enda er þessi belgíski landsliös- markmaöur oft á tíöum hvers manns hugljúfi. Hann hugsar miklö um fólk sem er í nauðum statt og heimsækir oft spítala og sjúkra- hæli.“ Hátindi frægöar sinnar náöi Pfaff er nokkrar vikur voru liönar af árinu 1979, eöa þegar liö hans Beveren komst í undanúrslit Evr- ópukeppni bikarmeistara, en þaö var í fyrsta skipti sem liöiö vann þann titil. Nítján ára varö hann aðalmark- maöur félagsliðs síns, og í lands- liðinu tók hann stööu hins fræga Christian Piot frá Standard Liege. Pfaff hefur verið talinn besti mark- maður Belgíu síöan hann sumarið 1980 lagöi sitt af mörkum er lands- liöiö tryggöi sér annaö sætiö í Evr- ópumeistarakeppninni. Síöbúin framrás Þegar Evrópuúrvalið, fyrir einu og hálfu ári, vann Ítalíu 3—0, stóö Spánverjinn Arconada í marki gestanna fyrstu 45 mínúturnar. í seinni hálfleik var hann leystur af hólmi af vestur-þýska markmann- inum Harald „Tony“ Schumacher, sem hefur fyllt þaö skarö sem Sepp Maier skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna. Þjóöverj- ar voru vægast sagt lafhræddir um að enginn gæti bætt þann missi, en Schumacher hefur sýnt þaö og sannaö aö þaö var ekkert aö óttast. Á árinu 1960 haföi FC Köln markmann aö nafni Tony Schu- macher og var því ekkert sjálf- sagöara en aö færa nafniö Tony yfir á nafna hans, Harald Schu- macher, sem byrjaði hjá liöinu áriö 1973, og almennt var spáö miklum frama. En þaö tók sinn tíma og var ekki tekið út meö sældinni. Henn- es Weisweiler sagöi sjálfur aö þaö versta í fari Schumacher væri bráölyndiö, þar sem aldrei væri um kapp með forsjá aö ræöa. Þaö kom jafnvel til tals aö losa FC Köln viö hann, eða þangað til 1978 að liðið vann bæöi meistaratitilin'n og bikarkeppnina, og var þaö ekki síst fyrir tilstuölan Harald Schu- macher. Hann byrjaði í landsliðinu í maí 1979, 25 ára gamall. Það var samt ekki fyrr en ári seinna, í Evrópu- keppninni á ítalíu, að Schumacher • Á myndínni hér til hliðar má sjá hina ævintýralegu markvörslu Gordon Banks er hann varöi skallabolta frá Péle í landsleik Englands og Brasilíu árið 1970 í Mexíkó. Péle segist sjálfur aldrei hafa séö annað eins á sínum ferli. Ég trúöi ekki lengi á eftir að Banks heföi varið, sagöi Péle. Leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1—1. sýndi þaö aö hann var oröinn besti markmaöur Vestur-Þýskalands. Eftir það var hann fastur maöur í liöinu þar sem forveri hans, Nor- bert Nigbur, varö aö hætta vegna veikinda. I föst árslaun hjá FC Köln hefur Schumacher u.þ.b. 1.700.000 krónur. Schumacher er ekki aöeins góö- ur markmaöur, heldur spilagosi hinn mesti og skemmtikraftur sem nú hefur lagt þá iöju, ásamt spjátr- ungslegri framkomu, á hilluna til aö halda sér í jafnvægi sem knatt- spyrnumaöur. Hinn hollenski þjálf- ari Köln, Rinus Michels, er örlítiö efins um Schumacher sem fyrir- liöa. „Þaö þarf ekki mikið til aö hann springi.” Út á viö er Schumacher sterkur persónuleiki, hvort heldur er hjá landsliöinu eöa liöi sínu, FC Köln. Hann var framar öörum á bak viö þaö aö Dieter Miiller, margra ára reyndur markaskorari, var rekinn frá Köln. Viö þá Klaus Fischer og Klaus Allofs, sem nýlega komu til FC Köln, veðjaöi Schumacher á óskammfeilinn hátt. Fengi lands- liösmaöurinn á sig fleiri en 40 mörk á síöasta tímabili tapaöi hann, og yröi aö borga þeim eina kampavínsflösku fyrir hvert mark yfir þessi 40. • Markmaður FC Köln og v-þýska landsliðsins Tony Schumacher er talinn einn besti markvörður heimsins í dag. Hann þykir líka vera spilagosi hinn mesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.