Morgunblaðið - 28.04.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 77 — 27. APRÍL
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 21,540 21,610
1 Sterlingspund 33,829 33,939
1 Kanadadollari 17,557 17,614
1 Dönsk króna 2,4762 2,4843
1 Norsk króna 3,0323 3,0422
1 Sænsk króna 2,8801 2,8894
1 Finnskt mark 3,9712 3,9841
1 Franskur franki 2,9351 2,9446
1 Belg. franki 0,4418 0,4432
1 Svissn. franki 10,4869 10,5209
1 Hollenzkt gylliní 7,8128 7,8382
1 V-þýzkt mark 8,8053 8,8339
1 itölsk Ifra 0,01480 0,01485
1 Austurr. sch. 1,2512 1,2553
1 Portúg. escudo 0,2165 0,2172
1 Spánskur peseti 0,1593 0,1599
1 Japanskt yen 0,09099 0,09129
1 irakt pund 27,810 27,901
(Sérstök
dráttarróttindi)
26/04 23,3367 23,4125
v V
<--------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
27. APRÍL 1983
— TOLLGENGI í APRÍL. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-pýzkt mark
1 ítölsk líra
Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Sala gengi
23,771 21,220
37,333 30,951
19,375 17,286
2,7327 2,4599
3,3464 2,9344
3,1783 2,8143
4,3825 3,8723
3,2391 2,9125
0,4875 0,4414
11,5730 10,2078
8,6220 7,7857
9,7173 8,7388
0,01634 0,01467
1,3808 1,2420
0,2389 0,2154
0,1759 0,1551
0,10042 0,08887
30,691 27,622
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóósreikningar, 12. mán.1*... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.. ..... 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæður i dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextír.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 105.600 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 8.800 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náó 5 ára aðild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóósaöild er lánsupphæöin oröin
264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 2.200 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er
569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Anna Bjarnason
Neytendamál kl. 1
Er einokun í eggja-
sölu neytendum í hag?
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.55
er þátturinn Neytendamál. Um-
sjónarmenn: Anna Bjarnason,
Jóhannes Gunnarsson og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
— Ætlunin er að fjalla um
eggjasölumálin, sagði Anna,
— og velta þeirri spurningu
fyrir sér, hvort það sé neytend-
um í hag að fá yfir sig einokun á
þessu sviði, svipaða þeirri sem
ríkt hefur hér í kartöfludreif-
ingu.
Verslun og viðskipti kl. 10.35:
Bílainnflutningur
Á dagskrá hljóðvarps kl.
10.35 er þátturinn Verslun og
viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
— Ég tala við Jónas Þór
Steinarsson, framkvæmda-
stjóra Bílgreinasambandsins,
sagði Ingvi. — Við ræðum um
bílainnflutninginn, sem dróst
saman um nærri helming
fyrstu þrjá mánuðina á þessu
ári, miðað við sama tímabil í
fyrra, og veltum fyrir okkur,
hver áhrif slíkur samdráttur
muni hafa, bæði á innflutn-
ingsgreinina og bílaeign lands-
manna. Síðan tölum við um
þjónustuna, sem tengist þess-
ari starfsemi, svo sem vara-
hluta- og viðgerðarþjónustu,
svo og nýjungar á því sviði,
m.a. námskeiðahald og fleira,
sem er í undirbúningi.
Jónas Þór Steinarsson
Félagsmál og vinna kl. 11.40:
Efnahags- og kjaramál og
horfur í kaupgjaldsmálum
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 11.40 er þátturinn Fé-
lagsmál og vinna. Umsjón:
Skúli Thoroddsen.
— Nú ætla ég að tala
við Björn Björnsson, hag-
fræðing Alþýðusambands
íslands, sagði Skúli,
— um efnahags- og
kjaramál og horfur í
kaupgjaldsmálum. Vænt-
anlega verður verðbólgu-
spá Vinnuveitendasam-
bandsins einnig eitt af
umræðuefnum okkar. Á
skiljanlegu máli skulum
við segja.
Björn Björnsson
Anna Snorradóttir.
Mljóövarp kl. 23.15:
Vor og haust
í Versölum
Á dagskrá hljóðvarps kl.
23.15 er þáttur sem nefnist:
Vor og haust í Versölum. Anna
Snorradóttir segir frá
Frakklandsför.
— Þetta er nú bara í
spjallformi hjá mér, sagði
Anna Snorradóttir. — Ég
rifja upp fyrstu kynni mín af
Frakklandi í ferð sem ég fór
fyrir aldarfjórðungi, með
stuttri viðkomu í París. Síð-
an segi ég svolítið frá dvöl í
Versölum í fyrravor, en þá
var ég þar í mánaðartíma og
gat skoðað mig býsna vel um,
bæði í höllinni og umhverfi
hennar. Þá kom ég m.a. í
dómkirkjuna í Chartre, sem
er um klukkutíma ferð frá
Versölum. Þessi dómkirkja
er frá 13. öld og byggð í gotn-
eskum stíl; tvímælalaust ein
af merkustu gotneskum
kirkjum í heiminum. Þar er
mikið af merkilegum lista-
verkum, höggmyndir, gotn-
eskar súlur og hvelfingar og
geysimargir og stórir steind
ir gluggar.
Útvarp Reykjavík
FIMMTUDIkGUR
28. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ragnheiður Jó-
hannsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Barnaheimilið" eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
10.50 Ljóð eftir Pál Ólafsson.
Knútur K. Magnússon les.
11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal
velur og kynnir létta tónlist.
(RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón
: Skúli Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Ásta R.
Jóhannesdóttir.
SÍDDEGID
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les þriðja hluta bókar-
innar (13).
15.00 Miðdegistónleikar
„Scheherazade“, hljómsveit-
arsvíta eftir Rimsky-Korsakoff.
Sinfóníuhljómsveitin í
Minneapolis leikur; Antal Dor-
ati stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög-
ur frá æskuárum frægra manna
eftir Ada Hensel og P. Falk
Rönne. Ástráður Sigurstein-
dórsson les þýðingu sína (5).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
17.45 Síðdegis í garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.55 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes Gunnarsson og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
KVÖLDIO_________________________
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi.
Helgi Már Baröason (RÚVAK).
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói.
Stjórnandi. Jean-Pierre Jacqu-
illat. Einleikari: Sigríður Vil-
hjálmsdóttir.
a. „Friðarkall“, hljómsveitar-
verk eftir Sigurð F. Garðarsson.
b. Óbókonsert í G-dúr K. 314
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. — Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
21.30 Almennt spjall um þjóð-
fræði. Dr. Jón Hnefill Aðal-
steinsson sér um þáttinn.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Fjölskylduraddir“
eftir Harold Pinter. Þýðandi:
Anna Th. Rögnvaldsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ymir Óskars-
son. Leikendur: Ellert
Ingimundarson, Bríet Héðins-
dóttir og Frlingur Gíslason.
23.15 Vor og haust í Versölum.
Anna Snorradóttir segir frá
Frakklandsför.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
29. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
Umsjónarmaður Karl Sigtryggs-
son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk
Dægurlagaþáttur » umsjón
Fddu Andrésdóttur.
21.25 Kastljós.
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn Bogi Ágústsson
og Ólafur Sigurðsson.
22.30 Fjölskyldufaðirinn.
(Family Man)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1979. Leikstjóri Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Fdward Asner,
Anne Jackson, Meredith Baxter
Birney.
Eddie Maddcn á góða konu, tvö
uppkomin börn og blómlcgt
fyrirtæki. Fn svo birtist ástin í
líki ungrar konu og þessi
trausti, miðaldra heimilisfaðir
fær ekki staðist freistinguna
hversu dýrkeypt sem hún kann
að reynast.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.05 Dagskrárlok.