Morgunblaðið - 28.04.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
í DAG er fimmtudagur 28.
apríl, sem er 118. dagur
ársins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.02 og síö-
degisflóð kl. 19.21. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 05.12
og sólarlag kl. 21.41. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.25 og tungliö í suöri
kl. 02.09. (Almanak Háskól-
ans.)
Og hann kallaöi til aín
mannfjöldann ásamt
lærisveinum sínum og
sagöi viö þá: Hver sem
vill fylgja mér, afneiti
sjálfum sér, taki kross
sinn og fylgi mér. (Mark.
8,34).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ‘
6 ■
» ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 róa, 5 hyggjast, 6 hafa
orð á, 7 tveir eins, 8 ferma, 11 fæði,
12 beina að, 14 gljúfur, 16 karldýr.
l/>ÐRÉTT: — 1 broslegt, 2 ætis, 3
saurga, 4 faðmur, 7 op, 9 hjákona, 10
grassvörður, 13 for, 15 snemma.
LAIISN SÍÐlJSTt; KROSSGÁTL:
LÁRÍTIT: — I geddan, 5 ri, 6 rjóAur,
9 lis, 10 GA, 11 et, 12 ann, 13 gift, 15
éta, 17 risinn.
LÓÐRÉTT: — 1 gerlegur, 2 drós, 3
dáð, 4 nýranu, 7 játi, 8 agn, 12 atti, 14
fés, 16 an.
FRÉTTIR
VEÐUR er lítið eitt kólnandi,
sagöi Veðurstofan í veður-
fréttunum í gærmorgun, og
taldar horfur á næturfrosti
aðfaranótt fimmtudagsins
víða á landinu. í fyrrinótt
hafði frostið farið niður í 5
stig norður á Staðarhóli og
fjögur í Strandhöfn. Hér í
Reykjavík aftur á móti var
frostlaust og fór hitastigið
niður í tvö stig í fyrrinótt. Þá
var lítilsháttar rigning hér í
bænum og hafði hvergi orðið
teljandi úrkoma um nóttina.
Frostið uppi á hálendinu var
6 stig á Hveravöllum. f gær-
morgun var rigning í Nuuk á
Grænlandi og 0 stiga hiti og
strekkingur.
SKÓGRÆKTARFÉL. Reykja-
víkur heldur aðalfund sinn í
kvöld, fimmtudag, í Rafveitu-
húsinu við Elliðaár. Gestur
fundarins verður Hulda Val-
týsdóttir, formaður Skógræktar-
félags íslands. Mun hún flytja
erindi og bregða upp lit-
skyggnum. Fundurinn hefst
kl. 20.30. Formaður Skógrækt-
arfélags Reykjavíkur er Jón
Birgir Jónsson, verkfræðingur.
KVIKMYNDASÝNINGAR
verða í Norræna húsinu í dag,
fimmtudag, og á morgun,
föstudag, í tilefni af Finnsku
vikunni, sem nú stendur yfir
hér í bænum. Myndir þessar
eru kynningarmyndir, þær
styttri um og yfir 15 mín.
langar en hinar nokkuð lengri.
Kvikmyndasýningin i dag
hefst kl. 16. Verður þá sýnd
mynd um Turku, þá mynd frá
Helsinki, og þriðja myndin
heitir Vision in glass. — Á
morgun, föstudag, verður sýnd
20 mín. mynd, Havis Amanda,
frá höfuðborginni og 20 mín.
mynd um hinn heimskunna
arkitekt Finna, Alvar Alto
(teiknaði Norræna húsið). Að-
gangur er ókeypis á þessar
kvikmyndasýningar.
VINAFÉLAG Skálatúnsheimil-
isins heldur aðalfund í kvöld,
fimmtudag, í Skálatúni og
hefst hann kl. 20.30. Formaður
félagsins er Jóhann Guð-
mundsson læknir.
KVENFÉL. Langholtssóknar
heldur fund nk. þriðjudags-
kvöld, 3. maí í safnaðarheimil-
inu og hefst hann kl. 20.30.
Gestir félagsins verða konur
úr Kvenfél. Breiðholts. Á
fundinum verða skemmtiat-
riði. Sýndar verða litskyggnur
frá 30 ára afmæli félagsins og
að lokum verða kaffiveitingar.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrtingu getur aldrað fólk í
sókninni fengið á hverjum
þriðjudegi á Hallveigarstöðum
milli kl. 9—12 (Túngötu-
inngangur). Panta þarf tíma
og tekið við pöntunum í síma
34855.
SPÆNSK kvikmyndasýning. Á
vegum sendiráðs Spánar og
spönskudeilar Háskóla íslands
verða sýndar tvær spænskar
kvikmyndir á morgun, föstu-
dag, í Lögbergi kl. 19.30. Sýnd
verður myndin Camelamos
Naquerar, frá 1976, og segir frá
fordómum sem ríkja í garð
sígaunanna á Spáni, unnin af
spænskum sígaunum. Hin
myndin heitir Flor de Santi-
dad, byggð á sögu Ramón del
Valle Inclán (1866-1936) og
gerist á Spáni. Hún var gerð
árið 1972.
KVENNADEILD Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra heldur
vinnufund í kvöld, fimmtudag,
á Háaleitisbraut 11—13 kl.
20.30.
FRÁ HÖFNINNI
TOGARINN Karlsefni kom í
fyrradag til Reykjavíkurhafn-
ar úr söluferð og þá hélt togar-
inn Arinbjörn aftur til veiða. I
fyrrinótt kom leiguskipið Jan
frá útlöndum. I gærmorgun
lagði Selá af stað til útlanda.
Þá fór danska eftirlitsskipið
Fylla í gær. í gær var svo tog-
arinn Hjörleifur væntanlegur
inn. í gærkvöldi var leiguskip-
ið City of Hartlepool væntan-
legt frá útlöndum. Rússneskur
verksmiðjutogari, 3000—4000
tonna skip kom í gær og átti
að fara aftur í gærdag. Þá kom
skipið Robert M., sem flytur
fljótandi malbik, frá útlönd-
um.
HEIMILISDÝR
Kvssar vinstúlkur eiga heima f Kjarrhólma 3 f Kópavogi.
Efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra. Telpurnar heita Birna Huld Björgvinsdóttir,
Sjöfn Björgvinsdóttir og Hildur Jóna Þorsteindóttir.
HEIMILISKÖTTURINN frá
Guðrúnargötu 2 hér í Rvík
hefur verið týndur í viku-
tíma. Þetta er stór grá-
bröndóttur högni með hvfta
bringu og lappir. Hann var
ómerktur. Fundarlaunum
er heitið fyrir kisa og sím-
inn á heimilinu 11772.
Hvað gera Danir nú, skipstjóri? Þessir fáu þorsktittir sem eftir eru, segjast allir vera sendiherrar!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 22. apríl til 28. apríl, aö báöum dögum meö-
töldum, er íVesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaretöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
•ími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum
kl. 17.—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaethverf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foraldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
arlími tyrir leöur kl. 19.30— 20.30. Barnaapitali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapílalinn I
Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga
Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19 — F»óingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til
kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahæliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilaataöaapítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landabókaaafn íalanda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um
opnunartíma þelrra veittar i aöalsafni, siml 25088.
Þjóóminjaaalnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16
Liataaatn íslanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS-
DEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april
kl. 13—16. HLJÖOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng-
holtsstræll 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vió fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu-
dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagölu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einníg á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafní, simi 36270. Viökomustaöir víósvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 trá Hlemmi.
Ásgrimasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þrlójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónsaonar: Opió miövikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til töstudag ki.
7.20—20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö Irá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholli: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8 00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vaaturbæjarfaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
arlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmtrlaug i Moafellasveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—6.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, tll 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kt. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—fösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaklþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.