Morgunblaðið - 28.04.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.04.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 9 LAUFVANGUR 4RA HERBERGJA Vönduö og vel meö farin ca. 110 fm íbúö á 2. hæö. M.a. stofa, 3 svefnherb., eldhus. búr og þvottaherb. FLÓKAGATA GLÆSILEG EFRI HÆD Höfum til sölu 6 herbergja efri hæö í sérlega fallegu húsi. ibúöin sem er öll meö sérsmíöuöum innréttingum af vönduöustu gerö, skiptíst m.a. í 2 stofur og 4 svefnherb., rúmgott hol, eldhús, baöherb. gesta w.c. Stórar svalir. Alls um 180 fm. Laus i júlí. RAÐHÚS Til sölu nýtt nánast fullbúiö hús viö Brekkutanga. 2 hæöir og kjallari sem í mætti hafa sér íbúö. Bílskúr. Alls um 300 fm. Verö 2,3 millj. ESKIHLÍÐ 4RA HERBERGJA Mjög falleg og endurnýjuö íbúö, ca. 110 fm á 1. hæö. íbúöin skiptist m.a. í tvær skiptanlegar stofur, 2 svefnherbergi o.ff. HRAUNBÆR 4RA HERBERGJA íbúö á 1. hæö (gengiö beint inn) ca. 100 fm meö suöursvölum. M.a. 1 stofa og 3 svefnherb. Laus fljótlega. EINBÝLISHÚS Til sölu er í Laugarásnum hús á einni hæö ca. 180 fm. i húsinu eru m.a. 5 svefnherb. og stórar stofur meö arni. 1.600 fm lóö. Húsiö þarfnast lagfær- ingar. HLÍÐAHVERFI 5 HERBERGJA Ca. 120 fm íbúö á 1. hæö i fallegu fjöl- býlishúsi. Stórar stofur meö suöursvöl- um, 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. HAFNARFJÖRÐUR SÉRHÆD + BÍLSKÚR Rúmgóö efsta hæö í þríbýlishúsi viö Öldutún, aö grunnfleti va. 150 fm, meö 5 svefnherbergjum o.fl. Verð 1.800 þús. KÓPAVOGUR NÝTT EINBÝLISHÚS Til sölu hús í austurbænum sem er hæö, ris og kjallari, alls um 265 fm, auk bilskúrs. Hæöirnar eru úr timbri en kjallari steyptur. Húsiö selst beint eöa í skiptum fyrir minna einbýlíshús eöa sérhæö, helst í Kópavogi. MÁVAHLÍÐ 3JA HERBERGJA Risíbúö, ca. 70 fm. Ein stofa, 2 svefn- herb. o.fl. Laus strax. Verö 930 þús. LAUGATEIGUR SÉRHÆD MED BÍLSKÚR 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á miöhæö í 3býlishúsi. íbúöin skiptist m.a. í stofur, 2 svefnherbergi og baöherbergi. Nýtt 2falt gler. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Sér hití. Stór bílskúr meö gryfju. Laus fljótlega. Verð 1.850 þús. 2JA HERBERGJA VESTURBERG Vönduö íbúö á 3. hæö ca. 65 fm. Stofa, svefnherbergi, eldhús meö þvottaher- bergi og baöherbergi. Mikiö útsýni. ÆGISSÍÐA 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Til sölu efri hæö í fjórbýlishúsi, ca. 125 fm. ibúöin er m.a. stofa, boröstofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. ASPARFELL Afar vönduó ca. 130 fm íbúö á 2 efstu hæöum í lyftuhúsi. Á neöri hæö eru eldhús, stofa, boróstofa og snyrting. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, baöher- bergi og þvottaherbergi. Bílskúr. ESKIHLÍÐ 6 HERBERGJA Stór og vönduö endaíbúó á 3. hæö i fjölbýlishúsi. ibúöin er ca. 135 fm og skiptist m.a. í 2 stórar stofur og 4 svefnherbergi. Verð 1.750 þút. Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kópavogur — Raöhús Nýlegt raðhús, samtals um 228 fm við Stórahjalla. Elgnin er að mestu fullfrágengin. Laus fljót- lega. Heimahverfi — 6 herb. um 150 fm. Efri hæö í fjórbýli. Bílskúr. Björt íbúö. Jón Arason lögmaóur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID Asparfell — 3ja herb. Ca. 85 fm á 5. hæö í háhýsi. Sameigín- legt vélaþvottaherb. á hæöinni. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Útsýni. Verö 1.180 þús. Austurberg — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúö á jaröhæö í blokk. Bíl- skúr. Laus fljótlega. Verö 1.250 þús. Álfheimar — 3ja—4ra herb. Rúmgóö ibúö á 3. hæö í enda í blokk. Suóur svalir. Verö 1.400 þús. Dvergabakki — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Tvenn- ar svalir. Útsýni. Verö 1.200 þús. Flyðrugrandi — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Vönd- uö íbúö. Verö 1.350 þús. Garðabær — 3ja herb. Ca. 75 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér inng. Verö 1.0 millj. Hamraborg — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúó á 4. hæö í 8 hæöa blokk. Góöar innréttingar. Útsýni. Verö 1.200 þús. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 70 fm ibúó á jaröhæö i blokk. Verö 980 þús. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 100 fm ibúó á 1. hæö i enda i blokk. Suöur svalir. Ágæt ibúö. Verö 1.300 þús. Hverfisgata — 3ja herb. Ca. 70 fm íbúö á jaröhæö i þríbýlishúsi. Sér hiti. Laus fljótlega. Verö 850 þús. Krummahólar — 2ja—3ja herb. Ca. 73 fm ibúó á 2. hæö i blokk. Falleg íbúö. Útsýní. Verö 1.050 þús. Kópavogur — 3ja herb. Ca. 80 fm ibúó á 1. hæö í enda í blokk. 4 svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Útsýni. Verö 1.450 þús. Kópavogur — 5 herb. Ca. 130 fm íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. 4 svefnherb. Þvottaherb. i íbúöinni. Tvennar svalir. Útsýni. Verö 1.450 þús. Hólar — 4ra—5 herb. Ca. 125 fm íbúó í enda i blokk. Góöar innréttingar. Bílskúr. Verö 1.550 þús. Noröurmýri — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö i þríbýlishúsi. Mikió endurnýjuö ibúó. Bílskúr. Verö 1.550 þús. Smyrilshólar 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í enda í blokk. Skemmtileg íbúö. Suöur svalir. Verö 1.250 þús. Vantar Breiðholt 4ra herb. Höfum kaupanda að góðri 4ra harb. íbúð í Breiöholti í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð meö aér hita og aér inng. í Vesturbæ. Eignir úti á landi Búðardalur Einbýlishús á einni hæö auk bílskúrs. Gott hús. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúó i Reykjavík eöa nágrenni. Ólafsvík Einbýlishús á einni hæö, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Reykjavik. Egilsstaðir 3ja herb. 100 fm íbúó i blokk. Góö eign. Fasteignaþjónustan iuslurslrth 17,». 2(600. . Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. 81066 1 Leitib ekki langt yfir skammt Einstaklingsíbúð — Hraunbær 2ja herb. ca. 30 fm ibúð á jarðhæð. Ekkert niðurgrafin. Ósamþykkt. Verð 400 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 75 fm falleg íbúð á jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Stór og fallegur garður. Útb. 770 þús. Laugateigur 3ja herb. 96 fm falleg íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útborgun ca. 850 þús. Hraunbær 4ra herb. falleg 115 fm ibúð á annarri hæð ásamt aukaherb. t kjallara. Útborgun 1 millj. og 50 þús. Framnesvegur — laus 4ra—5 herb. ca. 120 fm mjög góð íbúð á 2. hæð í blokk. Sér þvottahús. Suður svalir, Laus strax. Útb. 1200 þús. Karfavogur — sérhæö 105 fm falleg íbúö á 1. hæð í þrtbýlishúsi. Sér inng. Nýtt eldhús. Bílskúr ca. 55 fm. Út- borgun 1350 þús. Barmahlíð — sérhæð 115 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvöfalt nýtt gler. Útb. 1200 þús. Heiönaberg — raðhús 165 fm raðhús á tveimur hæð- um viö Heiðnaberg. Bilskúr. Selst fokhelt að innan og frá- gengiö að utan með gleri í gluggum + hurðir. Afh. í maí-— júní. Verð 1600 þús. Helgaland — parhús 200 fm þarhús á tveimur hæð- um. Skiþtist i 6 til 7 herb., þar af 4 svefnherb. Bílskúr 30 fm. Hús í toppstandi. Mjög fallegt út- sýni. Útb. 2,1 millj. Garðabær — einbýli 265 fm einbýlishús á einni hæð. Afhent í júní tilb. að utan en fokhelt að innan. 700 fm lóð. Teikningar á skrifstofunni. Verð aðeins 1800 þús. Faxaskjól — einbýli Þrár íbúðir Snoturt einbýlishús við Faxa- skjól sem er í dag þrjár íbúöir. í kjallara er 3ja herb. íbúð. A hæðinni er 4ra herb. íbúö. I risi sem ekki er mikiö undir súð er 3ja herb. íbúð. Nýtt tvöfalt gler í öllu húsinu. Útborgun 2,7 millj. Suðurgata — lóð 450 fm eignarlóö á grónum stað. Verð tilboð. Húsafett FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæ/arletóahusmu I simi 8 1066 Aóalsteinn Pétursson I Bergur Guönason hdl V 1—1 J TJöfóar til XI fólks í öllum starfsgreinum! 83000 Kr. 600 þús. við samning Einbýlishús eða raðhús óskast, helst í Austurbæ eða Vesturbæ. FASTEICNAÚRVALIÐ 10 ARA1973-1983 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur Hæð viö Rauðalæk 5 herb. 140 fm góö íbúö á 2. haBÖ. 30 fm bílskúr. Verö 2,1 millj. Vantar 4ra—5 herb. rúmgóöa íbúö á 1. eöa 2. hæö. Æskilegir staóir: Hlíö- ar, Vesturbær og Háaleiti. Hér er um aö ræöa mjög fjársterkan kaupanda og tryggar góóar greiöslur. Einbýli á Seltjarnarnesi 170 fm mjög vandaö einbýlishús viö Lindarbraut. Húsió er m.a. góö stofa, 3 svefnherb., eldhús, baöstofuloft, gestsnyrting o.fl. Ræktuö lóö. Verð 2,9 millj. í Austurbænum Kópavogi 215 fm vandaó raöhús á 2 hæöum. Möguleiki er á ibúö í kjallara. Uppi er m.a. 50 fm stofa, eldhús, þvottahús, 3 svefnherb., baöherb. o.fl. 50 fm svallr. Bílskúr. Ræktuó lóö. Lokuö gata. Stórkostlegt útsýni. Verö 3,0 millj. Glæsilegt einb. v. Hofgarða 247 fm einbýlishús á glæsilegum staö m. tvöf. bílskúr auk kjallararúmis. Allar innanhússteikningar fylgja. Samþ. úti- sundlaug. Góö lóö og gott útsýni. Einbýlishús í Vesturborginni Höfum fengiö til sölu eitt af þessum eft- irsóttu gömiu timburhúsum i Vestur- borginni. Grunnflötur um 60 fm. Húsiö er hæö, kjallari og ris. Góö sólverönd. Húsiö er nýlega standsett aó utan og innan. Verö 2,5 millj. Teikn. og frekari upplýs. á skrifstofunni (ekki í síma). Við Laugarnesveg m. bílskúr 240 fm einbýlishús á 2 haaöum. Húsiö er í mjög góöu ásigkomulagi. 40 fm bíl- skúr. Ræktuö lóö. Verö tilboö. Einbýlishús við Oðinsgötu 4ra—5 herb. rúmlega 100 fm gott ein- býli á 2 hæöum (bakhús). Eignarlóð. Ekkert áhvílandi. Verö 1.350 þús. Hlíðarás Mosf. Höfum fengiö í sölu 210 fm fokhelt parhús m. 20 fm bílskúr. Teikn. og upp- lýs. á skrifstofunni. Raöhús við Njaröargötu Steinhús sem er kjallari, 2 hæöir og ris. Húsiö er endurnýjaó aó hluta en ekki fullbúiö. í húsinu sem er 68 fm aö grunnfleti eru m.a. 8 herb. o.fl. Teikn- ingar á skrifstofunni 200 fm hæö í Miðborginni Hæöin er nú notuö sem íbúöarhúsnæöi en hentar vel fyrir skrifstofur og ýmiss- konar starfsemi. Teikningar á skrifstof- unni. Við Háaleitisbraut b 6 herb. 150 fm glæsileg íbúö á 4. hæc Tvennar svalir m.a. í suóur. 4 rúmgóc svefnherb. Stórkostlegt útsýni. Ðílskúrsréttur. Verð 1.900 þús. Við Þingholtsstræti 4ra herb. vel star,dsett ibúð á jarðhæð i góðu steinhúsi Tvöt. verksm.gler. Sér inngangur. Verð 1.200—1.250 þús. Viö Eyjabakka Góö 4ra herbergja 100 fm íbúö á 3. hæö (efstu). ibúóin er m.a. 3 herb., stofa, þvottaherb. o.fl. Verö 1.400 þút. Laus 1. júlí. í miðbænum 4ra herb. 96 fm íbúö á jaröhæö. íbúóin er öll ný standsett. Veró 1.200 þús. Við Álftahóla m. bílskúr 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Góö sameign. Bílskúr. Verð l. 250 þús. Við Vífilsgötu m. bílskúr 3ja herb. íbúó i sérflokki á 2. hæö. Ný teppi, ný eldhúsinnr. o.fl. Bílskur Rólegt umhverfi Verð 1.350 þús. Byggingarlóðir — raöhús Vorum aó fá til sölu 2 raóhúsalóöir á fallegum staö i sunnanveröu Ártúns holtinu. Á hverri lóö má byggja um 200 fm raóhús m. 40 fm bílskúr. Gott útsýni Viö Álftamýri — Sala — skipti 2ja herb. góö ibúó á 4. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 950 þúe. Skipti á 3ja herb. ibúó koma til greina. í Múlahverfi 460 fm jaröhæö sem afhendist fokheld m. gleri. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæö í Vesturborg- inni óskast Höfum traustan kaupanda aó 120—140 fm sérhæö i Vesturborginni. 25 EicnnmiBiynin ÍL'ÍEÞINGHOLTSSTRÆTl 3 SiMI 27711 Sölustjórl Sverrlr Kristlnsson Valtyr Sigurðsson hdl Þorleifur Guömundsson sölumáöur Unnsteinn Bech hrl. Siml 12320 Kvöldsími sölum. 30483. EICIMASALAIM BEYKJAVIK KRUMMAHÓLAR M/BÍLSKÝLI 2ja herb. ibúö á hæö i fjölbýlish. Gott útsýni. Mikil sameign. RAUÐARÁRSTÍGUR — LAUS STRAX 3ja herb. á 1. hæö. Snyrtileg eign. Laus. EIRÍKSGATA 2ja herb. rúmgóö íbúö á jaröhæö. Ibúötn er i góöu ástandi. Verö 950—1 millj. Laus nú þegar. NEÐRA-BREIÐHOLT 3JA M/SÉR ÞV.HERB. Góö ibúö í fjölbýtish. á góöum útsýn- isstað. Herb. i kjallara fylgir. VESTURBERG 4ra herb. glæsileg ibúö í fjölbýtish. Gott útsýni. Til afh. 1. júlí nk. AAJSTURBERG M/BÍLSKÚR 4ra herb. ibúö á 2. hæö i fjölbýlish. Bilskúr fylgír. Verö 1400—1450 þús. SELTJARNARNES M/BÍLSKÚR Ca. 100 fm íbúö í fjórbýllsh. Ibúö- inni fylgir aó auki 30 fm innréttaö húsnæöi i kjallara, sem er tengt ibúóinni m. hringstiga. Góöur bíl- skúr. Sér tnng. og hiti. Góö eign. TEIGAR — SÉRHÆÐ 117 fm ibúö á 2. h. i þribýlish. ibúö- In skiptist i 2 saml. stofur og 2 sv.herb. m.m. Elgnln er öll í mjög góöu ástandi. Nýtt tvöfl. verksm. gler. Góöar suöursvalir. Sér inng. Bilskúr. Bein sala eöa skiptl á minní 4ra herb. ibúð eöa rúmg. 3ja herb. KÓNGSBAKKI 4ra herb. íbúó á 3. h. í fjölbýlish. Sér þv.herb. innaf eldhúsi. MOSFELLSSVEIT GLÆSILGT RAÐHÚS Húsió er kjallari og tvær hæöir, alls um 288 fm. Innb. bílskúr. HúsiÖ er mjög vandað. Frág. garóur. Bein sala. 3—4ra herb ibúö gæti geng- ið upp í kaupin. SUMARBÚSTAÐAR- LAND V* ur ha i Grímsnesi, (Noröurkotslandi). Tilb. EIGIM/VS4LAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Etnarsson, Eggerl Eltasson Hafnarfjöröur Til sölu m.a.: Þrúðvangur Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum, alls 260 fm. Verðlauna- garður. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. Mávahraun 6—7 herb. fallegt 200 fm ein- býlishús m/bílskúr. Falleg lóö. Skipti á minni eign koma til greina. Brattakinn 160 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. Góöur bilskúr. Ræktuð lóö. Verö 2,4—2,5 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Öldugata 3ja—4ra herb. aóalhæö í tvíbýl- ishúsi. Nýstandsett. Verð kr. 1 millj. Fagrakinn 5 herb. aöalhæö, 125 fm, með góðum bílskúr og stórum svöl- um. Strandgata Fataverslun í nýlegu húsnæöi á góðum stað í miöbænum, um 100 fm. Nýjar innréttingar. Miðvangur Ritfangaverslun í verslunar- miðstöð á góöum staö. Nýlegar innréttingar. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 - S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.