Morgunblaðið - 28.04.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 28.04.1983, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. PfaKgtiiiIrlfifrife Kennara vantar við grunnskólann á Þingeyri við Dýrafjörö næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði, eðlisfræði og líffræði. Uppl. hjá formanni skólanefndar. Símar 94- 8119 eða skólastjóra í síma 94-8134. Skrifstofustarf Duglegur starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu hjá fyrirtæki sem er með innflutn- ing á skrifstofuvélum og fleiru. Æskilegur ald- ur 20—30 ár. Heilsdagsvinna. Kunnátta í meöferð innflutningsskjala (toll- og verðút- reikningar) nauösynleg. Einnig góð ensku- kunnátta og leikni í vélritun. Þýskukunnátta æskileg. (Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun). Starfið er fjölbreytt og lifandi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ef einhver eru sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir næstkomandi föstu- dagskvöld merkt: „Skrifstofustarf — 083“. Lausar stöður við Bændaskólann á Hvanneyri Við Bændaskólann á Hvanneyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður, sem veitast frá 1. september 1983: 1. Staða kennara við bændadeild, með bú- fjárrækt sem aðalkennslugrein. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. 2. Staða aðalkennara á grunngreinasviði við búvísindadeild skólans. Aöalkennslu- greinar efna- og líffræðigreinar. Launa- kjör eru hin sömu og háskólakennara. Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni skýrslu um vísinda- störf sín ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknarfrestur um báðar þessar stöður er til 25. maí nk. og skulu umsóknir sendar til landbúnaöarráöuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík. Landbúnaöarráöuneytið, 25. apríl 1983. Saumastofa Óskum að ráða nú þegar duglegar stúlkur til starfa á sauma- og bræðsluvélum. Helst van- ar. Unnið í bónus. Gefur góða tekjumögu- leika. Upplýsingar í síma 12200. Lítiö við og ræðið máliö við verkstjórann. x Sjóklæöageröin hf., Skúlagötu 51, sími 11520. 66°N Tónlistarkennara vantar Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62319 og hjá afgreiöslunni á Akureyri í síma 23905 oq 23634. Verkamenn óskast Tónlistarskóli Dalvíkur auglýsir eftir skóla- stjóra og kennara fyrir næsta starfsár. Um- sóknarfrestur er til 20. maí nk. Nánari uppl. veittar á bæjarskrifstofunni Dalvík, sími 96-61370. Tónlistarskóli Dalvíkur. Bifvélavirki óskast Bifvélavirki eða vélsmiður óskast til þess að veita bíla og búvélaverkstæði okkar for- stöðu. Uppl. gefur Kaupfélagsstjóri í síma 97-8880 og 97-8886. Kaupfélag Berufjaröar, Djúpavogi. HEILBRIGÐISFULLTRÚI Framkvæmdastjóri Staða heilbrigðisfulltrúa, sem jafnframt getur gengt stöðu framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlits fyrir Hafnarfjarðarsvæði (Hafnarfjörð, Garðabæ og Bessastaöahrepp) er laus til umsóknar. Starfið veitist frá og með 1. júlí nk. Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglu- gerðar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfrulltrúa. Um laun fer samkvæmt kjarasamningum við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Undirritaður veitir nánari upplýsingar, ef óskaö er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 31. maí nk. til: Héraðslæknis Reykjaneshéraös, Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgata 8—10, 220 Hafnarfjöröur. til byggingavinnu. Sími 82204. Álftárós hf. Skrifstofustarf Verslunarfyrirtæki á Ártúnshöfða vill ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími kl. 9—5 eöa 10—6. Eiginhandarumsókn sem greinir frá menntun og fyrri störfum ásamt meðmælum, og hvenær umsækjandi getur hafiö störf óskast send augld. Mbl. sem fyrst, merkt: „Auðvelt — 141“. Rækjustöðin hf. Isafirði óskar eftir úthagsrækjubátum í viðskipti í sumar. Leggjum til veiðarfæri ef þörf krefur. Til greina kemur aö leigja báta til úthafs- rækjuveiða. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 94- 3151 — 94-3607. Starfskraftur óskast Óskum aö ráða til frambúöar starfskraft til afgreiðslu og aðstoðarstarfa á radíódeild. Þarf að hafa lokið grunnskólaprófi. Umsækjendur hafið samband við verkstjóra fimmtudaginn 28. apríl milli kl. 10 og 17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. heimilistæki hf. SÆTÚNI8 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá æfinga- og tilraunaskóla Kennara- háskóla íslands Skólaárið 1983 til 1984 verður boðið fram kennsla fyrir 5 ára nemendur, sem búsettir eru í skólahverfinu eins og verið hefur undan- farin ár. Innritun fer fram í skólanum til 5. maí nk. Skólastjóri Tilkynning frá lífeyris- sjóðum í vörslu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Frá og með maímánuði 1983 verða greiðslur til lífeyrisþega í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóði sjómanna og Lífeyris- sjóði hjúkrunarkvenna lagðar inn á banka- reikninga fyrsta virkan dag hvers mánaðar. Reykjavik, 27. apríl 1983. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Lífeyrissjóður sjómanna. Lífeyrirssjóður hjúkrunarkvenna. ýmislegt Keramiknámskeið verður haldið að Ingólfsstræti 18. Upplýsingar í síma 21981. Heimasímar 35349 og 29734. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir að komast í samband viö línu- veiöibát sem gæti stundað veiöar á löngu. Nánari uppl. í síma 84911 milli kl. 9—12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.