Morgunblaðið - 28.04.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er aö hætta
rekstri selur á heildsöluveröi
ýmsar vörur á ungbörn. Heild-
söluútsalan. Freyjugötu 9. bak-
hús. Opið frá 1—6 e.h.
Lestrarnámskeið
fyrir 4ra—6 ára börn, byrja (
næstu viku. Sími 21902.
Tökum aö okkur alls
konar viðgerðir, ný-
smíði, mótauppslátt
Skiptum um glugga. huröir, setj-
um upp sólbekki, viögeröir á
skólp- og hitalögn, alhlióa viö-
geröir á bööum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. i síma 72273.
Kenni grunnskólafög
þýsku og spænsku. Æfi treglæsi.
Sími 21902.
Hönnun — Grafík
Vantar vinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. í sima 23327 kl.
9—4 daglega.
IOOF 11 — 16504288’/!! —
bræörakv.
St.St. 59834287 VII.Lokaf.
Vegurinn
Samverustund í kvöld kl. 20.30 í
Siöumúla 8. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 1. maí.
1. Kl. 11. Skíöagönguferö frá
Bláfjöllum um Lönguhlíö aö
Kleifarvatni. Komiö meö í
ánægjulega skíöagöngu meöan
enn er snjór. Verö kr. 200.-.
2. Kl. 10. Akrafjall (602 m). Gott
útsýni, þægileg ganga. Umhverf-
is Akrafjall (ökuferö). Verö kr.
400,-.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Feröafélag islands.
Trú og líf Eddufelli 4
Bibliulestur í kvöld kl. 20.30.
Veriö velkomin.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Kaffisalan veröur í félagsheimil-
inu 1. mai kl. 3. Fjölmenniö.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Kl. 20.30 samkoma meö Gospel
söngvaranum Björnar Heim-
statd. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
Jítmhiálp
Samkoma i Hvemsyoiu í
kvöld kl. 20.30. Fjölskyldan
Fimm syngur. Ræöumenn Hulda
Sigurbjörnsdóttir og Jóhann
Pálsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Lækjargötu 6A, sími 14606.
Símsvari utan skrifstofutíma.
Fimmtudaginn 28. apríl kl.
20.30, varöur Útivistarkvöld aö
Borgartúni 18, (Sparisj. Vél-
stjóra).
Höröur Kristinsson sýnir
skemmtilegar myndir frá
óbyggöum noröan Vatnajökuls,
þ.á m. svæöum utan alfaraleiöa
t.d. frá Ódáöahrauni, Eilífsvötn-
um og Skjálfandafljótsdölum.
Allir velkomnir. Góöar kaffiveit-
ingar. Sjáumst.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumenn Tryggvi
Eiríksson og Guömundur
Markússon.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í Kirkjulundi, mánudag-
inn 2. mai kl. 8.30.
Stjórnin.
AD KFUM
Kvöldvaka i félagshúsinu Lyng-
heiöi 21, Kóþavogi, í kvöld. Um-
sjón Sigursteinn Hersveinsson.
Allir karlmenn velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór Gröndal.
handmenntaskölinn
91 - 2 76 44
FÁie KYNHIHCARRIT SKÚLAWS SEWT HEIM '
Tilkynning frá Skíða-
félagi Reykjavíkur
Nk. laugardag 30. apríl kl. 2 e.h.,
veröur 5 km skiöaganga fyrir al-
menning. Gengiö viö Skíöaskál-
ann í Hveradölum. Flokkaskipt-
ing veröur sem hér segir:
Konur:
16 — 30 ára
31 — 41 ára
41 — 50 ára
50 ára og eldri.
Karfar:
12 — 16 ára
17 — 20 ára
21 — 30 ára
31 — 40 ára
41 — 45 ára
46 — 50 ára
51 — 55 ára
56 — 60 ára
61 og eldri.
Verðlaun i þessum flokkum
veröur gefió af Jóni Aöalsteini
Jónssyni. eiganda að verslun
Sþortvals. Skráning á mótiö
veröur í forstofu Skiöaskálans i
Hveradölum frá kl. 12 sama dag.
Þátttökugjald er kr. 100 og
greiöist viö innritun.
greiöist viö innritun.
Ef veöur veröur óhagstætt verö-
ur breyting tilkynnt í útvarpinu
f.h. sama dag. Allar uppl. á
skrifstofu félagsins að Amt-
mannstíg 2B, sími 12371.
Stjórn Skíóafélags Reykjavíkur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
fundir — mannfagnaöir
Mazda 323 1300, 1978
Gullsanz. 4ra dyra, ekinn 46 þús. Þrí-ryövar-
inn. Skoðaður ’83. í mjög góöu standi.
Sumar og vetrardekk á felgum. Verð 95 þús.
Sími21902.
Veitingamenn takið eftir:
Góöur veitingastaður í miðbænum til sölu.
Upplýsingar í síma 21837.
Til sölu söluturn
í Reykjavík á góöum staö.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 30. apríl nk.
merkt: „Söluturn — 8629“.
Listaverk til sölu
Vegna flutnings af landinu eru til sölu nokkur
falleg olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson,
Kjarval, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson,
Kristínu Jónsdóttur o.fl.
Þeir sem áhuga heföu á ofangreindum mál-
verkum leggi inn nafn sitt og heimilisfang á
afgreiðslu Mbl. fyrir 3. maí nk. merkt: „Klass-
isk listaverk — 8628“.
húsnæöi f boöi
Skrifstofuhúsnæði
Tvö stór skrifstofuherb. til leigu frá og með 1.
maí nk. í miðbænum.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„Skrifstofur — 112“.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í 4—5 mánuði 80 fm húsnæði.
Heppilegt t.d. fyrir verktaka. Skrifstofa og
búningsaöstaöa starfsmanna. Lagerpláss.
Tilboð skilist inn fyrir 1. maí til augl.deildar
merkt: „P — 3561“.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Upplýsingar gefa Agnar Jörg-
ensen, í síma 15093 (vinnusími) og Gyða
Agnarsdóttir, 14613.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar er
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
BMW 316 árgerð 1981
BMW728 árgerð 1981
Ford Fiesta árgerö 1979
Reno 4TL árgerö 1976i
Volvo Amason árgerö 1966
Ford Escort árgerð 1974
Dodge Dort árgerö 1974
Toyota Corolla árgerö 1973
Bifreiðarnar verða til sýnis í geymslu vorri að
Hamarshöfða 2, sími 85332, fimmtudaginn
28.04.1983 frá kl. 12.30 til 17.00.
Tilboðum sé skilað þar eöa á skrifstofu vora
eigi síðar en föstudaginn 29.03.1983.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐiN f
Aðalstræti 6.
101 — Reykjavík
Sími 26466.
Útgerðarmenn
Hef kaupendur að 2 fiskiskipum, 150 brt.
Einnig vantar í umboðssölu 20—30 brt. og
50—100 brt. fiskiskip
Skipa- og bátasalan,
Vesturgötu 16, Reykjavík,
s-28510.
Þorfinnur Egilsson hs. -35685.
Bátur óskast
Óskum eftir 60—100 tonna bát á leigu á nk.
sumarvertíö. Upplýsingar í síma 99-3208 og
99-3308 á daginn, og í síma 73682 á kvöldin.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Aðalfundur
Félagsframleiðslumanna verður haldinn í dag
fimmtudaginn 28. apríl kl. 15.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
Stjórnin.
Árgangur 1963 fró Verslunarskóla íslands
Munið
Nemandamótsballið föstudaginn 29. apríl nk.
Miðar verða seldir á skrifstofu Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur (Húsi Verslunar)
fimmtudag. Sjáumst í hliðarsal súlnasals
Hótels Sögu frá kl. 5—7 föstudaginn 29. apríl
hvort sem við ætlum á balliö eða ekki.
Skólafélagar.
Fræðslufundur um
brjóstakrabbamein
Almennur fræðslufundur um brjóstkrabba-
mein verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu
í Reykjavík laugardaginn 30. apríl og hefst
kl. 13.30.
Fundarefni:
1. Sigurður Björnsson læknir flytur erindi um
greiningu og meöferð brjóstkrabba-
meins.
2. Sigurður E. Þorvaldsson læknir fjallar um
brottnám og uppbyggingu brjósts.
3. Ella Bjarnason sjúkraþjálfari talar um
endurhæfingu eftir skurðaðgerð.
4. Else Lunde, ráðgjafi frá norska Krabba-
meinsfélaginu segir frá samtökum
kvenna sem hafa gengist undir brjóstaað-
gerö.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfjr.
Krabbameinsfélögin.