Morgunblaðið - 28.04.1983, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
Þakjárn
litaö eöa ólitað.
Aluzink — margföld ending
Réttar lengdir. Rétt
GiQÁÖCl.
HEÐINN
Storas 4, 210 Garðabæ. Simar 52922 — 52416.
H rafn ista
er árangur sameiginlegs átaks
. i .—*.
S. 5 SJH
aiaa.il
miil ■■
Vistheimilið að Hrafnistu í Hafnarfirði
tók til starfa fyrir 5 árum. Nýlega var svo
tekið í notkun hjúkrunarheimili, þarsem
auk íbúða verður rekin fjölbreytt starf-
semi.
Á 1. hæð verða læknastofur, fullkomin
endurhæfingaraðstaða, hárgreiðslu- og
snyrtiþjónusta, bænaherbergi, skrif-
stofur og sundlaug.
Byggingu hússins er þó ekki að fullu
lokið, því frágangi 1. hæðar og þeirrar
5. er ólokið og sömu sögu er að segja
Veitum öldruðum
verðskuldaðan
stuðning.
Verum með í
HAPPDRÆTTI DAS.
um lóðina umhverfis. 8
Næsta verkefni að Hrafnistu verður ”
bygging þjónustuíbúða fyrir aldraða og
öryrkja. Um er að ræða 20-30 smáhús á §
einni hæð og verður hvert hús með 3
íbúðum af mismunandi stærð. Hús þessi
verða byggð í samstarfi við mannúðar-,
launþega-, eða sveitarfélög, íbúana
sjálfa og aðstandendur þeirra, eða af
samtökum okkar sem hafa munu veg og
vanda af öllum byggingarfram-
kvæmdum.
wae
HAPPDRÆTTI 83-84
Bridga
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Stykkishólms
Lokið er aðaltvímennings-
keppni og sveitakeppni vetrar-
ins.
Úrslit í aðaltvímenningakeppninni:
Ellert Kristinsson —
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
í annarri umferð hraðsveita-
keppninnar náðu hæstri skor
sveitir:
Sævins Bjarnasonar 512
Aðalsteins Jörgensen 471
Einars Sigurðssonar 461
Meðalskor 432
Að tveimur umferðum loknum
eru efstar sveitir:
Sævins Bjarnasonar 1009
Aðalsteins Jörgensen 972
Einars Sigurðssonar 902
Síðasta umferð sveitakeppn-
innar verður spiluð mánudaginn
2. maí nk. og verður það jafn-
framt síðasta spilakvöld á þess-
um vetri.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Fjórum umferðum af fimm er
lokið í hraðsveitakeppninni og er
staða efstu sveita þessi:
Kristinn Friðriksson 217 Hans Nielsen 2579
Guðni Friðriksson — Elís R. Helgason 2508
Sigfús Sigurðsson 171 Jóhann Jóhannsson 2441
Emil Guðbjörnsson — Magnús Halldórsson 2431
Halldór Bergmann 159 Guðjón Kristjánsson 2414
ísleifur Jónsson — Þórarinn Alexandersson 2375
Halldór Jónasson 71 Jón Stefánsson 2373
Alls tóku 11 pör þátt í keppninni.
ÍJrslit í sveitakeppni vetrarins:
Ellert Kristinsson —
Kristinn Friðriksson
Sigfús Sigurðsson —
Guðni Friðriksson 80
Eggert Sigurðsson —
Erlar Kristjánsson
Viggó Þorvarðarson —
Már Hinriksson 33
ísleifur Jónsson —
Halldór Jónasson
íris Jóhannsdóttir —
Sigurbjörg Jóhannsdóttir 29
Alls tóku 5 sveitir þátt í
keppninni.
Nú stendur yfir firmakeppni
vetrarins og taka 40 fyrirtæki
þátt í keppninni. í lok maí held-
ur félagið upp á 20 ára afmæli
sitt með opinni tvímennings-
keppni í Hótel Stykkishólmi.
Spilað verður með barometer-
fyrirkomulagi. Stefnt er að
þátttöku 32—40 para.
Nánar auglýst síðar.
Óskar Þráinsson 2351
Árni Magnússon 2322
Meðalárangur 2304
Síðasta umferðin verður spil-
uð á fimmtudaginn kl. 19.30 í
Hreyfilshúsinu.
Bridgedeild
Sjálfsbjargar
Gísli Guðmundsson og Ragnar
Þorbjörnsson sigruðu glæsilega í
tvímenningskeppni sem staðið
hefir yfir hjá deildinni. Hlutu
þeir 674 stig.
Röð næstu para:
Gunnar Guðmundsson —
Sigurrós Sigurjónsdóttir 608
Þorbjörn Magnússon —
Guðmundur Þorbjörnsson 601
Benjamín Þórðarson —
Guðlaugur Brynjólfsson 568
Meðalskor 550.
Spilað verður nk. mánudag 2.
maí og hefst keppnin að venju kl.
19.30.
Thatcher hef-
ur 12% forskot
— fram yfir Verkamannaflokkinn
London, 26. apríl. AP.
BREZKI íhaldsflokkurinn, flokkur
Margaret Thatcher forsætisráð-
herra, hefur 12% forskot fram yfir
Verkamannaflokkinn samkvæmt
niðurstööum skoðanakönnunar, sem
skýrt var frá í dag. Þar kom fram, að
43% brezkra kjósenda myndu kjósa
íhaldsflokkinn í almennum þing-
kosningum, færu þær fram nú,
Verkamannaflokkurinn fengi 31%
og bandalag frjálslyndra og sósíal-
demókrata fengi 22% atkvæða.
Skoðanakönnun þessi fór fram á
vegum blaðsins The Sun. Þar kom
ennfremur fram, að meirihluti
þeirra, sem styðja íhaldsflokkinn,
vilja, að frú Thatcher bíði með að
efna til þingskosninga, þar til
fimm ára kjörtímabili stjórnar
hennar líkur í apríl á næsta ári.
Mjög hefur þó verið um það rætt í
Bretlandi að undanförnu, að slíkar
kosningar yrðu látnar fara fram í
júní nk. í skoðanakönnuninni nú
voru rúmlega 50% aðspurðra, þeg-
ar tekið er tillit til þeirra í heild,
en ekki bara úr íhaldsflokknum,
því fylgjandi að þingkosningar
færu fram í júní nk.
Samkvæmt niðurstöðum skoð-
anakönnunar, sem fram fór 19.
apríl sl. á vegum kvöldblaðsins
The Standard, naut íhaldsflokkur-
inn stuðnings 44% kjósenda,
Verkamannaflokkurinn 35% og
bandalagið 20% kjósenda.
Skáldverk
Kristmanns Guömundssonar
Krtstmann Guömundsson
Einn af víölosnustu höfundum
landsins. Nokkrar af bókum
hans hafa verið þýddar aö
minnsta kosti á 36 tungumál.
Brúöarkyrtillinn
Morgunn lífsins
Arfur kynslóöanna
Ármann og Vildís
Ströndin blá
Fjalliö helga
Góugróöur
Nátttrölliö glottir
Gyöjan og nautiö
Þokan rauöa
Safn smásagna
Almenna Bókafélagiö
Auaturatraeti 18,
•Imi 25544.
Skemmuvegur 36,
tími 73055.
r