Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983
33
Jón Júlíusson
- Minningarorð
Fæddur 20. ágúst 1927
Daínn 16. apríl 1983
í upphafi skulum við endinn
skoða segir máltækið. Hann Jón
Júlíusson, heimilisvinur okkar að
Eyjum I í Kjós, er látinn eftir
stutta sjúkrahúslegu. Okkur setti
hljóðan þegar fregnin um andlát
Jóns barst að Eyjum, laugardag-
inn 16. apríl síðastliðinn.
Jón, þessi lífsglaði maður, fullur
af lífsþrótti var genginn til náða
eftir drjúgt og farsælt ævistarf.
Hann var dagfarsprúður maður og
mjög barnelskur og koma börnin
að Eyjum ávallt til með að minn-
ast þessa glaðværa og lífsglaða
manns.
Hagur var hann til allra verka,
hvort heldur laut að smíðum, véla-
vinnu eða umhirðu dýra. Jón var
þrekmikill maður og ósérhlífinn.
Hann hugsaði meira um að ná
takmarki dagsins, en hve langur
vinnudagurinn yrði. Betri mann
en hann var ekki hægt að hugsa
sér í umgengni, enda var hann í
senn vinmargur og mjög eftirsótt-
ur til vinnu af sveitungum sínum.
Okkar innilegustu samúðar-
kveðjur sendum við syni hans,
dætrum, barnabörnum, öðrum
ættingjum og vinum.
Sorgin heldur innreið, eftir dag-
inn kemur nótt. Okkar mjög svo
náinn vinur er genginn til náða.
Við heimilisfólkið að Eyjum I
þökkum löng og góð kynni.
Megi algóður guð geyma minn-
inguna um góðan dreng.
Sálin fleyg og höndin hög
hlýöa sama dómi.
Kilíf ráda lisUr lög
litum svip og dómi.
Jafnt í hnífs og meitils mynd,
Máli, söng og kvæði:
ívaf stíls á efnis grind
yfir hugar þræói.
(Einar Benediktsson.)
Ingólfur og fjölskylda,
Eyjum I, Kjós.
!®»»s®«nw40
^a-hWunumá * Vn...
Þw Þeim ,ækkar
OÖUfn Super
vT9er^nt
cZTu“>
^asto r .................
Diana .......................
Dritannia ................
........
®r'SfO/ J g,
I01Jring 10 gíra
1SSSÍ&-
£"l°rgiHhaZx a'ra ....—•’Z:"
i*P°rt spec/a/ ............ "
6r um að gera
i , , • spec/a/
Laasby senior
la9a verðinu Fn .
Sam,("e«Wara
... ..... <300
... ..... <300
........ 3.950
........ 3.950
...—• 2.690
....... <000
....... <495
....... 3.900
....... 3.900
...... 3.580
...... 3.295
...... 3.295
...... 2.822
...... 3.000
..... 2.595
..... 3.550
-.... 2.240
9Wskr 18.4/83
verd
fyir voriöaÖann á °9 tryggja é
^ Ya9nar
eykiavik' Simi2isn
JRfofgttiifybifrft
Gódcrn daginn!
Nýtt frá Finnwear
Vorum aö taka upp nýjar
sumarvörur frá Finnwear,
m.a. frottesloppa, frotte-
peysur og boli, skyrtur, vel-
úrpeysur, stuttar buxur og
sundskýlur.
í tilefni af finnsku vikunni gefum
viö 10% afslátt af öllum vörum frá
Finnwear.
GElSiBl
Gombi Camp
3 útgáfur '83
GC150
Háfættur fjallavagn,
sem kemst um allt há-
lendið.
Svefnpláss fyrir 4.
Verð kr. 32.213.-
CC 200
Sá reyndasti í fjöl-
skyldunni.
Svefnpláss fyrir 5—8.
Gott farangursrými.
Verð kr. 45.938.-
CC 202
Lúxusútgáfan sem tek-
ur viö af hinum vinsæla
Easy.
Svefnpláss fyrir 5—8.
Gott farangursrými.
(Fæst einnig með 2
öxlum til fjallaferða.)
Verö kr. 55.038.-
BENC0
Bolholti 4,
sími
91-21945/84077.