Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 38

Morgunblaðið - 28.04.1983, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 ípá . HRÚTURINN lilil 21. MARZ—19.APRIL Ef þú fylgist vel með fréttum, ættir þú að geta séð leid til að auka tekjur þínar eða nælt þér í eitthvað, sem þig langar í, kostakjorum. Farðu að megra þÍR- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ l»etta er ágætur dagur til að sinna verkefnum, sem skapa verðmæti. Góður dagur til að sinna einkaþörfum og þú ættir að taka frumkvæði í fjáraflandi verkefnum. h TVÍBURARNIR 21. MAt—20. JÚNl Ágætur dagur til að byrja á list rænni, skapandi vinnu. Bættu framkomu þína og gættu að heilsunni. I»ú skalt verja stund með ástvini. SJJjé! KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl W ert rómantískur. félagslynd ur og kraftmíkill i dag. Mælt er með góðum vilja, stund með ástvini og þátttóku í samkvæm- islifi. I>ú aflar nýrra vina. í«ílLJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST W ættir að bindast félagasam- tökum, sem tengjast vinnu þinni og afla nýrra sambanda í við- skiptaskyni. W gætir orðið full- trúi einhverra samtaka í þágu almennings. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Mælt er með ferðalögum, sem tengjast atvinnu þinni, rann- sóknum og umræðum. Þú ert töfrandi og sannfærandi. Alls best er að þú veist hvað þú vilt og hvernig á að fá það. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I>ú ferð í skemmtilegt ferðalag með ástvini. I»ú ættir að veita trúmálum meiri athygli en þú gerir. Þú ert hamingjusamur, ánægður og atorkusamur í dag. DREKINN 23. OKT?-21. NÓV. Þetta er tilvalinn dagur til gift- ingar, til að stofna til samhanda í viðskiptaheiminum og til að njóta áhugamálanna. I»ú ert mjög aðalaðandi í dag. íiSl bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Þú ert i áköfum, rómantískum hugleiðingum. Tjáðu ástvini þin- um hugmyndir þínar og tilfínn ingar. Heilsan lagast og þú eign- ast nýja samstarfsfélaga í vinn- m STEINGEITIN 22.DES.-I9.JAN. Þú hefur skapandi hugmyndir í dag. Samvinna við vinnufélaga gengur vel. Stuðlaðu að bættri heilsu og betri aðstæðum á vinnustaðnum. Hjálpsemi við aðra veitir gleði. VATNSBERINN ^ 20. JAN.-18. FEB. Ágætur dagur til að verja til heimilisins starfskröftum þín- um. Fjárfesting i fasteign gæti borgað sig. Bættu mataræði þitt, svo að þú þyngist. í< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dveldu heima hjá þér, eins og pú getur. Fjölskylduboð myndi heppnast vel. Eins væri vel til fundið að fara út með fjölskyld- unni. I»ú ert í góðu skapi í dag. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK MEV, BIG BROTHERÍCOME ON OUT, ANP PU5H ME IN THE 5WINGÍ Stóri bróóir! Komdu út og ýttu á mig svo ég geti rólaó! Ég get það ekki! Ég er að vinna að heimaverkefni! YOU'P BETTER PU5H ME NOLJ' THEYEARSGO BVAUIFULLY FA5T...BEF0RE YOU RNOLU IT, l'LL BE 6R0WN UPANP MARRIER ANP PROBABLY LlVlNG INANOTHERTOWN! Ég held að þú ættir samt að gera það! Tíminn líður afar njótt ... Ég verð orðin full- orðin og gift í annarri borg áður en þú veist af! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í vestur. Allir á hættu. Norður ♦ 1093 VK854 ♦ ÁD ♦ G952 Vestur ♦ G652 VG7 ♦ KG632 ♦ ÁD I tígull Pass 2 tfglar 2 hjörtu Pass 4 hjörtu p/h Útspil: tígulþristur. Sagnhafi svínar tíguldrottn- ingu, tekur tvisvar tromp og endar í blindum; félagi fylgir lit. Þá kemur lauftvistur, sjöa og átta. Þú átt leik. Fyrst er að reyna að draga upp mynd af skiptingunni. Suður á væntanlega fimm hjörtu og tvo tígla. Laufátta makkers hlýtur að vera taln- ing og sýna tvö eða fjögur lauf, sennilega fjögur. Líklegasta skipting sagnhafa er því 3-5- 2-3. Háspilin? Hann spilar eins og hann eigi K108 eða K8x í laufinu. Sem þýðir að hann getur fríað sér iaufslag. Og þá dugir engin rólegheitavörn, það þarf að brjóta spaðaslag ef félagi skyldi eiga ÁDx. Norður ♦ 1093 VK854 ♦ ÁD ♦ G952 Austur ♦ ÁD8 V 63 ♦ 9854 ♦ 7643 Suður ♦ K74 V ÁD1092 ♦ 107 ♦ K108 Það er ótrúlegt en satt, að þegar þetta spil kom fyrir í úrslitaleik Breta og Banda- ríkjamanna í HM 1955, brást vörnin hjá Milton Ellenby í bandarísku sveitinni. Hann tók laufás og spilaði tígli. SKÁK Vestur ♦ G652 VG7 ♦ KG632 ♦ ÁD Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu, sem nú er nýhafið í 50 skipti, kom þessi staða upp í viður- eign tveggja af sigurstrang- legustu þátttakendunum. Beljavsky hafði hvítt og átti leik gegn Jusupov. Hann not- færði sér nú skemmtilega hversu veikur svartur er á átt- undu reitaröðinni. 28. Re5! (Hótar 29. Hxc6) Rxc5, 29. Db8+ — Df8, 30. Dxc7 — f6, 31. Rxc6 — Rd.3, 32. Hbl — He8, 33. Dxa7. Að lokum níu umferðum á mótinu var Lev Psakhis efstur með 5'A vinning af 8 möguleg- um. Síðan komu þeir Karpov, Bcljavsky, Polugajevsky og Tukmakov með 5 v. af 8. Þau úrslit sem mesta at- hygli hafa vakið er sigur Zubr- ab Azmaparashvilis, 23ja ára gamals meistara, yfir Karpov, heimsmeistara í 6. umferð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.