Morgunblaðið - 28.04.1983, Page 48

Morgunblaðið - 28.04.1983, Page 48
___kpglýsinga- síminn er 2 24 80 .^^skriftar- síminn er83033 FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 Forsætis- ráðherra biöst lausn- ar í dag — Engin bráöabirgða- lög gefin út í dag, seg- ir Ragnar Arnalds Á ríkisráAsfundi sem hefst kl. II í stjórnarráóshúsinu hiðst forsatis- ráóherra, (íunnar Thoroddsen, lausnar fyrir sig og ráóuneyti sitt. Samkvæmt venju mun forseti ís- lands væntanlega undirrita lausn- arbeiónina, en í framhaldi af því hiója ríkisstjórnina aó sitja áfram sem starfsstjórn þar til ný ríkis- stjórn hefur verið mynduó. (ieir llallf'rímsson, formaóur Sjálfstæðis- flokksins, hefur verió hoóaóur til óformlegra vióræóna viö forseta ís- lands kl. 1.3.30 og fulltrúar annarra stjórnmálasamtaka í framhaldi af þeirra fundi. Ríkisstjórnin kemur saman fyrir ríkisráðsfundinn kl. 9.30, en fyrir þann fund liggja m.a. fyrir beiðnir opinberra fyrirtækja um gjaldskrárhækkanir, sem á síð- asta ríkisstjórnarfundi var vísað til frckari athugana í ráðuneytun- um. Þá hafa efnahagsmálin og holskeflan umrædda sem ríkis- stjórnin stendur frammi fyrir 1. júní n.k. verið til umfjöllunar, án niðurstöðu, á mörgum ríkisstjórn- arfundum undanfarið. Ragnar Arnalds sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi, að engin bráðabirgðalög yrðu gefin út í dag og jafnvel ekki í bráð. Eins og Mbl. skýrði frá í gær samþykkti ríkis- stjórnin á fundi sínum sl. þriðju- dag, að þriggja manna ráðherra- nefnd gengi frá setningu bráða- birgðalaga um skattlagningu á bifreiðaeigendur sem nema átti um 100 milljónum króna til að brúa bil það sem er á vegáætlun. Á fundi þriggja manna ráðherra- nefndarinnar síðla dags í gær var ákveðið að setja ekki bráðabirgða- lögin. Atli áfram hjá Diisseldorf TVKIR íslenskir atvinnuknatt- spyrnumenn hafa nú gengió frá samningum sínum fyrir næstu tvö ár. Atli Kóvaldsson skrifar í dag undir tveggja ára samning við félag sitt, Kortuna Diisseldorf. Kn Atli hefur leikió meó félaginu síðustu tvö ár. Þá hefur Arnór Guðjohnssen gert tveggja ára samning við Anderlecht í Belgíu. Arnór hefur leikið með Ixikeren síðustu fjög- ur árin. Sjá frétl á íþróttasíóu. Hækkanir á bilinu 10-20% VKRDLAGSRÁD samþykkti á fundi sínum í gx-rdag, að heimila 20% hækk- un á steypu, án malar og sands, sem hefur í för meó sér um 10% hækkun á steypu til neytenda. Hækkun þessi tek- ur þegar gildi. Þá samþykkti Verðlagsráð, að heimila 20% hækkun á aðgöngumið- um kvikmyndahúsa, þannig að þeir hækka frá og með deginum í dag úr 50 krónum í 60 krónur. Verðlagsráð samþykkti ennfremur að heimila 11% hækkun á af- greiðslugjöldum skipafélaga og sömuleiðis 11% hækkun á saltfiski. Afstaða Alþýðubandalags til Sjálfstæðisflokks: Konurnar þríeflast á þingi Morgunblaóift/Emilía Bjftrg Björnadóttir. Níu alþingismenn, allt konur, hittust í gær á heimili Ragnhildar Helgadóttur. Þær eru taldar frá vinstri: Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Kristín llalldórsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Kristín S. Kvaran, Salóme Þorkels- dóttir og Guðrún Hclgadóttir. Til gamans má benda á þá staðreynd að þær eru jafnmargar ráðherrunum, sem segja af sér í dag. Vill samstarf en gerir kröfur í álmáli og flugstöðvarmáli — Framsókn leitar eftir samstarfi við Sjálfstæðisflokk ALÞÝÐUBANDALAGSMENN hafa áhuga á stjómarsamstarfi við Sjálfstæð- isflokkinn en Ijóst er, að þeir mundu í slíku samstarfi gera miklar kröfur um, að Sjálfstæðisflokkurinn gengi að þeirra stefnumiðum í veigamiklum málum eins og álmálinu og flugstöðvarmálinu. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins verður að telja útilokað að forystumenn Sjálfstæðisflokksins mundu fallast á þær kröfur Alþýöubandalagsmanna. Þeir forystumenn Alþýðubanda- lagsins sem Mbl. ræddi við í gær voru sammála um að Alþýðu- bandalagið legði megináherslu á ÍSAL-málið, og einhliða aðgerðir gagnvart Alusuisse, ef annað d.vgði ekki til, auk herstöðvarmálsins. Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins sagði m.a. að hann myndi því aðeins fallast á stjórnarsamstarf við Sjálfstæðis- flokkinn, að hann féllist á skoðanir Alþýðubandalagsins í álmálinu, meðferð herstöðvarmálsins, bygg- ingu flugstöðvar og olíugeyma í Helguvík. Það er því ljóst að þrátt fyrir mikinn áhuga á stjórnarsam- starfi við Sjálfstæðisflokkinn eru kröfur Alþýðubandalagsmanna á hendur Sjálfstæðisflokknum mikl- ar. Línur eru einnig að skýrast inn- an Framsóknarflokksins, sem virð- ist helst stefna að stjórnarsam- starfi við Sjálfstæðisflokkinn. í viðtölum Mhl. við þingmenn flokks- ins í gærkvöldi kom fram, að sú skoðun var rtkjandi á þingflokks- fundi í gærdag, að re.vnslan í stjórnarsamstarfi sl. kjörtímabil sýndi flokknum og sannaði að ekki kæmi til greina fyrir hann að ganga á ný í svipaða glundroða- stjórn margra aðila; hið eina sem til greina gæti komið væri sam- stjórn Framsóknar og Sjálfstæðis- flokks. Til marks um þennan sterka vilja Framsóknar til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn eru upphafsorð í forystugrein Tímans í gær, þar sem athygli er vakin á sögulegri hliðstæðu þess, að stjórnmála- foringi, sem ekki hefur náð kjöri til Alþingis myndi ríkisstjórn. í for- ystugrein Tímans segir: „Oft rætist Víkingur sagði í samtali við Morgunblaðið að gerðar væru rannsóknir á börnum á skólaaldri að þessu sinni, en til athugunar væri að gera síðar rannsóknir á yngri börnum. í vetur hefði verið farið í alla skóla á höfuðborgar- svæðinu, mæld hæð og þyngd barnanna en einnig hefði verið tekið höfuðmál og húðþykkt rann- sökuð, svo og á hvaða stigi kyn- þroski barnanna væri. Tilgangur rannsóknanna kvað Víkingur þann, að finna út meðalgildi allra gamli málshátturinn, að sagan endurtekur sig. Geir Hallgrímsson stendur nú í svipuðum sporum og Jón Magnússon eftir þingkosn- ingarnar 1919. Jón Magnússon féll þá í Reykjavík með fimm atkvæða mun. Honum var samt falið að mynda nýja ríkisstjórn, þótt hann ætti ekki sæti á þingi. Það er eðlileg niðurstaða kosn- ingaúrslitanna, að Geir Hall- grímssyni verði fyrstum falin stjórnarmyndun eftir að ríkis- stjórn Gunnars Thoroddsen segir af sér, en það hlýtur að gerast í mælingarþáttanna og sjá þannig hvenær börn yrðu kynþroska og fleira. Rannsóknir sem þessar hefðu verið gerðar erlendis og hefðu þær verið eina viðmiðunin hér á landi, en rannsóknum þess- um er ætlað að bæta úr þeim skorti. Með því fengist meðal- talskúrfa, sem hægt væri að bera saman við. Víkingur sagðist búast við að mælingum lyki í haust, en einnig væri áformað síðar að gera sam- svarandi rannsóknir úti á landi, þessari vikux Geir Hallgrímsson mun þá öðru hvoru megin við helg- ina fá boltann, svo að notuð sé samlíking Steingríms Hermanns- sonar." Þingflokkur og miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins koma saman til funda í dag að afloknum viðræðum forseta Islands og Geirs Hall- grímssonar. Þingflokkur Alþýðu- flokksins fundaði siðdegis í gær og ræddi áfram stöðu mála. Kvenna- listakonur funda á hverjum degi og ræða málaleitanir sem bornar hafa verið upp við þær. í Bandalagi jafnaðarmanna bíða menn átekta eftir því sem verða vill. þó ekki væri búist við að munur yrði á niðurstöðum rannsóknanna. Niðurstaðna úr rannsóknunum kvað Víkingur vera að vænta á næsta ári. Víkingur sagði að áhugavert yrði að bera saman niðurstöður þessara rannsókna við samsvar- andi niðurstöður í nágrannalönd- unum og ekki síður að bera ástand áðurgreindra aldurshópa saman við samsvarandi hóp eftir nokkra áratugi. Varðandi þessar rannsóknir sagði Víkingur að nauðsynlegt hefði verið að kaupa ýmis tæki sem dýr væru, en ekki væri ljóst hver kostnaðurinn væri, en hins vegar ynnu læknamir sitt verk kauplaust. Rannsaka vöxt og þroska um 6000 íslenskra barna FJORIR íslenskir læknar vinna nú aó rannsóknum á vexti og þroska ís- lenskra barna á aldrinum 6—18 ára, en í úrtaki eru um 6.000 börn, sam- kvæmt upplýsingum sem Morgunblaöið fékk hjá Víkingi H. Arnórssyni prófessor í gær. Auk hans vinna aó rannsókninni barnalæknarnir Gestur Pálsson, Atli Dagbjartsson og Árni Þórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.