Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 I DAG er laugardagur 7. maí, sem er 127. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.29 og síö- degisflóö kl. 15.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.41 og sólarlag kl. 22.10. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 09.27 (Almanak Háskól- ans). Eg vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt aö ganga, eg vil kenna þér og að hafa augun á þér (Sálm. 32,8). KROSSGÁTA 1 2 6 ■ ■ ■ ■ _ 8 9 ,0 11 ■ 12 13 14 16 16 I.ÁKÍ.TI: 1. jörð, 5. viðurkenna, 6. loddara, 7. tónn, 9. rakar, 11. ending, 12. blóm, 14. óvirt, 16. mæiti. i/HJRÉTT: 1. ferlivist, 2. blítl, 3. af- reksverk, 4. aula, 7. hugsvölun, 9. snáka, 10. ójafna, 13. eydi, 15. málm- ur. I..AIJSN SfnilSTU KROSSGÁTU: l.AKÍ.I I: |. hrafns, 5. sá, 6. ilskór, 9. tía, 10. Ra, II. kk, 12. bón, 13. Ottó, 15. íla, 17. askana. LÓÐRKIT: 1. heitkona, 2. assa, 3. fák, 4. sorann, 7. líkt, 8. óró, 12. bóla, 14. tík, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Hinn 3. maí síðastl. varð Guðmundur Sigmarsson, húsvörður barna- skólans í Ólafsvík, sjötugur. Hann ætlar í dag, laugardag- inn 7. maí, að taka á móti gest- um í veitingahúsinu Gafl-Inn við Reykjanesbraut í Hafnar- firði. — Eiginkona hans er Una Þorgilsdóttir. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 7. maí, hjónin Guðrún Jónsdótt- ir og Gunnar Jónsson, Nesi á Rangárvöllum. Þau verða að heiman í dag. FRÉTTIR EKKI eru næturfrostin enn liðin hjá og í veðurfréttunum í gær- morgun kom fram að í fyrrinótt hafði verið eins stigs frost um nóttina vestur á Hvallátrum. Hér í Reykjavík var lítilsháttar rigning um nóttina og fór hitinn niður í tvö stig. Veðurstofan gerði ráð fyrir að veðrið yrði áfram eitthvað svipað því og ver- ið hefur undanfarna daga. í fyrrinótt mældist mest úrkoma austur á Kirkjubæjarklaustri 10 millim. í Nuuk á Grænlandi var hitinn tvö stig í gærmorgun og rigning í suðaustan golu. f DRAFLASTAÐASÓKN. I tilk. í nýlegum Lögbirtingi frá um- fyrir 25 árum HERMANN Jónasson for- sætisráðherra, hefur neyðst til þess að hætta við heim- sókn sína til Minnesota- fylkis í Bandaríkjunum f byrjun þessa mánaðar. Nú hefur lausn efnahagsmál- anna dregist stöðugt, svo að sýnt er að forsætisráð- hcrrann verður önnum kaf- inn við úrræðin. Mun Thor Thors sendiherra verða fulltrúi íslands við hátíð- ina, sem er í tilefni af því að 100 ár eru liðin síðan þar var stofnað sambands- Ég cr nýi soldáninn og ég elska að eiga margar konur!! sjónarmanni kirkjugarða, Að- alsteini Steindórssyni, segir að sóknarnefnd Draflastaðasókn- ar í Þingeyjarprófastsdæmi hafi ákveðið að láta slétta gamla kirkjugarðinn að Draflastöðum. Eru þeir sem telja sig þekkja þar ómerkta Iegstaði beðnir að gefa sig fram við formann sóknar- nefndarinnar sem þar er, Kristínu Jónsdóttur á Drafla- stöðum. KVENFÉLAG Grensássóknar efnir á morgun, sunnudaginn 8. maí, til hins árlega kaffi- söludags félagsins sem verður í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 15. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til spilakvölds á þriðjudags- kvöldið kemur 10. maí og verð- ur þá spiluð félagsvist og byrj- að að spila kl. 20.30. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á daginn milli Akraness og Reykjavíkur og kvöldferðir eru tvö kvöld í viku. Skipið siglir sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar eru frá Akra- nesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22 á föstudags- og sunnu- dagskvöldum. LYFJABÚÐ í Breiðholtshverfi III. f nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu um að Hrafnkcli Stefánssyni, lyfsala, hafi verið veitt leyfi til rekst- urs Lyfjabúðar Breiðholtshverf- is III hér í Rvík frá 1. apríl sl. að telja. ÁSPRESTAKALL: Á vegum Safnaðarfélags Áskirkju verð- ur kaffisöludagur á morgun, sunnudag, á Norðurbrún 1 að iokinni messu sem hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Ljósafoss til Reykjavíkur að utan. Þá fór Mánafoss af stað til útlanda þann sama dag og togarinn Jón Baldvinsson hélt til veiða en Esja fór í strandferð. f fyrrinótt kom Kyndill af ströndini. f gær kom togarinn Arinbjörn af veiðum til löndun- ar. Valur fer á ströndina í dag. Bakkafoss er væntanlegur i dag, laugardag, að utan og Stapafellið af ströndinni. Pólski togarinn Kastor sem kom hingað til hafnar í fyrra- dag kom ekki upp að bryggju. Hafði togarinn skamma við- dvöl á ytri höfninni. því erind- ið var það eitt að flytja hér í land látinn skipverja. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanis- klúbbsins Heklu. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöld- um stöðum: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vor, Háaleit- isbraut og í Bókhlöðunni við Laugaveg og í Glæsibæ. MINNINGARKORT Þingeyr- arkirkju í Austur-Hún. fást á eftirtöldum stöðum: Kirkju- húsinu Klapparstíg 27, simi 21090, hjá Guðrúnu Svein- bjarnardóttur, Skeiðarvogi 81, sími 36137 og hjá Huldu Á.' Stefánsdóttur, Bergstaðastr. 81, sími 25920. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 6. maí tll 12. maí. aó báöum dögum meótöld- um, er íReykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírtelni. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands er i Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfota: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artími tyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 aila daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœóingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaliö: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vitilsstaóaspilali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landebókeeafn íelande: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13-16, á laugardögum kl. 10—12. Héekólabókaeafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lietaeafn íslande: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmí. Áegrímeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sígtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listeeafn Einare Jónssonar: Opió miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húe Jóne Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalvlsugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í algr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á llmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóln alla daga frá opnun III kl. 19.30. Veaturbaiarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug i Mosfellstveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunalíml (yrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennalímar sund og sauna á þtiöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla míövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö Irá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavog* er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Halnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veltukerti vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.