Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
31
Norræna húsið
í Þórshöfn
vígt á morgun
NORRÆNA húsið í Þórshöfn í Fær-
evjum verður vígt á morgun, sunnu-
daginn 8. maí. Bygging norrænnar
menningarmiðstöðvar í Færeyjum
var ákveðin af ráðherranefnd Norð-
urlanda (menntamálaráðherrum) ár-
ið 1975 á grundvelli ályktunar Norð-
urlandaráðs frá 1972. Smíði hússins
hófst haustið 1980.
Af stofnkostnaði greiddu Fær-
eyingar 17%, en hinn hluti kostn-
aðar skiptist milli hinna Norður-
landaþjóðanna. tslendingar greiða
nú 0,9% af byggingar- og rekstr-
arkostnaði, en á næsta ári 1,1%.
Einnig greiða þessar þjóðir
rekstrarkostnað hússins. Bygg-
ingarkostnaður er áætlaður sam-
tals 60 milljónir danskra króna.
Samkeppni fór fram um gerð
hússins og sigruðu arkitektarnir
Ola Steen frá Noregi og aðstoðar-
maður hans, Kolbrún Ragnars-
dóttir. Forstjóri hússins er Steen
Cold frá Danmörku.
í tilefni af vígslu hússins verður
efnt til fjölbreyttrar menningar-
dagskrár í Færeyjum með þátt-
takendum víðs vegar af Norður-
iöndum. Meðal atriða er íslenzk
grafíksýning átta grafík-lista-
manna, þeirra Bjargar Þor-
steinsdóttur, Eddu Jónsdóttur,
Ingibergs Magnússonar, Jóns
Reykdal, Ragnheiðar Jónsdóttur,
Sigrúnar Eldjárn, Valgerðar
Bergsdóttur og Þórðar Hall.
Meðal viðstaddra við vígslu
hússins verða menntamálaráð-
herrar Norðurlanda og fulltrúar
frá Norðurlandaráði. Fulltrúi ís-
lands í stjórn Norræna hússins í
Færeyjum er Birgir Thorlacius,
ráðuneytisstjóri.
Fjallað um lýs-
ingu fyrir aldr-
aða og sjóndapra
Á AÐALFUNDI I.jóstæknifélags
næstkomandi þriðjudag verður fjall-
að um lýsingu fyrir aldraða og sjón-
dapra að loknum aðalfundarstörf-
um.
Sýndar verða litskyggnur og
augnlæknir og lýsingarhönnuðir
hefja umræður um efnið. Fundur-
inn verður haldinn í Hrafnistu í
Hafnarfirði og hefst klukkan 21.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
- vcl- 10-4 09 sun
SÝNUM’.
\ NOTAÐABllA-^m
|ÝJABÍLA: 1 U-
(AZDA ro/vökvastýnoa 1 929stationvökvast. 18.000
SÓ1W9U 1 SlooMdytÍHT ;81 3oS°o
3SS Ss‘Æ." i:=:S
.AA7DA 929 2dyraHardtop 32313003dyra ...... 16.000
Limited 1 323l300 3dyra ,81 . 40.000
cOR Saloon4dyra I 323l300 5dyra v,í>\aina,.
Hatchbacksdyta \ Veriðvelkominurnheg
■ZDA 626 Coupa IH32SÖ3
fí£&8&
8
!
Sportbíll - fjölskyldubíll
Nýr framdrifinn MAZDA 626
2 dyra Coupe margfaldur verð-
launabíll.
Vél: 102 hö DIN
Viðbragð: 0-100km 10.2 sek.
Vindstuðull: 0.34
Farangursgeymsla: 377 lítrar
Bensíneyðsla: 6.3 L/100 km á 90 km hraða
Notaðir
í sérf lokki
Chervotot Concours árg 1978
V8 305, sjálfsklptur, vökvastýri, raf-
magnsrúöur og læslngar, stereo o.fl.
sem sagt einn meö öllu.
Polonez árg. 1982
Ekinn 13.000 km. Nýskoöaöur, gott
ástand og hagstætt verö.
Skoda 120 GLS árg. 1981.
Ekinn 22 þús. Hörkugóöur bill meö
ýmsum aukahlutum. Rauöur.
Fiat 125 P árg. 1978
Lítiö ekinn ágætisbíll á ágætisveröl.
Beinhvítur.
SK®DA CtyúSícmec
Skoda 125 LS árg. 1980
Ekinn 37 þús. km, hvítur, nýskoöaöur.
Sami eigandi frá upphafi. _|
Opiö 1—5 í dag
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
LÉJ
u