Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 43 Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina Ungu lækna- nemarnir %4 Hér er á ferölnni einhver sú I albesta grinmynd sem komiöl hefur i langan tima. Margt erl brallaö á borgarspitalanum og I þaö sem læknanemunum I dettur í hug er með ólíkindum.l Aðvörun: Þessi mynd gætil veriö skaöleg heilsu þinni, húnl gæti orsakaö þaö aö þú gætir I seint hætt aö hlæja. Aöal-I hlutv.: Michael McKean, Sean I Young, Hector Elizondo. | Leikstj.: Garry Marahall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og n. Hækkað verö. Kcepan ry <mt for t h« funnlatt movie abouc growlng trp ei-er madcl i I Sýnum aftur þessa frábæru l I grínmynd sem var þriöja aö-j I sóknarmesta myndin í Banda-I I ríkjunum í fyrra. Það má meö | Isanni segja aö Porkys er grín-| jmynd i sérflokki. Aöalhlv. DanÍ iMonahn, Mark Herrier, Wyattl | Knight. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þrumur og eldingar (Creepshow) CPECPSHOW Grín-hrollvekjan Creepshow I samanstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George I Romero fengiö frábæra dóma | og aösókn erlendls, enda hef- ur mynd sem þessi ekki veriö I framleidd áöur. Aöalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne Bar- beau, Fritz Weaver. Myndin | er tekin i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. | Bönnuð innan 16 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR4 Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 3 og 5. Lífvörðurinn (My Bodyguard) Fyndin og frábær mynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til I 5 óskara 1962. Aóalhlv.: Burtl Lancaster, Suaan Sarandon.f Leikstj : Louis Malle. Sýnd kl. 5 og 9. Allar meö fal. texta. Myndbandaleiga f anddyri Köku- og blómabazar og tombóla í Völvukoti ÁRLEGUR köku- og blómabazar skóladagheimilisins Völvukots við Völvufell verður á sunnudag, 8. maí, klukkan 14. Á boðstólum verða kökur og af- skorin blóm og pottablóm. Jafn- framt verður tombóla, þar sem prýðismunir eru í vinning og engir núllmiðar. Ágóðinn af bazarnum rennur til árlegrar vorferðar barnanna í Völvukoti. Síðast var farið á Bif- röst og dvalið þar í þrjá daga. I skóladagheimilinu Völvukoti eru 20 börn á aldrinum 6 til 9 ára. Lánveitingar vegna skreiðar til Italíu tekn- ar upp að nýju Til þess að greiða fyrir framleiöslu á skreið fyrir ltalíumarkað hefur það orðið að samkomulagi milli Seðla- banka íslands og þeirra viðskipta- banka og sparisjóða, sem hafa með höndum veitingu afurðalána að taka upp á ný lánveitingu út á skreið, sem framleidd verður fyrir Ítalíumarkað. Mu Seðlabanki íslands endurkaupa slík lán. Skilyrði fyrir þessari lánveit- ingu er, að lánabeiðni fylgi vottorð frá Framleiðslueftirliti sjávaraf- urða skv. reglum, sem þar um hafa verið settar. Þessi heimild nær til fisks, sem hengdur verður upp á tímabilinu 6. maí til 5. júní 1983, en þó ekki að meira magni en talið er sennilegt að seljist á Ítalíumarkaði á þessu ári. Kvikmyndasýn- ingar í MÍR-saln- um, Lindargötu 48 Sunnudaginn 8. maí kl. 16: Hamlet, fræg kvikmynd Koz- intsévs frá 1964. Mánudaginn 9. maí kl. 20.30: Minnst sigurdagslns meö sýn- ingu á kvikmyndum um orrust- una viö Stalingrad og ótökin á 4. Úkraínuvígstöóvunum. Eftir kvikmyndasýninguna á mánudagskvöld veröur sagt frá fyrirhugaðri hópferð MÍR-félaga til Sovétríkjanna í ágúst. Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Stjórnin. DHL er sú hraðboðaþjónusta í lofti, sem er á hvaö mestri uppleið í heiminum í dag. Síðan fyrirtækið hóf göngu sína fyrir 13 árum, höfum við komið upp 400 skrifstofum í öllum helstu borgum heimsins, með 7000 manna starfsliði, og við færum stöðugt út kvíarnar. Hvers vegna? Vegna þess að við höfum orð á okkur fyrir hraða og áreiðanleika, en það er fyrst og fremst að þakka fyrsta flokks vinnuþrögðum og áhuga starfs- liös okkar. Stöðvarstjóri á íslandi Við auglýsum hér með eftir umsóknum í stöðu stöðvarstjóra til þess aö koma upp nýju skrifstofunni okkar fyrir island. Umsækjandi þarf aö hafa eftirfarandi til aö bera: • Vitnisburð um góðan árangur í stjórnunarstarfi. • Hafa unnið í fyrirtæki sem fæst við svipaða þjónustu. • Reynslu í viöskiptum/ framkvæmdarstjórn/ stjórnun. • Skrifa og tala ensku reiprennandi. • Aldur er sveigjanlegur, en æskilegt er, að umsækjandi sé 30—35 ára. Boðið er upp á góð laun og hlunnindi. Gerið svo vel að skrifa á ensku til: R.G. Davidson Personnel Manager Northern Europe DHL INTERNATIONAL B.V. Kruisweg 837D. 2132 NG HOOFDDORP The Netherlands. ^__ WORLDW/DECOUR/ER ybucou/drítexpressitbetter HELGARHORNIÐ Nýi yfirmatreiðslumeistarinn okkar Gunnar Sigvaldason, hefur verið yfirmatreiöslumaður á Hótel Evrópa í Gautaborg í fleiri ár. Gunnar býður matargestum sínum upp á sérstakan matseðil um helgina. Föstudagskvöld Laugardagur Sniglasúpa Skelfisks- og grænmetis- m/Pernod og heitri ostastöng salat m/saffransósu Sinnepssteiktar grísakótilettur með soðnu fersku græn- meti og púrrukartöflum. Ofnbökuð epli Steiktar lambalundir með femkáli og kjörvelsósu Engifer- og whisky-ís I Verð aðeins kr. 299 —| með rjómais Sunnudagur Hreindyrakæfa m/marineruðum sveppum Innbakaður gravlax með spínati Pönnukókur í ávaxtasósu.____ [Verð aðeins kr 299~^~l IVerð aðeins kr 299.-I Brauðborð og salatvagn umm Bjóðum upp á fjölbreytta rétti á vægu verði, að ógleymdu bragðaukaborðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.