Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983
Til sölu Datsun pall-bíll
.m.l . i k, .
1,7 t.n, upplýsingar í síma 99—3724.
Nú fer hver að veröa síðastur aö bragða á
kínversku
réttunum okkar
Laugardags og sunnudagskvöld
Síðasta helgi.
kunna aö meta fisk, fjöl-
breytt úrval sjávarrétta meöal annars
okkar margumtalaöa fiskisúpa.
Kaffivagninn
Grandagaröi, sími 15932.
Sameinið enskunám
og sumarfrí
Enskukennsla fyrir hádegi, skemmtiferðir
og íþróttir eftir hádegi og á kvöldin
f sumar efnir hinn vinsæli málaskóli, The Globe Study Centre
For English í Exeter, til námskeiða í ensku fyrir fólk á öllum
aldri. Undanfarin 5 sumur hafa margir ánægðir íslendingar
stundað enskunám þar sem öllum nýtísku kennsluaðferðum er
beitt og jafnframt notið lífsins á þessum stað við suðurströnd
Englands.
1. Fullt fæði og húsnæði hjá valinni enskri fjölskyldu eða dvöl
á stúdentagörðum.
2. 14 klst. kennsluvika hjá góðum og reyndum kennurum.
3. Dagsferðir (m.a. til London) og margs konar íþróttir á
dagskrá 5 daga vikunnar. Kennsla í siglingum, golfi og
tennis.
Brottfarardagar: 25. júní, 16. júlí og 6. ágúst.
Lágmarksdvöl er 3 vikur.
ísl. fararstjóri mun fylgja nemendum fré Keflavík til Exeter.
Allar nánari uppl. veitir
Böðvar Friðriksson í síma 41930
á skrifstofutíma og síma
46233 á kvöldin og um helgar.
Bladburöarfólk
óskast!
Laugavegur 1—33,
Þingholtsstræti.
Austurbær
Laugaveg 101 — 171
Hverfisgata 63—120
Langholtsvegur 110—150
ÍISU
Gömlu og nýju
dansarnir
í kvöld
frá kl. 9—3.
Hljómsveitin Drekar, söngkona
Mattý Jóhanns.
Mætið tímanlega — Aðeins rúllu-
gjald.
VEITINGAHÚS
Sími 85090.
Hótelið í hjarta
höfuðborgarinnai
1. H
1 H
laiiBHiiií ] i 11
BIIIIlllS ) í 11
UllUIU-l |.|
•iii :s; •••: ;jji -jj: :jj- i Lifliíl! II ■ fliAil 1 Ift.
DÚNDUR-DISKÓTEK!
I kvökl fögnum vlö sumri og ®ól, meö súper-sumarstuöl kl. 21—03.
^Asgelr og Nesley stjórna áfram danstónlistinnl. Aöalfólkið og fjöriöj
^er í hjsrta borgarlnnar. Þaó lelólst engum lifló sem lítur Inn
Borg. 18 ára aldurstakmark. Snyrtllegur klaBönaöur.^
HÓTEL BORG
11440
Auglýsing
um starfslaun
til listamanns
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til
listamanns í allt að 12 mánuöi.
Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfslauna,
sem búsettir eru í Reykjavík. Þaö skilyröi er sett, aö lista-
maðurinn gegni ekki fastlaunuöu starfi meöan hann nýtur
starfslauna. Listamenn úr öllum listgreinum geta sótt um
starfslaunin.
Fjárhæö starfslauna fylgir mánaöarlaunum skv. 4. þrepi 105.
1fl. í kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráö-
herra f.h. ríkissjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiöslu eöa
annarra launatengdra greiöslna.
Aö loknu starfsári skal listamaöurinn gera grein fyrir starfi sínu
meö greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaöa, framlagningu, flutn-
ingi eða upplestri á verki í frumflutningi eöa frumbirtingu, allt
eftir nánara samkomulagi viö stjórn Kjarvalsstaða hverju sinni
og í tengslum viö Listahátíö eöa Reykjavíkurviku. Ekki er gert
ráö fyrir sérstakri greiöslu skv. þessari grein, en listamaöurinn
heldur höfundarrétti sínum óskertum.
í umsókn skal gerö grein fyrir viöfangsefni því, sem umsækj-
andi hyggst vinna að, og veittar aörar nauösynlegar upplýs-
ingar.
Umsóknum skal komiö til listráöunauts Kjarvalsstaöa fyrir 1,
júní næstkomandi.
Stjórn Kjarvalsstaöa.
Metsölub/að á hverjum degi!
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akureyrar
Nú er lokið minningarmótinu
um Halldór Helgason. Alis tóku
17 sveitir þáít í keppninni sem
var spiluð með Board A. Match-
fyrirkomulagi. Að þessu sinni
sigraði sveit Harðar Steinbergs-
sonar eftir harða og skemmti-
lega keppni. Auk Harðar voru í
sveitinni Friðfinnur Gíslason,
Magnús Aðalbjörnsson og Gunn-
laugur Guðmundsson. Hlaut
sveitin 266 stig.
Röð næstu sveita:
Stefán Jónsson, Dalvík 253
Páll Pálsson 249
Stefán Vilhjálmsson 236
Jón Stefánsson 234
Stefán Ragnarsson 218
Örn Einarsson 216
Gylfi Pálsson 210
Júlíus Thorarensen 198
Meðalárangur 192
Þetta var síðasta stóra keppni
vetrarins. Aðeins er eftir að
ljúka firma- og einmennings-
keppninni en til stóð að ljúka
þeirri keppni sl. fimmtudags-
kvöld.
Keppnisstjóri hjá Bridgefélagi
Akureyrar í vetur var sem und-
anfarin ár Albert Sigurðsson.
Þá má geta þess að 7 pör fara
til Reykjavíkur dagana 12.—15.
maí til að taka þátt í íslands-
mótinu í tvímenningi.
Um hvítasunnuna (20.—23.
maí) verður Norðurlandamótið i
sveitakeppni spilað á Lauga-
bakka í Miðfirði, V-Hún., og
verða þar tvær sveitir frá Akur-
eyri meðal þátttakenda, sveitir
Páls Pálssonar og Júlíusar Thor-
arensen. Alls taka 10 sveitir þátt
í þessu móti víðs vegar af Norð-
urlandi. Tvær sveitir koma frá
Siglufirði og ein frá eftirtöldum
stöðum: Húsavík, Dalvík,
Hvammstanga, Blönduósi, Sauð-
árkróki og úr Skagafirði.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag lauk butler-
keppni félagsins með því að sex
efstu pör úr hvorum riðli í und-
ankeppninni spiluðu til úrslita.
Þeir Hörður Blöndal og Jón
Baldursson sigruðu í mótinu eft-
ir harða keppni við félaga sína
Sigurð og Val, en lokastaða efstu
para varð þessi:
Hörður Blöndal —
Jón Baldursson 137
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 133
Guðmundur Sveinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 126
Helgi Sigurðsson —
Sigurður B. Þorsteinsson 122
B5SElilElE]ElElElElElEjE|ElE)E)EjlElBl@lg[g[gEBlglq|q(ci[cj(g
B
1S
U3
ia
ia
iQ
is
la
gi
E1
Sigtún
B.G.-flokkurinn
frá ísafirói
skemmtir í kvöld frá kl. 10—3. Miðaverð kr. 70.
[3
Sigtún. §
E]G]E]E]E]B]G]E]E]B]E]E]S|E]E]E]GlG]B]G]l£ÍIs[s[a[s[sS[s[5ÍIsIsl9