Morgunblaðið - 06.07.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 121 — 5. JÚLÍ
1983
Kr. Kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
.1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingapund
1 Kanadadollari
1 Donak króna
1 Norsk króna
1 Saensk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Bolg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spónskur peseti
1 Japanskt yan
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
04/07
Bolgtskur franki
27,510 27,590
42,173 42,295
22,350 22,414
2,9799 2,9886
3,7626 3,7735
3,5666 3,5992
4,9434 4,9578
3,5704 3,5808
0,5357 0,5372
12,9562 12,9939
9,5770 9,6048
10,7220 10,7532
0,01810 0,01815
1,5228 1,5273
0,2331 0,2338
0,1871 0,1878
0,11424 0,11458
33,782 33,881
29,4281 29,5137
0,5322 0,5338
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
5. júlí 1983
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Saansk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ftölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 frakt pund
Kr. Toll-
Sala gangi
27,530 27,530
48,525 42,038
24,655 22,388
3,2875 3,0003
4,1509 3,7674
4,3912 3,6039
5,4536 4,9559
3,9389 3,5989
0,5909 0,5406
14,2933 13,0672
10,5654 9,6377
11,8285 10,8120
0,0991 0,01823
1,6800 1,5341
0,2572 0,2383
0,2064 0,1899
0,12604 0,11474
37,269 34,037
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1,.45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum......... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vfxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vfsitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir júlí 1983 er
690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavítitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafatkuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20%.
I>á((ur um ferðamál kl. 17.05:
Sagt verður frá
skemmtiferðaskipum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05
er Þáttur um ferðamál f umsjón
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
— Þátturinn hefst á pistli um
skemmtiferðaskip, sagði Birna.
— Sagt verður frá áætlun skip-
anna og hvert fólk fer hérlendis
sem ferðast með þeim. Krist-
leifur Þorsteinsson frá Húsafelli
segir frá hugmyndum sínum um
hvernig skipuleggja má íslenska
ferðaþjónustu þannig að íslend-
ingar ferðist meira um eigið
land. Hann hefur hugsað sér að
byggðar verði ferðamiðstöðvar í
staðinn fyrir orlofshús sem
stéttarfélög eru að byggja víðs-
vegar um landið. Hann fjallar
einnig um menningarkvöld sem
haldin eru fyrir erlenda ferða-
menn í Reykjavík af Norræna-
húsinu, Ferðaleikhúsinu og Is-
lensku óperunni. Þá kemur
Ragnheiður Stefánsdóttir, en
hún vinnur á ferðaskrifstofunni
Crval og sér um skipulagningu á
ferðum fyrir útlendinga um fs-
land. Hún segir frá reynslu sinni
í starfi sínu og ýmsu, t.d. hug-
myndum útlendinga um ísland.
Úí med Firði kl. 10.50:
Ferðalag að vetrar-
lagi til Akureyrar
A dagskrá hljóðvarps kl. 10.50
er þátturinn Út með Firði. Umsjón-
armaður er Svanhildur Björgvins-
dóttir á Dalvík. Þátturinn er frá
RÚVAK.
Ég vel eitt þema fyrir hvern
þátt, sem ég svo tengi bæði nútíð
og fortíð í þættinum, sagði
Svanhildur. — í þessum þætti
verður sagt frá ferðalagi að vetr-
arlagi. Það er Tryggvi Jónsson
sem segir söguna. Tveir menn
lögðu í ferð til Akureyrar og
hugðust ná í reikninga þar svo
að þeir gætu fengið afgreiddar
vörur heima fyrir. Þetta var í
febrúar 1924 og þeir ætluðu að
ferðast á skíðum. Úr þessu varð
hin mesta svaðilför og margt
brást hjá þeim félögum.
I tvarpssagan kl. 21.40:
Að tjaldabaki
eftir Grétu Sigfúsdóttur
A dagskrá hljóðvarps kl. 21.40
hefst ný útvarpssaga sem heitir
„Að tjaldabaki“. Þetta er heim-
ildaskáldsaga eftir Grétu Sig-
fúsdóttur. Lesandi er Kristín
Bjarnadóttir leikkona.
— Þessi saga gerist í Noregi
skömmu fyrir síðari heimsstyrj-
öldina og fyrsta árið eftir innrás
Þjóðverja þar í land, sagði
Gréta. — Þarna er lýst lífi fólks
og afstöðu þess á hlutlausan
máta, en í Noregi bjó ég í 18 ár.
Skáldsagan Að tjaldabaki er
trílógía ásamt sögunum Bak við
byrgða glugga og Fyrir opnum
tjöldum. Ég hef aflað mér heim-
ilda í þessar sögur m.a. með við-
tölum og heimildum úr blöðum.
Gréta Sigfúsdóttir
í þættinum Nýtt undir nálinni verða kynntar nýjar plötur með Loverboy,
Frank Zappa, Doc Holliday, Bob James, Chuck Magione, Diana Ross og
hugsanlega Valgeiri Guðjónssyni og Sigurði Bjólu.
Útvarp Reykjavík
/HIÐMIKUDtkGUR
6. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Emil
Hjartarson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. GréU
Ólafsdóttir les (18).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.50 Út með Firði. Þáttur Svan-
hildar Björgvinsdóttur á Dalvík
(RÚVAK).
11.20 Þekktir dægurlagasöngvar-
ar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar. V.
SÍDDEGID________________________
13.30 íslensk þjóðlagatríó.
14.05 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon f
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfinnsson les
(8).
14.30 Miðdegistónleikar. Leopold
StasTny, Nicolaus Harnoncourt
og Herbert Tachezi leika
Flautusónötu í e-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
14.45 Nýtt undir nálinni. Ólafur
Þórðarson kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
MIÐVIKUDAGUR
6. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Myndir úr jarðfræði íslands
8. Ströndin.
Fræðslumyndaflokkur í tíu
þáttum. Umsjónarmenn: Ari
Trausti Guðmundsson og Hall-
dór Kjartansson.
Upptöku stjórnaði Sigurður
Grímsson.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Fflharm-
óníusveitin f Leningrad leikur
Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36
eftir Pjotr Tsjaíkovský; Jewgen-
ij Mrawinskij stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskerta í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
21.10 Dalias
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Úr safni Sjónvarpsins
íslendingar í Kanada III. Land-
ar f borgum
í þessum þætti er svipast um í
borgunum Winnipeg og Van-
couver og rætt við fólk af fs-
lenskum ættum sem þar er bú-
sett. Umsjónarmaður ólafur
Ragnarsson.
22.35 Dagskrárlok
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttinn. Tónleikar.
KVÖLDID_________________________
19.50 Við stokkinn. Gunnvör
Braga heldur áfram að segja
börnunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
(10)
20.30 Úr bændafor til Kanada
1982 — II. þáttur. Spjallað við
Vestur-íslendinga. Umsjónar-
maður: Agnar Guðnason.
21.10 Luciano Pavarotti syngur
aríur úr óperum eftir Leonca-
vallo, Flotow, Bizet, Puccini og
Verdi með ýmsum hljómsveit-
um og stjórnendum.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“, heimildaskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjarnadóttir byrjar lesturinn.
Höfundur flytur formálsorð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM