Morgunblaðið - 10.07.1983, Page 3

Morgunblaðið - 10.07.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 3 I júlí ’82 voru »27 úrkomudagar í Reykjavík Fullskipuö þota Arnarflugs meö ÚSTÝNARFARÞEGA til Costa del Sol 7. júlí —ftilbúin til brottfarar frá Keflavík. ir samdráttarraus, hafa leigu- Útsýnar fariö fullskipaöar ólarlöndin. W V\\i\A. \\W /r- Vi ?l Reynsla farþegans er *; bezta staöfestingin: »Viö erum búin aö feröast meö mörgum feröaskrifstofum, erlend- um og innlendum. Útsýn er alveg f sérflokki. Viö þökkum hjartanlega fyrir okkur. Viö fengum sannarlega allt fyrir peningana." Róbert Sigurösson og fjölskylda, Dragavegi 4, R. jf. í sumarleyfinu ATHUGID EFTIRFARANDI BROTTFARIR: \ Má bjóöa þér betri tíö í sumarleyfinu?] " Útsýnarferóir eru ekki ókeypis og þær eru ekkl á útsölu — -en þær eru á frábæru veröi. Þú borgar aöeins um 1A almenns feröakostnaöar. Þú borgar allt feröalagiö í einu á stórlækkuöu veröi og meö auöveldum skilmálum. ÚTKOMAN VERÐUR MIKLU HAGSTÆÐARI EN T.D: VERÐ MEÐ BÍL- FERJUNUM EÐA FLUG 0G BÍLL - 0G ÞÚ NÝTUR FERÐAR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI. Sólskinsparadísin meö óendanlega fjölbreytni COSTA DEL SOL 7. júlí — uppselt. 14. júlí — örfá saeti. Frábærir gististaöir. RÓMUÐ AFMÆLIS- FERO ÚTSÝNAR TIL LIGNANO 12. júlí (uppselt 26. júlí) MALLORCA 26. júlí — fá sæti. Hinn rómaöi gisti- staöur VISTA SOL á miöri Magaluf- ströndinni. ALGARVE — PORTÚGAL Ferðanýjungin sem slær í gegn 20. júlí — 4 sæti laus v. forfalla. 10. og 31. ágúst — uppselt. 21. sept. — laus sæti. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 og 20100. Akureyri: Kaupvangsstræti 4, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.