Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 Milverk Elfnar Sandstrtfm fri Vestmannaeyjum. Þrír Finnar sýna í Eden f Listamannaskilanum f Eden sýna nú þrír finnskir listamenn, þau Elín Sandstrðm, Pila Sychold og Juhani Taivaljarávi. Á sýningunni eru 50 verk, þar af 25 landslagsmyndir frá íslandi eftir Elínu Sandström, 15 fugla- myndir eftir Pálu Sychold en Juhani Taivaljárvi sýnir sjö olíu- málverk. Sýningin er opin daglega til kl. 23.00 fram til 17. júlí. Grettisgata Ca. 65 fm 2ja herb. íbúó á 2. hæö í járklæddu timburhúsi. Krummahólar Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi m/bílskúr. Skipholt 117 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð i fjórbýlishúsi m/íbúðarherb. í kjallara + geymslu. Æskilegt að taka minni íbúð upp í eða bein sala. Kópavogur — vesturbær 130 fm efri sérhæð m/bílskúr viö Hoitageröi. Bein sala. Álfheimar 130 fm efri hæð í þríbýlishúsi m/bílskúr. Bein sala. Breiöholt Ca. 130 fm glæsilegt raðhús á einni hæð m/bílskúr. Bein sala. Seltjarnarnes Ca. 200 fm raöhús á þrem pöll- um viö Bollagarða m/glæsi- legum innréttingum. Innbyggð- ur bílskúr. Bein saia. Garðakaupstaður Ca. 200 fm einbýlishús á einni hæð viö Sunnuflöt m/tvöföldum bílskúr. Bein sala. Arnarnes Glæsilegt einbýlishús m/tvö- földum 45 fm bílskúr v/Bllka- nes. Bein sala. Rauöageröi Ca. 190 fm einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr. Húsiö skipt- ist þannig, á neöri hæð eru borðst., stofa m/arni og skáli, tómstundaherb., eldhús m/búri og þvottaherb. innaf, gesta WC. Á efri hæð eru hjónaherb., 3 barnaherb., baðherb. og stórar svalir. Húsiö afhendist fokhelt 1. okt. nk. Allar nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstof- unnl. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, s: 16767, kvöld- og helgarsími 77182. Sumarferð Félags óháðra borgara FÉLAG óháöra borgara í Hafnar- firði efnir til skemmtiferðar laug- ardaginn 23. júlí. Lagt verður af stað frá Ráðhúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega og ekið um Krísuvík, Þorlákshöfn, Skálholt, Geysi og Gullfoss. Komið verður við á Stóra-Núpi hjá séra Sigfinni Þor- leifssyni og hlýtt á helgistund í kirkjunni. Þaðan verður ekið um Þjórsárdal, sögualdarbærinn skoð- aður, en síðan snæddur kvöldverður í félagsheimilinu Árnesi í Gnúp- verjahreppi. Frá Árnesi verður ekið heim um Hveragerði og Hellisheiði. Þetta verður 13. sumarferð félags- ins, og hafa þær allar tekist með miklum ágætum. Fólki er ráðlagt að tryggja sér far sem fyrst, þar sem stundum hafa færri komist með en vildu. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi mánudaginn 18. júlí. Leiðsögumenn verða f bílunum. Farmiðar verða seldir í Bókabúð Böðvars, og að Austurgötu 10. Far- arstjóri verður Ámi Gunnlaugsson. Sala farmiða hefst eftir helgina. Frétt«tilkyiaii|. P*** Rauðalækur I þessu glæsilega húsl viö Rauðalæk, sem verð- ur afhent fullbúiö aö utan en tilbúiö undir tréverk að innan í maí 1984, höfum til sölu eftirtaldar eignir: Efsta hæö 150 m2 merkt bílastæði Verð 2.070.000 Önnur hæð 150 m} með bflskúr Verð 2.270.000 Jarðhæð 3ja herb. 85 fmJ merkt bflastæði Verð 1.300.000 Jarðhæð 2ja herb. 55 fm2 merkt bílastæði Verð 900.000 Fasteignamarkaður Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVtKUR) Lögfræðingur: Pótur Þór Sigurösson hdl. Til sölu í hinum nýja miðbæ Garðabæjar 19 íbúðir í fjölbýlishúsi: eldhúe mfrhi-r >.o b. < -4 1ÍK . | Á Ý V Verö apríl 1983 stendur enn. 2ja herbergja 74,5 m2 2ja herbergja 82,4 m2 3ja herbergja 90,5 m2 3ja herbergja 92,5 m2 íbúö þakhæö 105,0 m2 Hverri íbúö fylgir stæði í bílgeymslu Kr. 1.045.000 kr. 1.155.000 kr. 1.270.000 kr. 1.300.000 kr. 1.500.000 kr. 120.000 Erum meö ótrúlega fjölbreytt úrval eigna á byggingarstigi. Innan hverrar íbúöar er geymsla og á hverri hæö er fullbúiö þvottahús meö vélum. Bílskýll er undir húsinu og afh. fullfrágengiö. Gert er ráö fyrir lyftu. Mikiö útsýni. Kjör: Eftirstöðvar greiöast á allt aö 20 árum. Útborg- un á allt aö 18 mán. Beðið eftir húsnæöisstjórn- arláni. Frágangur: Ibúöirnar afhentar tilbúnar undir tróverk. Sam- eign fullfrágengin. Afhendingartími: I ágúst 1984. Byggingaraðili: Garöaverk hf„ Höröur Jónsson, Svavar örn Höskuldsson. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.