Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚLl 1983 Er ferðalae framundan? SERÞEKKING OKKAR^= ÞER I HAG í júlí '82 voru 27 úrkomudagar í Reykjavík Þrátt fyrir samdráttarraus, hafa leigu- mugvélar Útsýnar fajid fullskipaöar ! suðuKpólarlöndin^ EACiLE fW* Fullskipuo þota Arnarflugs meö ÚTSÝNARFARÞEGA til Costa del Sol 7. júlí -lilbúin til brottfarar frá Keflavík. Reynsla farþegans er I, bezta staöfestingin: „Viö erum búin aö feröast meö mörgum feröaskrifstofum, erlend- um og innlendum. Útsýn er alveg í sérflokki. Viö þökkum hjartanlega fyrir okkur. Viö fengum sannarlega allt fyrir peningana." Róbert Sigurösson og fjölskylda, Dragavegi 4, R. í sumarleyf iríu ATHUGID EFTIRFARANDI BROTTFARIR: \ \ Útsýnarferðir eru ekki ókeypis og þær eru ekki á útsölu —_____ en þær eru á frábæru verði. Þú borgar aðeins um 1A almenns . ferðakostnaðar. Þú borgar allt ferðalagið í einu á stórlækkuðu__ verði og með auðveldum skilmálum.______________________ ÚTKOMAN VERÐUR MIKLU HAGSTÆÐARI EN T.D: VERÐ MEÐ BÍL- FERJUNUM EÐA FLUG OG BÍLL — OG ÞÚ NÝTUR FERÐAR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI. Sólskinsparadísin meö óendanlega fjölbreytni COSTA DEL SOL 20. og 28. júlí — Laus sæti. Frábaerir gististaöir RÓMUO AFMÆLIS- FERÐ TIL LIGNANO 26. júlí — Uppselt. 2. og 9. ágúst — Laus sæti. MALLORCA 26. júlí — fá sæti. Hinn rómaöi gisti- staöur VISTA SOL á miöri Magaluf- ströndinni. ALGARVE — PORTUGAL Feröanýjungín sem slær í gegn 20 júlí — Örfá sæti laus. 10. og 31. ágúst — Uppselt. 21. sept. — Laus sæti. Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 og 20100. Akureyri: Hafnarstræti 98. sími 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.