Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 Hljóðvarp kl. 20.40, mánudag: Á hestum inn á Arnarvatnsheiði Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 á mánudag er þátturinn Á hestum inn á Arnarvatns- heiði. Umsjónarmaður er Höskuldur Skagfjörð en lesari með honum er Guðrún l»ór. — Þetta var vikuferð, far- in fyrir ári síðan, sagði Höskuldur. — Það voru 8—10 manns sem fóru og þetta var hálfgerð slarkferð. Ég styðst við grein eftir Ferðalangarnir hvílast. Grein um þessa ferð var birt í Mbl. ¦ ágúst í fyrra. Hildi Helgu Sigurðardóttur, blaðamann Morgunblaðsins. Að auki kem ég inn á skáldin okkar og hvernig þau hafa fjallað um Arnmarvatns- heiði. 73JIBI —¦ I I ¦ I ¦ I ¦ aiiiii i Hljóðvarpkl. 21.40: Tónlist eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.40 verður leikin tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Annarsvegar leik- ur Gústaf Jóhannesson Sónötu fyrir orgel. Hinsvegar leikur Kolbeinn Bjarnason á flautu verkin „Hend- ingar" og „361 nóta og 55 þagnar- merki". — Sónötuna og „Hendingar" samdi ég í fyrrasumar, sagði Gunnar Reynir. — En „361 nóta og 55 þagnarmerki" eru síðan árið 1969. Verkin voru óll flutt og sum frumflutt á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar sem haldnir voru á þessu ári, en upptökur fóru fram nokkrum dögum seinna. Sónatan er í fjórum köflum sem skiptast niður í þætti er hafa latn- esk nöfn. Þeir eru: 1) Hosana (Dýrð sé guði), Benediktus (Bless- aður sé sá sem kemur í nafni drottins), Hosana imexelsis (Dýrð sé guði í upphæðum). 2) Donna nobis pacem (Gef þú oss frið). 3) Quitollis (Sá sem ber burt syndir Gunnar Reynir Sveinsson. heimsins. 4) Dies irae (Dagur reiði), Vivance (ítalska og merkir líflegur hraði), Dies irae. Sjónvarp kl. 21.15, mánudag: Kaldur bjór og kjötsnúðar Ádagskrásjónvarps kl. 22.55imánudager ný san.sk sjónvarpsmynd sera heitir Kaldur bjór og kjötsnúðar. Myndin fjallar um sænskan hversdagsleika fullan af andstæðum, ist, erfíðleikum og útlendingum. Juan Segundo Paloninos er flóttamaður frá Chile. Hann fær vinnu við brugghús eitt og kynnist þar brátt Berit sem er fráskilin kona með 14 ára gamlan son. Með tímanum fer svo þessi vinna að hafa aukna þýðingu fyrir Juan. 1-B.Ágúst \Asro fra ki?10.900. Þú getur valið um íbúðargistingu eða dvöl á hótel Bellevue, 1. klassa hóteli á Riministröndinni, með loftkælingu, ísskáp og sjónvarpi í hverju herbergi. Innifalið: Flug, gisting í íbúð eða á hóteli m/morgunverði og hálfs dags skoðunarferð til San Marino. Auk þess gefst farþegum kostur á heils dags skoðunarferð til Feneyja. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.