Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn f-------------------- GENGISSKRÁNING NR.129- ¦ 15. JULI 1983 Kr. Kr. Einíng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,700 27,780 1 Stsrlingapund 41,»93 42,114 1 Kanadadollari 22,443 22,508 1 Donak króna 2^717 2,9803 1 Norak króna 3,7769 3,7678 1 Samak króna 3.5909 3,6012 1 Finnakt mark 4,9447 4,9569 1 Franakur Iranki 3,5433 3,553« 1 Balg. rranki 0,5322 0,5337 1 Sviaan. franki 13,0016 13,0392 1 HoHonzkt gyllini 9,5277 9,5553 1 V-þyzktmark 10,6457 10,6764 1 ítöisk líra 0,01801 0,01806 1 Auaturr. ach. 1,5149 1,5193 1 Portúg. aacudo 0,2299 0,2305 1 Spánakur paaati 0,1862 0,1866 1 Japanaktvon 0,11483 0,11496 1 fraktpund 33,664 33,761 k. ----- ¦• Útvarp Reykiavfk f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLl — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gongi 1 Bandarikjadollari 30,558 27,530 1 Stariingapund 46,325 42,036 1 Kanadadollari 24,759 22,368 1 Dönakkrona 3,2783 3,0003 1 Norakkróna 4,1666 3,7674 1 Saanak króna 3,9613 3,6039 1 Finnakt mark 5/4548 4,9559 1 Franakur tranki 3,9090 3,5969 1 Balg. franki 0,5671 0,5408 1 Sviaan. franki 14,3431 13,0672 1 Hotlonzkt gyllini 10,5106 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7440 10,8120 1 Itöltk lira 0,01987 0,01823 1 Auaturr. ach. 1,6712 1,5341 1 Portug. aacudo 0.2536 0,2363 1 Spanakur paaati 0,2055 0,1899 1 Japanakt yan 0,12646 0,11474 1 iraktpund 37,137 34,037 J VeXtÍn (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur..............................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1)........45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verotryggöir 3 mán. reikningar.........0,0% 5. Verotryggöir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..........27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæour í dollurum.................... 7,0% b. innstæour í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæour í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (32\5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ............ (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ......................... (29,5%) 33,0% 4.Skuldabréf ....................... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2JI)% b. Lanstimi minnst Vh ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................Sfl% Lífeyrissjódslán: Lifeyriasjóöur starfsmanna rikisms Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöiid aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sióösaöild er lánsupphæðin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lanskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miðað viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöað vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. SUNNUD4GUR 17. júlí MORGUNNINN________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- mar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arth- ur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Hitíðarguðsþjónusta frá Yl öjárvi-kirkjunni í Tampere í Finnlandi, sem útvarpað er um öll Norðurlönd. Taavo Kortek- angas biskup prédikar. Séra Bernharður Guðmundsson flyt- ur kynningar. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. SÍDDEGID____________________ 13.30 Sporbrautin. Umsjónar- menn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÍIVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Ellefti þáttur: Þorvaldur Blöndal. Um- sjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið. Margrét Sæ- mundsdóttir spjallar við vegfar- endur. 16.25 Næturgalinn frá Witten- berg. — Þáttur um Martein Lúter. Umsjónarmenn: Önund- ur Björnsson og Gunnar Krist- jánsson. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og ... Ut um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDIO____________________ 19.35 Samtal á sunnudegi. Um- sjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Kastið ekki steinum" Ijóð eftir Gunnar Dal. Knútur R. Magnússon les. 20.00 ÍJtvarp unga fólksins. Um- sjón: Helgi Mir Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um borgina. Umsjónarmenn: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdótt- ir. 21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson a. Gústaf Jóhannes- son leikur Sónötu fyrir orgel. b. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu „Hendingar" og „361 nótu og 55 þagnarmerki". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sógur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (20). 23.00 Djass: Blús — 4. þáttur — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. VMMUD4GUR 18. júlí MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ragn- ar Ingi Aðalsteinsson talar. 8.30. Ungir pennar.Stjórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgun.stund harnanna: „Dósastrákurinn" eftir Christ- ine Nöstlinger Valdís Oskarsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 9.20 .Leikfími.9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Égmanþátíð" Iióg fri liðnum árum. Umsjén: Hermann Ragnar Stefinsson. 11.30 Lystauki Þittur um lífíð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskri. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIÐ____________________ 13.30 Lög frá árinu 1973. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (16). 14.30 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Strengjasveit Ríkisút- varpsins leikur Norræna svítu um íslensk þjóðlög eftir Hall- grím Helgason; höfundurinn stj. 14.45 Popphólfíð — Jón Axcl Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur „Spartakus", ballettsvítu eftir Aram Katsjatúrfan; höf undurinn stj. / Leontyne Price og Placido Domingo syngja dú- etta úr óperum eftir Verdi með Nýju fflharméníusveitinni í Lundúnum; Nello Santi stj. 17.05 „Þakka þér fyrir" Smasaga eftir Steinar Lillehaug Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Klemens Jónsson les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO____________________ 19.35 Daglegt mil. Árni Böðvars- son flytur þittinn. 19.40 Um daginn og veginn Birna Þórðardóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 A hestum inn i Arnar- vatnsheiði Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þór. 21.10 Gítartónlist tuttugustu ald- arinnar VI þittur Símonar H. ívarsson- ar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki". Ileimildarskildsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristín Bjarnadóttir les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefín Jón Haf- stein. 23.15 Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. ÞRIÐJUDfcGUR 19. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á SKJÁNUM SUNNUDAGUR 17. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flyt ur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 3. Hættuleg sprengja Breskur myndaflokkur í sjö þittum. Þýðandi Jóhanna Þriinsdóttir. Þulur Sigríður Ey- þórsdóttir. 18.35 Börn í Sovétríkjunum 2. Misja í Moskvu Finnskur myndaflokkur í þrem- ur þittum. Þýðandi Trausti Júlí- usson. Þulir: Gunnar Hallgríms- son og Hallmar Sigurðsson. (Nordvision — finnska sjón- varpið) 19.00 lllé 19.45 Fréttaigrip i tiknmili 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskri 20.50 Blómaskeið Jean Brodie Þriðji þíttur. Skoskur mynda- flokkur í sjö þittum gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark um kennara við kvenna- skóla í Edinborg irið 1930 og nimsmeyjar hennar. l>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Fyrsti djassleikarinn (Buddy Bolden Blues) Þíttur fri sænska sjónvarpinu um trompetleikarann Charles „Buddy" Bolden, sem nefndur hefur verið fyrsti djassleikar- inn. Af Bolden fara ýmsar sögur sem raktar eru. Teiknimyndir og haglega gert líkan af hverf- inu Storyville í New Orleans gefa lifandi hugmynd um þann borgarbrag sem djassinn er sprottinn af. Þýðandi Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.35 Dagskrirlok. MANUDAGUR 18. júlí 19.45 Fréttaigrip i tiknmili. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar. (Pilsner och piroger.) Ný, sænsk sjónvarpsmynd. Handrit og leikstjórn: Kjell Jerselius, Claudio Sapiain og Björn Westeson. Aðalhlutverk: Igor Cantillana, Lis Nilheim og John Harryson. Flóttamaður fri Chile, sem enn er utanveltu í framandi þjóðfélagi, fær vinnu í brugghúsi. Vinnufélagarnir taka honum sem jafningja þritt fyrir tortryggni í fyrstu. llann kynnist konu úr hópi þeirra og verður fyrr en varir virkur þitt- takandi í hinu daglega amstri. Þýðandi Jóhanna Þriinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpjð.) 22.25 Úti er ævintýri. Bresk frétta- mynd um þi uppgangstíma sem olíuvinnsla Breta í Norðursjó skapaði i Hjaltlandi og þi erf- iðleika sem samdrittur og minnkandi umsvif hafa nú vald ið meðal eyjaskeggja. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrirlok. ' Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mil. Endurtekinn þittur Árna Bððvarssonar fri kvöldinu iður. 8.00 Fréttir. Dagskri. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Guð- ríður Jónsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.30 Mylsna. Þittur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrikurinn" eftir Christ- ine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). T6n- leikar. 10.35 „Man ég það sem lóngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þittinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blíttoglétt Blandaður þittur í umsji Guð- mundar Rúnars Lúðvíkssonar. 12.00 Dagskri. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — l'áll Þorsteinsson og Ólafur Þórðarson. SÍDDEGIO____________________ 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (17). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrí. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fidelio-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr eftir Juan Arriga / Alexander Lagoya og Orford-kvartettinn leika Gítarkvintett í B-dúr eftir Luigi Boccherini. 17.05 Spegilbrot. Þittur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta iratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Mir Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrí kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.50 Viðstokkinn í kvöld segir Bryndís Víg- lundsdóttir börnunurn sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (13). 20.30 Sönghitíð í Reykjavík 1983 Frá Ijóðatónleikum Elly Amel- ing í Austurbæjarbíói 30. f.m. Dalton Baldwin leikur i píanó. Kynnir: Hanna G. Sigurðardótt- ir. 21.40 Utvarpssagan: „Að tjalda- baki", heimildarskíldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristín Bjarnadóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Kollumilið og kreppupólitík Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með umsjónar- manni: Þórunn Valdimars- dóttir. 23.15 Rispur Suðurgata 7 Umsjónarmenn: Árni Óskars- son og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.