Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 17 ] <2Ö r mi' Til sölu eru 4 3ja herb. ibúöir í smíðum viö Borgar- holtsbraut 41, Kópavogi. Afhending meö hliösjón af hækkun húsnæöislána nk. áramót. IÍ xjsaLVgi FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsimi 21155. IFYRIRTÆKI& IGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Opiö 1—3 2ja herb. íbúðir Álfaskeið Góö 67 fm íbuð á fyrstu hæð. Bílskúr. Verð 1150 þús. Havallagata Glæsileg 60 fm íbúö á góöum staö. Ibúöin er öll sem ný. Verö 1150 þús. Hraunbær Falleg 70 fm íbúö á 3. hæö. Einkasala. Verð 1050 þús. Skipasund Skemmtileg 65 fm risíbúö. Verð 900 þús. 3ja herb. íbúðir Hverfisgata 120 fm l'búö á þriöju hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Njálsgata 65 fm hæö ásamt tveimur herb. í kjallara Verö 1150 þús. 4ra herb. ibuðir Hofsvallagata Nálægt Ægisíöu. 110 fm kjallaraíbúö. Snýr inn i garð. Sérinng. Verð 1450 þús. Kríuhólar 4—5 herb. íbúö á fjórðu hæö. Bílskúr. Verö 1700 þús. Ljósheimar 4 herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. af svölum. Þvottahús í íbúöinni. Verö 1400 þús. Melabraut Góö 110 fm jarö- hæð. Sérinngangur. Ný teppi. Verð 1400 þús. Breiövangur Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús í íbúöinni. Bílskúr. Verö 1650—1700 þús. Einbýlishús og raðhús Unufell Fallegt 140 fm raöhús á einni hæð. Þrjú góö svefnherb., stór stofa, góður garöur, bil- skúr. Verö 2,5 millj. Unnarbraut Skemmtilegt 230 fm parhús. Möguleiki á tveggja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Verö 3,3 millj. Grettisgata Kjallari, hæö og ris. 50 fm aö grunnfleti. Verö 1550 þús. Fílshólar Stórglæsilegt 450 fm einbýli á tveimur hæðum. Fal- legt útsýni. Góöur ræktaöur garöur. Uppl. aðeins á skrifstof- unni. Frostaskjól 145 fm fokhelt raöhús. Ekkert áhvílandi. Teikn- íngar á skrifstofunni. Verö 1,8 millj. Fyrirtæki Kventiskuverslun Til sölu er lítil en góö kventískuverslun í miö- borginni. Verslun sem er í ca. 100 fm leiguhúsnæöi. Flytur sjálf inn allar sínar söluvörur. Verð með vörubirgöum ca. 800 þús. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Atvinnuhúsnæði Laugavegur Til sölu húseign viö Laugaveg. Húsiö sem er á ca. 500 fm eignarlóö er 100 fm aö grunnfleti. Verslunarhæö og kjallari og 2 íbúöarhæöir, auk þess eru 2 íbúöir í bakhúsi sem er um 100 fm. Verö 6,5 millj. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Ármúli Til leigu ca. 500 fm iön- aöarhúsnæöi á jaröhæð. jtí Fer inn á lang flest heimili landsins! Áskriftarsinúrm er 83033 Til sölu Sumarbústaðalönd i fögru umhverfi í Laugardal, skammt frá Laugarvatni. Löndin, sem eru eignarlönd samtals 6,5 hektarar, mega seljast í einu lagi eöa í hlutum. Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði viö Lágmula. Húsnæðiö er 1.600 m2 á jaröhæö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Valgaró Briem, hrl., Sóleyjargötu 17. Sími13583. LANGAR ÞIG TIL AÐ HAFA FÖSTUDAGSKVÖLD Á SUNNUDAGSEFTIRMIÐDEGI? Hvað er notalegra en að vera heima á sunnudagseftirmiðdegi og horfa á dagskrá sjónvarpsins frá föstudags- eða laugardagskvöldinu? Þó að einhver góður þáttur eða bíómynd sem þig langar til þess að sjá sé einmitt á sama tíma og þegar þér er boðið út, þarft að fara upp í hesthús, á fótboltaæfingu, fund eða eitthvert annað, þá getur Nordmende Spectra myndbandið tekið upp fyrir þig dagskrána. Síðan getur þú haft það notalegt næsta sunnudag og horft á þættina, sem þú misstir af. Nú eða stokkið út í einhverja videoleiguna og tekið á leigu góða bíómynd. >v„ <# Að sjálfsögðu er Nordmende myndböndin fáanleg með fjarstýringu Líttu inn til okkar, við erum með nokkur tæki í gangi, þú sérð þá hve myndgæðin eru góð. SKIPHOLTI 19 - SIMI 29800 8f>XW ;| ¦lilllili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.